Morgunblaðið - 09.11.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1979 FFtÉTTlR HITI breytist litið — á landinu, sagði Veðurstoían i gærmorgun. Haíði þá mest frost á láglendi verið um nóttina norður á Stað- arhóli í Aðaldal, 12 stig. Hér í Reykjavik fór frostið niður i 4 stig um nóttina. — Kaldast á landinu var á Hveravöllum, þar var 13 stiga frost. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Mánár- bakka, 8 millimetrar. í DAG er föstudagur 9. nóv- ember, sem er 313. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.34 og síödegisflóö kl. 23.09. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.34 og sólarlag kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 05.36. (Almanak háskólans). Þessar stelpur úr Garðabæ héldu fyrir skömmu hluta- veltu og afraksturinn, kr. 10.000.00 gáfu þær til söfnunar R.K.Í. til handa flóttamönnum frá Víet-Nam. Stelpurnar eru, talið frá vinstri: Arnfríður María Guðmundsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir og Þuríður Mfiría Karlsdóttir. LANGHOLTSSOKN Kvenfé- lagið í Langholtssókn heldur basar í dag, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 14. I HAFNARFIRÐI halda Hraunprýðiskonur, Kvenna- deild Slysavarnafélagsins þar, basar á morgun, laugar- dag í húsi félagsins að Hjalla- hrauni 9 og hefst hann kl. 2 síðd. Fundur verður svo hald- inn í félaginu á þriðjudaginn kemur 13. nóv. kl. 20.30. KVENSTÚDENTAFÉLAG- IÐ heldur hádegisverðarfund á morgun, laugardag, í Bláa salnum á Hótel Sögu og hefst hann kl. 12.30. — Gestur fundarins verður Sjöfn Sigur- björnsdóttir borgarfulltrúi. SKAFTFELLINGAFELAG- IÐ heldur spila- og skemmti- kvöld í kvöld kl. 21 í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg. • Ólafur gefur |rT| __ 1 Á r r í Reykjavík Þá munuð þér ákalta mig og fara og biðja mín, og ég mun bænheyra yður. Og þér munuð leita mín og finna mig. (Jer. 29, 12.—13.) I KBOSSGÁTA 1 ? 3 4 mzm 6 7 8 9 1i - 13 14 B LÁRÉTT: — 1. húsdýr, 5. smá- orð, 6. geislar, 9. á verði, 10. tónn, 11. borða, 12. hestur, 13. veeur, 15. reykja, 17. lofaði. LOÐRÉTT. — 1. til dauðans, 2. haf. 3. töngum, 4. horaðri, 7. staliur. 8. fasða, 12. tala, 14. fristund, 16. tii. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1. kertin, 5. ól, 6. plágan, 9. sag, 10. vot, 11. lá, 13. æfir, 15. gæði, 17. fatta. LÓÐRÉTT: — 1. Kópavog, 2. ell, 3. toga, 4. nón, 7. ástæða, 8. Agli, 12. árna, 14. fit, 16. æf. NESKIRKJA. — Félagsstarf aldraðra verður með félags- vist á morgun, laugardag, kl. 3.30 í safnaðarheimilinu. I LANDBÚNAÐARRAÐU- NEYTINU. - í nýlegu Lög- birtingablaði er tilk. þess efnis frá landbúnaðarráðu- neytinu að starfsmaður þar í ráðuneytinu, Skafti Bene- diktsson, hafi verið skipaður deildarstjóri frá 1. nóv. síðastl. að telja. SJÁLFSBJÖRG, Fél. fatlaðra í Reykjavík, heldur basar 1. desember næstkomandi. Bas- arvinna fyrir alla þá, sem vilja leggja hönd á plóginn með félaginu, fer fram á hverju fimmtudagskvöldi í félagsheimilinu að Hátúni 12 kl. 8.30 síðd. Tekið er á móti munum á basarinn í skrif- stofu félagsins, sem er líka að Hátúni 12, sími 17868. | FRÁ HÓFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Ásbjörn til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði aflanum. Skeiðsfoss fór á ströndina, svo og Arn- arfell. — Þá átti Langá að leggja af stað til útlanda seint í gærkvöldi. — Rúss- neska olíuskipið, sem kom á dögunum með farm til olíu- félaganna, er farið aftur út. rviESSUR aí'/. rfifr. - >■ flY°l ^ *ití. .jlló v#;*,, ’GMu/viD"' ------- Rebbi er ekkert á því að yfirgefa hjörðina, meðan nokkur skjáta er eftir! DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu kl. 10.30 á laugardagsmorgun. Séra Þór- ir Stephensen. AÐVENTKIRKJ AN Reykjavík: í kvöld er sam- koma kl. 20. Á morgun laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðmundur Ólafsson prédik- ar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista í Keflavík: Á morgun , laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista Selfossi: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason predikar. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúarlands- kjallara kl. 5 síðd. í dag. Sóknarprestur. 1 KVÖLD-, NÆTUR OG IlELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik dagana 9. nóvember til 15. nóvember, að báðum dögum meðtöidum, verður sem hér segir: 1 VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁALEIT-, ISAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjáip i viðlögum: Kvöldsimi aiia daga 81515 frá kl. 17-23. liJÁI.PARARÖÐ DYRA við skeiðvöllinn í Viðida’. Onið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ÓDri nAnCIMC Reykjavik simi 10000. VdW UMUOIIIO Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN; Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl 13 tll 17. — SJUKRAHUS HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AHa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til k). 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖPN UANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- Owrll inu við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, bJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. bingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhaúum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. ki. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. briðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föatudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTADIRNIR: íí 7.20—19.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá ki. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæiarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30 Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll AKIAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar UILnllnV ril\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRANING NR. 212 — 7. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 390,40 391,20*7 1 Sterlingspund 815,50 817,20*7 1 Kanadadollar 329,60 330,30*7 100 Danskar krónur 7381,70 7391,80* 100 Norskar krónur 7774,60 7790,50* 100 Stenskar krónur 9210,80 9229,70* 100 Finnsk mörk 10252,10 10273,10* 100 Franskir frankar 9303,00 9322,00* 100 Belg. frankar 1350,90 1353,60* 100 Svissn. frankar 23833,90 23882,80* 100 Gyllini 19655,60 19696,90* 100 V.-Þýzk mörk 21851,60 21896,30* 100 Lfrur 47,13 47,23* 100 Austurr. Sch. 3039,30 3045,50* 100 Escudos 774,60 776,40* 100 Pesetar 586,00 587,20* 100 Yen 162,67 163,00* 1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 502,95 503,98* * Breyting frá síðustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árum „ÚTVARPIÐ. — I.andssima- stjóri hefur farið fram á það að fá hjá bænum rafmagn til út- varps. Rafmagnsstjórnin vill selja Útvarpinu — útvarpsstðð- inni 100 kw fyrir 12 aura pr. kwst. að því áskildu að Útvarpið leggi sjálft háspennulinu frá rafmagnsstöðinni en noti ekki orkuna á virkum dögum i skammdeginu milli kl. 15 og 19.30.“ BIFREIÐASKÝLI. — Stefán borláksson hefur farið fram á það við bæjarstjórn að fá leigða lóð fyrir bifreiðaskýii við Þrastargötu og Smyrilsveg á Grfmstaðaholtinu. Fasteignanefnd er þessu meðmælt. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 212 — 7. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 429,44 430,32 1 Sterlingspund 897,05 898,92* 1 Kanadadollar 362,56 363,33* 100 Danskarkrónur 8119,87 8130,98* 100 Norskar krónur 8552,06 8569,55* 100 Sœnskar krónur 10131,88 10152,67* 100 Finnsk mörk 11277,31 11300,41* 100 Franskir frankar 10233,30 10254,20* 100 Belg. frankar 1485,99 1488,96* 100 Svissn. frankar 26217,29 28271,08* 100 Gyllini 21621,16 21685,49* 100 V.-Þýzk mörk 24036,78 24085,93* 100 Lfrur 51,84 51,95* 100 Austurr. Sch. 3343,23 3350,05* 100 Escudos 852,06 853,82* 100 Pesetar 644,60 645,92* 100 Ven 178,94 179,30* * Breyting frá sföustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.