Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 frétYir f DAG er laugardagur 22. desember, VETRARSÓL- STÖOUR, 356. dagur ársins 1979, NÍUNDA vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.15 og síödegisflóð kl. 20.39. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.26 og tungliö í suðri kl. 16.28. (Almanak háskólans) Þjónið Drottni með ótta og fagnið með lotningu. (Sálm 2, 11.) Vegna þess sem fram kom í veðurfregnunum í gærmorg- un, gæti svo farið að ekki yrðu rauð jól i höfuðborginni að þessu sinni. Þessi mynd sýnir nokkuð af hinni miklu jólaumferð sem verið hefur í Austurstræti undanfarna daga. NÚ er engin miskunn hjá Magnúsi. Nú á að kólna í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hitastigið víða á landinu farið niður fyrir frostmark jafnt á láglendi sem til fjalla. Hafði nóttin verið köldust uppi í Borg- arfirði, á láglendi að segja, — en þar var 3ja stiga frost. Hér í Reykjavík var eins stigs næturfrost. Lítiisháttar snjókoma var um nóttina og jörð flekk- ótt í gærmorgun. Mest hafði úrkoman verið t.d. í Æðey, á Reyðará og á Mýrum. í fyrrinótt var komið 6 stiga frost uppi á Hveravöllum. ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna hér í Reykjavík hefur jólatrésfagnað fyrir félags- menn og börn þeirra laugar- daginn 29. des. nk. kl. 15 í Domus Medica. DREGIÐ hefur verið í happ- drætti sem Systrafél. Innri- Njarðvíkurkirkju efndi til. Upp kom miði nr. 1264. | iviESSum j AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. í dag og guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason predikar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Arinbjörn úr Reykja: víkurhöfn aftur til veiða. I gærmorgun fór Hekla til Gufuness að lesta áburð, en skipið fer síðan til Hafnar- fjarðar og mun eiga að liggja þar með kjarnaáburðarfarm- inn fram yfir jól. Skipum með slíkan farm innanborðs er bannað að liggja við bryggju í Reykjavík vegna sprengi- hættu. í gærdag átti Hofsjök- ull að fara á ströndina. Þá var Kljáfoss væntanlegur frá útlöndum í gærdag. BLÖU OG TltVIARIT KROSSGATA 1 7 8 1 Í3 " 14 ■■ LZMZ lb 16 BHB J I LÁRÉTT: - 1 hárs. 5 samhljóð- ar. 6 amt. 9 mánuður, 10 hljóm, 11 samhljóðar, 12 sjávardýr, 13 krydd, 15 stelna, 17 staða. LOÐRÉTT: - 1 bókaútgáía, 2 spotta, 3 haí, 4 null, 7 forma, 8 samkoma. 12 spil, 14 missir, 16 samhijóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gjalls, 5 ló, 6 urmull. 9 ana, 10 dýr, 11 kk, 13 kaka, 15 róar, 17 óraga. LÓÐRÉTT: — 1 glundur, 2 jór, 3 laun, 4 sel. 7 markar, 8 lakk, 12 kala. 14 ara, 16 óó. EIÐFAXI — hestafréttir, 12. tölublað árins er komið út. — Árni Þórðarson ritnefndar- maður skrifar „leiðara" um blaðið undir fyrirsögninni: Traust og trúnaður, en nú er liðið hálft þriðja ár frá því að Eiðfaxi byrjaði að koma út. í þessu blaði má m.a. lesa þessar greinar Hver brasi fyrir sig, samtai við Jón á Vatnsleysu. — Rabb er við Björn á Hofsstöðum, sem heitir Litnir hornauga. Þá er grein sem heitir Góðir hesta- menn og atvinnuhestamenn, eftir Skúla Steinsson, Kajtp- reiðaannáll ársins 1979. Ym- islegt má lesa af fréttum í blaðinu varðandi hesta og hestamennsku og eru margar myndir í Eiðfaxa að þessu sinni. ÁRNAO MEIL.LA <7 5 5 ? M ""u Heldur vil ég nú styðja flokk sem býður bara eftir að taka völdin með byltingu, Geir minn. Pabbi og afi sögðu að allt væri betra en íhaldið! GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Þorvaldur Guðjónsson, Sólvallagötu 26 í Keflavík. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 21. desember til 28. desember. að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: 1 HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þess er VESTURBÆJ AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aft- eins aft ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daifa til klukkan 8 að morifni og frá kiukkan 17 á föstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardóKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorftna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá ki. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvölllnn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620' Reykjavik sími 10000. ABll nAOeiUO Akureyri simi 96-21840. UnU UMVJOINO Siglufjörður 96-71777. C lllgDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR. dUUnnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — P ‘"‘BANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hclgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9 — 19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vcgna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. SÍmatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaftasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudöKum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og lauKardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opirni þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. CIIMnCTániDMID' laugardalslaug- ounuo I AUInnin. IN er opin alla daga kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8 — 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufuhaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Rll AMAVAKT vaktwÖNUSTA borgar- DILAnAVAl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON f jölskyldudeildir, aöstandendur alkóhólista, simi 19282. „FRÍMERKJ AGJÖF íslands- vinafélagsins i Vinarborg. Stjórn felagsins er komin hingað með Álþingishátíðarfrí- merkin, er félagið gcfur íslandi. Ágóðinn af frimerkjasölunni á að fara i hátiðarkostnaðinn. Framkvæmdastjóri alþingishátiðarinnar, Magnús Kjaran, átti samtal við Mbl... Eru frimerkin nú öll fullprentuð og er félagsstjórnin kom siðast með Drottníngunni en formaður lslandsvinafélagsins er dr. Reiter lóKmaður og Luithlen blaðamaður varafor- maður. Eins og gefur að skilja hefir hátiðanefndin fengið tryggingu fyrir þvi, að eigi sé prentað neitt umfram upplag það sem hingaö er komið af frimerkj- unum... 16 tegundir eru af frimerkjum þessum, er gilda frá 3 aurum upp i 10 kr... Ætlast er til, að frímerki þessi verði notuð um þriggja mán. skeið næsta ár...“ ( GENGISSKRANING NR. 243 — 20. desember 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 392,40 393,40 1 Starlingspund 863,65 865,85* 1 Kanadadollar 333,50 334,30* 100 Danskarkrónur 7297,40 7316,00* 100 Norskar krónur 7858,20 7878,20* 100 Sœnskar krónur 9386,40 9410,40* 100 Finnsk mörk 10522,95 10549,75* 100 Franskir frankar 9682,90 9707,60* 100 Belg. frankar 1392,50 1396,00* 100 Svissri. frankar 24479,10 24541,50* 100 Gyllini 20529,40 20581,80* 100 V.-Þýzk mörk 22623,20 22680,90* 100 Lfrur 48,44 48,56* 100 Austurr. Sch. 3140,50 3148,50* 100 Escudos 787,80 789,80 100 Pesetar 591,65 593,15* 100 1 Yen SDR (sérstök 165,08 165,50* dráttarréttindi) 515,13 516,45* v * Breyting fré síöustu skráningu. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 243 — 20. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 431,64 434,74 1 Sterlingspund 950,02 952,44* 1 Kanadadollar 366,65 367,73* 100 Danskar krónur 8027,14 8047,60* 100 Norakar krónur 8644,02 8666,02* 100 Snnskar krónur 10325,04 10351,44* 100 Finnsk mörk 11575,25 11604,73* 100 Franskir Irankar 10651,19 10678,36* 100 Belg. frankar 1531,75 1535,60* 100 Svissn. frankar 26927,01 26995,65* 100 Gyllini 22582,34 22639,98* 100 V.-Þýzk mörk 24885,52 24948,99* 100 Lírur 53,28 53,42 100 Austurr. Sch. 3454,55 3463,35* 100 Escudos 866,58 868,78 100 Pesetar 650,82 652,47* 100 Yen 181,59 182,05* * Breyting frá síöustu skráníngu. V V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.