Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979
43
Sími 50249
Flóttinn úr
Djöflaeyjunni
(Devils Island)
Ofsa spennandi mynd.
Jim Brown.
Sýnd kl. 5.
Veitinga-
húsið
sæJMíP
.. Sími 50184
Leiðin til vítis
Hörkuspennandi mynd um eytur-
lyfjasmygl o.fl.
Sýnd kl. 5.
ÞÖRSACAF
STAOUR
HINNA VANDLATU
Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanír frá kl. 16.00. Simi (6220.
Ásklljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30.
Sparlklseönaöur.
Ath: Breyttan opnunartíma opið
QaLDRÍKHRL?m
leika nýju og gömlu dansana.
Diskótek
Borðapantanir í síma 23333.
Fjölbreyttur matseóill.
Áskiljum okkur rétt tii að ráöstafa borðum
eftir kl. 8.30.
Spariklæönaður eingöngu leyfður.
1C]5|E]E]E]B]E]G]1Q
m 13
Sigtiul
IS
m
ia
13
m
m
kl.3 |
Bingó
|laugardag|
m Aðalvinningur m
m voruuttekt im
gj fyrir kr. 40.000- |g
C]E]E]EjE]E]E]E]E]
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
OFVITINN
2. jóladag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov
Þýðing og leikstjórn:
Eyvindur Erlendsson
leikmynd og búningar:
Steinþór Sigurösson
lýsing:
Gissur Pálsson/Daníel Willi-
amsson
frumsýn.
laugardag 29/12 kl. 20.30
2. sýn.
sunnudag 30/12 kl. 20.30
Grá kort gilda
Miöasalan í lönó opin í dag og á
morgun kl. 14—16. Sími 16620.
Upplýsingasímsvari um sýn-
ingar allan sólarhringinn í síma
16620.
í Súlnasal
l>úogég
ásamt fjórum dönsurum
skemmta kl. 23-30
Þrjár hljómsveitir
9 manna Dixieland hljómsveit
undir stjóm Gunnars Ormslev.
Hljómsveit Ragnars Bjamasonar
og Maria Heiena.
Hljómsveit B. Gunnlaugssonar.
★ Jólamatseðill ★
Sigrunar Davíðsdóttur
kKvöldverður framreiddur frá kl. 19.00j
Borðapantanir í síma 2022 I
frá kl. 16.00
Dansaðtilkl. 2.30
II
II
II
_ Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum —
(K Klúbbutinn
^" FREMSTUR MEÐAL JAFNINGJA...^—*
Sumir auglýsa — Aörir herma eftir — Viö getum hins vegar auglýst
discótek og lifandi músik á fjórum hæöum — Viö þurfum nefnin-
lega ekki aö skreyta fyrir okkar f ólki...
í kvöld — Hljómsveitin TÍV0LÍ á fjórðu hæö og vitanlega
er allt galopiö á öllum fjórum hæöum Klúbbsins...
Nú mæta auðvitað allir i betri gallanum...
V.
ATHUGIÐ: Seinni hluti ókkar frábæru Jðlastemmingar veröur haldin 23. des. — Og þar verða
sko engir gerfijólasveinar — Skemmtiafriði i sex þáttum — Fyrri hlutinn þótti takast meö af-
brigöum vel og viö fullyröum aö ekki veröur sá seinni lakari — Nú mæta allir kátir og hressir. I
Nyarsdagskvöld
Veitingasalirnir veröa opnir frá kl. 12 á hádegi.
Hádegisveröur: Sérréttirnir og hraöboröiö.
Kvöldverður
framreiddur frá kl. 19.00. Sér-
stakur hátíðarmatseðill. Hrað-
boröiö útbúiö fyrir hópa.
Dinnertónlist. pantanir bæði
fyrir hátíðarréttina og hrað-
boröið hjá yfirþjóni í síma
11440 í síðasta lagi laugardag-
inn 29. des. Gestir okkar frá
síöasta nýársfagnaði hafa for-
gang.
Hvaða stefnu tekur
Dansað til kl. 02.
tónlistin árið ’80?
Sjá einnig skemmtanir
á síðu 47
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opiö til kl. 3.
Leikhúsgestir, byrjiö leik-
húaferðina hjá okkur.
Kvöldverður frá kl. 18.
Boröapantanir í síma 19636.
Spariklæönaöur.
Strandgötu 1 — Hafnarfirði
Opið tíl kl. 3
Diskótek
Dóri sér um aö koma öllum í jólaskapiö.
Diskó
Rokk'80
Aramótafagnaður 31. des.
Sýningahöllin, Bíldshöfða 20
kl. 23.00 — 04.00. Aldurstakmark 16 ára og eldri
— Skemmtun allra mennta- og fjölbrautarskólanema.
Diskóland, Tónabæ
v/Miklubraut
kl. 23.00 — 03.00. Aldurstakmark 15 ára (fædd
’64) og eldri.
Diskótek
Rútuferðir í öll helstu hverfi Stór-Reykjavíkur aö
dansleikjum loknum. Forsala aögöngumiöa í
Hljómplötuverslunum Fálkans hefst í dag.
Diskó — rokk/Diskóland.