Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 47 Jólagjöf sem vermir Leöurkápur og leöurjakk- ar í úrvali. Fallegar og vandaöar flíkur. Stasröir 38—44. Pelsar (heilskinns og smástykkja) síöir og stuttir í úrvali. Stæröir 38—44. Loöskinnshúfur og treflar í úrvali. OSTAKÖKDR alltáaðemskr.4.360.- Munið gjafakortin okkar Pelsinn Hagstæð greiðslukjör HÓTELSAGA Kirkjuhvoli — Sími 20160 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINt.A SÍMINN FR: 22480 Hógvær ábending frá Ægisútgáfunni Góðfúslega, kynnið ykkur vandlega þessa auglýsingu, áöur en þið veljiö jólabækurnar. Skipstjóra- og stýri- mannatal Þetta er rit í algerum sér- (lokki. — Þrjú stór bindi — yfir 1900 æviskrár — próf- skrár Stýrimannaskólans frá upphafi — fróðlegar ytirlits- greinar um sjómanna- fræöslu, fiskveiðar og sigl- ingar. Kjörbækur é hverju heimili og sérstaklega tilvaldar jólagjafir. Sven Hazel: Nýja bókin nefnist Guði gleymdir Flestar bækur Hazel hafa selst upp á fyrsta ári. Af áður útkomn- um bókum hans eru nú aðeins fáanlegar: Dauöinn á skriðbelt- um, Hersveit hinna fordæmdu, Martröð undanhaldsins, Monte Cassino og Stríðsfélagar. Fjöldi stríðsbóka hefur veriö skrifaður og margar góöar, en fullyrða má aö engum er Hazel líkur. Nú er í ráði aö kvikmynda bækur hans. Hann hefur hlotiö hástemmt lof og bækur hans selst í milljónaupplögum í yfir 50 löndum. í lífsins ólgusjó Ný bók eftir Jóhann J.E. Kúld Enginn sem sér Jóhann Kúld, telnréttan, kempu- legan og léttan í spori gæti ímyndaó sér aö þar færi maður meö svo ævintýralegan og átaka- mikinn lífsferil, sem raun ber vitni. Hér segir frá sjómannslífinu á sftdar- árunum og á öðrum tisk- veiðum — siglingum á stríösárunum og kynn- um af ótölulegum fjölda manna á sjó og landi, af öllum stéttum og standi. Langvar- andi baráttu viö berklana, dvöl á Kristnesi og Reykjahæli, ástvinamissi, fátækt og atvinnuleysi. — Verkalýösbaráttu, vinnu- banni. Novu-slagnum og átökum í kjarabar- áttunni, tilraun til aö svipta Jóhann kosn- ingarétti. Bóka og blaöaútgáfu (Jóhann hefur skritað 10 bækur), — áætlun um stærstu ölverksmiðju í Evrópu, sem gufaði upp vegna stríösins. — Furöulegum dulræn- um fyrirbærum — og fjölmargt fleira mætti nefna sem sagt er frá af hispursleysi undanbragöalaust í þessari stórfróölegu og skemmtilegu bók. Fyrri bækur Jóhanns hlutu á sínum tíma einróma lof og seldust upp til agna, en þetta er eflaust hans besta bók. — Frásaganargleði hans er mikil og lítsferillinn svo fjölþættur aö fáu verður viö jatnaö. Úr gömlum ritdómi: Hann er fæddur rithöfundur og óvíst er að hann segi betur frá, þó hann heföi gengið í annan skóla en hinn stranga skóla reynsl- unnar, sem hann hefur staöist meö sæmd. Guðmundur Finnbogason, landsbókavöröur. í dagsins önn eftir Þorstein Matthíasson Þótt ár líði og marg- víslegar breytingar verði á þjóðlífsháttum er sag- an ávallt ofin úr önn hins líðandi dags. Þeir, sem lengi hafa lifaö þekkja öörum betur æðaslög mannlífs í landinu á liðn- um árum. Sú reynsla og þekking getur oröiö framtíöinni hollur vegvís- ir, ef vel er aö hugaö. Manngildi skyldi meta ettir því, hve sterkir menn standa í stormi sinnar tíóar og dugmiklir í dagsins önn. Þeir mætu menn, sem hér rekja nokkra ævi- þræði eru fulltrúar þeirrar kynslóöar sem óbuguð hefur staðiö af sér ölduföll áranna og skilaö framtíöinni betra landi en hún ták viö. Vökumaöur Jón Jónsson klæðskeri frá Isafiröi. Þar ar hátt til lofta og vítt til veggja Guðbrandur Benediktsson bóndi trá Broddanesi. Minnist þess aö blómabörnin skjálta er berast skólhjóö göngumanni tri Ingþór Sigurbjarnarson frá Geitlandi. í taómi dalsins Snæbjörn Jónsson frá Snæringsstööum í Vatnsdal. Þorbjörg og Sigurjón Árbæ í Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. Þar gróa götur sem gekk ig forðum ungur Sigurpáll Steinþórsson frá Vík í Héðinsfiröi. Það trúir þessu enginn Magnús Halldórsson frá Síðumúlaveggjum. Leikír af lífsins tafli Hugrún er mikilvirkur og tjölhætur rithöfundur. Hún hefur sent frá sér ekki færri en 25 bækur — skáldsögur.Jjóð, ævi- þætti, smásögur og barnabækur. Samúö og kærleikur til alls sem lifir er rauöi þráðurinn ( þessum smásögum Hugrúnar svo sem er ( öllum hennar bókum, ásamt óbilandi trú á handlelöslu almættis- ins. Á þessum tímum efnishyggju og trú- leysis er slíkt efni eflaust ekkl öllum að skapi, en vonandi finnast þeir sem hafa ekki gleymt guöi sínum, og lesa sér til ánægju þessa hugljúfu bók. Eftir Hugrunu Ástareldur eftir Denise Robins nýjasta bókin hennar. Þaö þarf ekki dömur mínar að kynna ykkur bækurnar hennar Denise, þiö þekkiö þær og ykkur líður vel í návist þeirra. Þar er enginn á ferð, þótt barátta ill öfl og erfið örlög sé með í spilinu verður hiö góöa í mannehimi alltat yfirsterkara. Þess vegna eru bækur Denise Robins góöir og velkomnir kunningjar. Vegferð til vors Ný Ijóðabók ettir Kristinn Reyr. Kristlnn kemur víöa viö í þessari bók sinni. Hann deilir fast á hernaóarbrjálæói, peningahyggju og allskyns óáran í manniífinu, en hann á fieiri strengl í hörpu sinni. Ást á vori og gróanda skipar veglegan sess og trú á „betri tíð meö blóm í haga'. Skop og fyndni leynist einnig f pokahorninu. Þessa snotra bók er efalaust Ijóöavinum kærkomin. Hús hamingjunnar eftir Gertrude Thorne Ung, ástfangin hjón, og Andy erfa óvænt lítiö draumahús. Hjartarúmið reynist of stórt fyrir húsiö og áður en varir er það yfirfullt af alls konar fólki, skyldu og vanda- lausu. Mislitur hópur, skrítinn og skemmtileg- ur, en samt er góðvild og skilningur alls ráó- andi í litla hú*’,nu. Þrátt tyrir ýmiss konar smáslys og hrakfarir leið öllum vel og engum leiddist („húsi hamingjunnar“. Von- andi verður enginn vonsvikinn sem les þessa skemmtilegu og þokkafullu sögu. Ægisútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.