Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979
Simi 11475
Jólamyndin 1979
Björgunarsveitin
LT
DISNEY
PRODUCTIONS
THE
A dazzling new animated
comedy-thriller
BDRGAR^
íOiO
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*g«bankahú«inu
auitHt I Kópavogi)
Jólamyndin í ár
Star Crash
„Stjörnugnýr“
Fyrst var það „Star Wars" síöan
„Close Encounters", en nú sú allra
nýjasta STAR CRASH eöa „Stjörnu-
gnýr" — ameríska stórmyndin um
ógnarátök í geimnum.
Tæknin í þessari mynd er hreint út
sagt ótrúleg.
Skyggnist inn í framtíöina. Sjáiö þaö
ókomna. Stjörnugnýr af himnum
ofan.
Supersonic Spacesound.
Aöalhlutverk:
Christopher Plummer, Caroline
Munro, (stúlkan sem lék í nýjustu
James Bond myndinni Moonraker).
Leikstjóri: Lewis Coates.
Music: John Barry.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Van Nuys Blud kl. 7.
(Rúnturinnl
Jólasveinninn og
Geysiskemmtileg jólamynd fyrir
börnln. Sýnd k|. 3.
TÓNABÍÓ
Ný, bráöskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
íslenskur texti
Sýnd á Þorláksmessudag
og á annan í jólum
kl. 3, 5, 7, og 9
Sama verö á öllum sýningum.
Engín sýning í dag
SIMI
18936
Hrakförin
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
íslenskur texti
Bráöfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum.
Leikstjóri:
E.B. Clucher.
Aöalhlutverk:
Bud Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bráöskemmtileg ævintýramynd í lit-
um.
Sýnd kl. 3
Verö kr 500,-
[slenzkur texti
Sími 31182
Maðurinn með
gylltu byssuna
(The man with the golden gun)
AIKBTRBROCCOU*
HARRY SAL’ZMAN yvn
ROGER
MOOffi
-IAN FLEMINGS
“THE MANIfmTH
THE GOLDEN GUN”
James Bond upp á sltt besta.
Leikstjóri. Guy Hamilton.
Aöalhlutverk:
Roger Moore
Christopher Lee
Britt Ekland.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
AUSTURBtJARRÍÍI
Jólamynd 1979
Stjarna er fædd
Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjör-
ug, ný bandarísk stórmynd í litum,
sem alls staöar hefur hlotiö metaö-
sókn.
Aöalhlutverk:
Barbra Streisand
Kris Krisofferson
isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýn. tíma
Hækkaö verö
Sími 32075
Jólamyndir 1979
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðs-
ins varist árás?
Sá eini sanni
(The one and only)
Bróösnjöll gamanmynd ( lltum frá
Paramount.
Leikstjóri: Carl Reiner.
Aöalhlutverk:
Henry Winkler,
Kim Darby
Gene Saks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'ífiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ORFEIFUR OG
EVRIDÍS
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt.
2. sýning fimmludag kl. 20.
3. sýning laugardag kl. 20.
4. sýning sunnudag kl. 20.
STUNDARFRIÐUR
fðstudag kl. 20.
ÓVITAR
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið:
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
fimmtudag kl. 20.30.
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1 — 1200.
Stjörnustríð
Frægasta og mest sótta ævintýra-
mynd allra tíma.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Jólaösin
endar á Borg-
inni. Opiö í allan
dag. Dansaö til
kl. 03 í fyrramál-
iö.
Hádegisverðurinn er ódýrari en þú
heldur. Hraðborðið sparar tíma og
gefur magafylli fyrir allan daginn.
Síödegiskaffi, þá er best aö
slappa af frá jólaösinni.
Kvöldverður, Ijúffengu sér-
réttirnir veita þér næringu til
aö Ijúka jólainnkaupunum.
Dansað um kvöldið til kl. 03.
Jólalögin, rokkiö og diskóiö
og margt af því vinsælasta
frá líðandi ári. Plötukynnir
Óskar Karlssson.
Snyrtilegur klæönaöur eykur
ánægju ykkar (og okkar).
Ath. dansaö annaö kvöld, iji|0| pArn
sunnudagskvöld til kl. 01. "0161 DUltj
Veriö velkomin. Sími 11440.
Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Aöalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely, Robert
Wagner, Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
Galdrakarlinn í Oz
Ný bráöfjörug og skemmtileg
söngva- og gamanmynd.
Aöalhlutverk:
Diana Ross, Michael Jackson, Nip-
sey Russel, Richar Pryor ofl.
Sýnd kl. 5
AUGLYSINGASÍMINN F.R:
2248D QjáJ
JHorgtinfelnbib
Opið í kvöld frá kl. 10—3
Spariklæðnaöur.
hljómsveltirv
Geimsteinn
Gísli Sveinn Loftsson
stjórnar nýju diskóteki.
Grillbarinn opinn til kl. 3