Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaðið eftir áramót í eftirtalin hverfi: hluta af Sunnuflöt og Markarflöt, Aratún og Faxatún og Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgunblaðsins í Garðabæ, sími 44146. Sendill óskast á skrifstofu blaösins kl. 9—12. Upplýsingar ísíma 10100. Keflavík — Starfs- kraftur í matargerð óskast Veitingahúsiö Nautiö vill ráöa konu til aö sjá um eldun á heimilismat fyrir staöinn 5 virka daga vikunnar frá kl. 9—5 eöa eftir sam- komulagi. Viökomandi þyrfti aö geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefnar á staðnum. Nautið, Hafnargötu 19A, Keflavík. Blikksmiður eöa maður vanur járniönaöi svo sem Argon, kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góöa æfingu óskast á pústurröraverkstæðiö, Grensásveg 5, Skeifu megin. Aöeins reglu- maöur kemur til greina. Uppl. á verkstæöinu hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma. Bókari Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða bókara sem allra fyrst. Góö almenn menntun nauðsynleg auk enskukunnáttu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi bókhaldsreynslu. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. merktar: Bókari — 4678 fyrir 31. des. n.k. ^flfefc^s-EF ÞAÐ ER FRÉTT- flOTlT^NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í ~ l^MORGUNBLAÐENU smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýr ferðaútvörp bílaútvörp og segulbönd, bíla- hátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlíf- ar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kass- ettutæki og átta rása tæki. TDK og Ampex kassettur, hlómplöt- ur, músikkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu veröi. Póstsend- um F. Björnsson. Radíó-verslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Ferðaútvarpstæki Ferðaútvarpskassettutæki, útvarpsklukkur. Mittiskuldaúlpur m/hettu barna og unglinga. Handprjónaöar lopapeysur í úr- vali. Allt á sérlega hagstæöu veröl. Opið til kl. 23 laugardag og 12 aöfangadag. Verslunin Tryggvagötu 10, gegnt Bögglapóststofunni. 3ja herb. einbýlishús tíl sölu á Eyrarbakka. Verö tllboð. Sími 99-3437. Jörð óskast til kaups meö vélum og áhöfn. Uppl. í síma 94-7349. Heimatrúboðiö Óöinsgötu 6a. Almenn samkoma á jóladag kl. 20.30. Allir velkcmnir. ■ geoverndarfélag islandsB KSS — KSF Jólavaka Helgistund veröur í Dómkirkj- unni í kvöld, laugardag, kl. 21.00. (Ath. breyttan tíma). Hilm- ar Baldursson guöfræöinemi flytur hugleiöingu, Elsa Waage syngur einsöng og jólasálmar veröa sungnlr. Allir eru hjartan- lega vlekomnir. Kristilegt stúdentafélag og Kristileg skólasamtök. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 11798 og 19533. Sunnudagur 23. des. kl. 10 Esja — Kerhólakambur (tól- stöóuferð). Þátttakendur hafi meö sér brodda og ísaxir og veröi vel búnlr. Fararstjórl Tóm- as Einarsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Farlð frá Umferöar- miöstööinni að austanverðu. Feröafélag íslands Sunnud. 23. 12. kl. 13 Elliöavatn — Rauóhólar, létt vetrarganga á Þorláksmessu. Verö 2000 kr. 2. jóladag kl. 13 Um Alftanes, verö 2000 kr. Áramótagleöi í Skíöaskálanum föstud. 28. des. Áramótaferð í Húsafell, 29.12,—1.1. Sunnud. 30.12. kl. 13 Um Seltjarnarnes, létt ganga f árslok. Verö 1000 kr. Útivlst. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sölumannadeild V.R. Aöalfundur Aöalfundur Sölumannadeildar V.R. veröur haldinn fimmtudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 aö Hagamel 4 (V.R. hús) Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Kosning fulltrúaráös Munið: fimmtudaginn 27. des. kl. 20.30. Stjórnin tilkynningar Reykjalundur auglýsir: Lokað Framleiðsludeildir og söluskrifstofa okkár aö Reykjalundi veröa lokaðar vegna vörutaln- ingar og lagfæringa frá og meö 24. desem- ■ ber n.k. til 2. janúar 1980. Vinnuheimilið að Reykjaiundi, Mosfellssveit fTilkynning frá JC Reykjavík Félagsheimiliö í Einholti 6 veröur opiö í kvöld frá kl. 21.00 — 24.00. JC félagar komið viö hjá okkur aö lokinni verslunarferð. Stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Verzlunarrekstur SVR á Hlemmi: Tap án vildarkjara SÆLGÆTIS- og farmiðasalan, sem Strætisvagnar Reykjavikur reka í biðskýlinu á Hlemmi, væri rekin með tapi, ef hún nyti ekki sérstakra vildarkjara hjá borg- inni. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, munu tekjur af rekstrinum nema í lok þessa árs 102.5 millj. kr. en gjöld munu nema 99.7 milljónum. Hagnaður mun því nema 2.8 milljónum króna, samkvæmt þessum tölum. Hins vegar ber á það að líta, að þessi versiunarrekstur nýtur sér- stakra vildarkjara, eins og áður sagði. Verslunin er undanþegin aðstöðugjaldi, útsvari, tekju- skatti, kvöldsöluleyfi o.fl. Þá ber einnig að geta þess, að í fyrr- nefndum gjöldum er ekki gert ráð fyrir venjulegum stjórnunar- kostnaði, kostnaði við bókhald og annað, sem venjuleg fyrirtæki þurfa að bera. Á skattstofunni fékk Mbl. þær upplýsingar, að væri miðað við þau gjöld og þær tekjur, sem talið er að verði niðurstöðutölur þessa árs, þá þyrfti verslunin að greiða 1.296.100 kr. í aðstöðugjald og 1.272.600 kr. í tekjuskatt. Þá er eftir að greiða útsvar, kvöldsölu- leyfi, stjórnunarkostnað og bók- haldskostnað og virðist sýnt, að verslunin væri rekin með tapi ef að hún nyti ekki þessara „kosta- kjara". Skýringin á því að fyrirtækið greiðir ekki opinber gjöld, önnur en söluskatt, er sú að hagnaður- inn, sem af rekstrinum verður, rennur beint til SVR og hverfur í þann taprekstur sem þar er. í tilefni þessa sneri Mbl. sér til Birgis ísl. Gunnarssonar borgar- fulltrúa og alþingismanns. Birgir sagði það rétt, sem fram kemur í fréttinni, þ.e. að verslunin væri undanþegin ýmsum gjöldum sem einkafyrirtæki þyrftu hins vegar að bera. Þá sagði Birgir: „Það er ljóst að tap verður á þessum rekstri þegar á heildina er litið, þ.e. að ef hann þyrfti að búa við sömu skilyrði og önnur fyrirtæki í landinu bæri hann sig ekki. Nú liggur fyrir frumvarp að fjár- hagsáætlun borgarinnar og þar kemur m.a. fram, að gert er ráð fyrir 2.9 millj. króna hagnaði og er gjaldahliðin þá fundin út á sama hátt og gert hefur verið, og verslunin því undanþegin ýmsum gjöldum." Þá gat Birgir þess að borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hefðu verið á móti því ■ að SVR ræki þetta fyrirtæki sjálft, þegar þetta mál hefði verið afgreitt í borgarstjórn á sínum tíma. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.