Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979
9
Einar Benediktsson:
LJÓÐASAFN.
Kristján Karlsson gaf út.
Uppsetning og útlit:
Hafsteinn Guðmundsson.
Skuggsjá 1979.
Bðkmenntir
eítir JÓHANN
HJÁLMARSSON
„VARÚГ
Að kaupa annað en METAL kassettutæki er fjársóun
Megum viö kynna KD-A5 frá
/x JVC
Einar Benediktsson
Þannig kemst Kristján
Karlsson að orði í Inngangi
að Ljóðasafn Einars Bene-
diktssonar.
Kristján drepur á margt
umhugsunarvert í Inn-
ganginum, meðal annars
tengsl Einars Benedikts-
sonar og Björns Gunn-
laugssonar Njóluhöfundar;
einnig ræðir hann með
hvaða móti trú birtist í
verkum Einars og hvort
hann hafi verið algyðis-
trúar eða ekki. Niðurstöð-
una um skáldið Einar
Benediktsson held ég að sé
að finna í þeim orðum
Kristjáns sem lesa má í
umsögn um Útsæ: ... “að
skynja hvar tilfinning
kvæðanna er sterkust er
að skilja mikilleik Ein-
ars“.
Inngangurinn er að vissu
marki varnaðarorð fyrir
skáldið, enda stundum að
því vegið. Kristján talar í
upphafi um farartálma
sem standi í vegi fyrir því
að við eigum innangengt í
ljóðagerð Einars eftir texta
hennar. Einar er að mati
Kristjáns „einstæðingur í
bókmenntum vorum“. Af
þeim sökum finnum við
ekki „skýran aðdraganda
að kveðskap hans í hug-
myndum vorum um bók-
menntasögu eða tilfinning
vorri fyrir bræðralagi
skálda, né heldur á hann
sér eftirlíkjendur, sem
varpi ljósi á kveðskap hans
og einfaldi hann fyrir oss“.
Ég vil láta lesendum eft-
ir að vega og meta skoðanir
Kristjáns Karlssonar, enda
segja þær ýmislegt um
skáld og skáldskap sem er á
fæstra vitorði.
AUGLYSINGASTOFA
MYIMDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810
Ilastaö á hjartað
ar á hjartað og göfgar þess
ama“. Stórbrotin yrkisefni
mannlífsins gæddi hann
myndrænum töfrum. Þeir
sem „skynja“ hann, að ég
nú ekki tali um „skilja“
hann geta ekki gleymt hon-
um, en leita sífellt til hans.
Það gerist ekki síst þegar
aðeins þessi einmanalegi
skáldörn virðist eiga svör
sem koma að gagni.
„Yfirleitt virðist oss
skorta þekking á því hvern-
ig góður skáldskapur verð-
ur til. Hann stendur í raun
og veru alltaf frammi fyir
oss eins og Aþena stokkin
úr höfði föður síns“.
Ljóðasafnið er í heild
sinni falleg útgáfa sem
nýtur listrænnar hug-
kvæmni Hafsteins Guð-
mundssonar. Oliver Steinn
Jóhannesson fær fjöður í
hattinn, enda er hann
hreykinn af útgáfunni sam-
anber Formálsorð.
Hér eru ljóð Einars
Benediktssonar í þeim bún-
ingi sem við getum sætt
okkur við. Sjálfur var hann
líkt og útsærinn sem „hast-
Tæknilegar upplýsingar:
TEKUR ALLAR SPÓLUR
SVIÐ:
20—18000 HZ Metal
20—18000 HZ Crome
20—17000 HZ Normal
• S/N 60 db
• Wov and flutter 0,04.
• Bjögun 0,4
• Elektrónískt stjórnborö.
• Hægt aö tengja fjarstýringu við
• Tvö suðhreinsikerfi
ANRS og Super ANRS
Hvers
vegna
Metal
• Jú, METAL er spóla framtíðarinnar.'
METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka
gæði á Crome og Normal spólum.
• Allt tækniverkið er betra og sterkara, sem
þýðir meiri endingu og minni bilanir.
• Metal tækin frá JVC eru ÓDÝRARI
• JVC METAL er svariö.
Staðgreiðsluverð frá
kr. 226.900.-
§lljórruloil(l \\
m JVC
Laugavegi 89, s/m\l3008 l•,ð#0®, ■ tvlðl "Ýl"»9°
29555
Opið 1—5 í dag.
Efra Breiöholt
Mjög vönduö 2ja herb. íbúö í blokk.
Verö 20,5 millj.
Hraunbær
2ja herb. ca. 75 ferm. tilb. undir tréverk
meö bráöabirgöainnréttingu.
Kópavogur
2ja herb. 60 ferm. kjallaraíbúö. Verö 15
millj., útb. 10—11 millj.
Langabrekka
2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 18 millj.
Kópavogur
Raöhús 6—7 herb. — stofa. 240 ferm.
alls. Innbyggöur bílskúr. Mjög vönduö
eign. Uppl. á skrifstofunni ekki í síma.
Austurbær
Reykjavík
Raöhús, 260 ferm., kjallari og tvær
hæöir — bílskúr. Uppl. á skrifstofunni,
ekki í síma.
Eignanaust
v/Stjörnubíó.
Vil kaupa lóð strax
undir einbýlishús eöa raöhús í Reykjavík, t.d. í Selási.
Mjög góðar greiðslur. Tilboö sendist til Mbl. meö
símanúmeri o.fl. fyrir 28. des. merkt „Tilbúin — 5000.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Keflavík
Til solu 3ja herb. íbúð í góðu
standi á 3. hæð í steinhúsi.
Svalir. Tvöfalt verksmiðjugler.
Teppi á stofu. Hitaveita. Laus
strax. Söluverð 15 millj. Útb. 8
millj.
Helgi Ólafsson,
löggittur (asteignasali.
Kvöldsími 21155.