Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.12.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 Malló sófasettiö er ekkl einungis meö léttu og skemmtilegu yfirbragöi, heldur einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af áklæðum - og þú færö i hendurnar fallegt og vandað sófasett fyrir ótrúlega lágt verö. Malló Sendum í póstkröfu. Muniö hina sérstöku kaupsamninga okkar - aliar afborganir meö póstgíróseðlum í staö vixla. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími10600 Ql Staögreiösluverö kr. 390.150 Verö m/afborgunum 433.500 Opið í dag kl. 9-23 á morgun sunnudag Keramik og trévörur frá Glervörur frá Pukeberg, Svíþjóð. • 391/1 Munið okkar fallegu aðventukransa og jólaskreytingar Okkar skreytingar eru öðruvísi i?l ÓMLWIMIU Hafnarstræti 3. Sími 12717 - 23317. BLðM VIKUNNAR V 'w í) J UMSJÓN: ÁB. @ EINIR íslenski einirinn mun vera norrænt fjalla- afbrigði sem oftast skríður við jörð. Á stöku stað réttir hann þó ofur- lítið úr sér og verður 40—60 sm hár runni. Haf- ið þið séð hann þvílíkan? Sumsstaðar vex hann út á stóra steina og hálf hylur þá grænu skrúði. Þetta gerir hann til þess að njóta yls af grjótinu sem hitnar þegar sól skín á það. Einir fer vel í stein- hæð. Til þess að fá plönt- ur má sá fræjum einiberj- anna, einnig má grafa upp ungar plöntur og flytja í garðana en oft er erfitt að ná þeim upp með rótum. í gróðurhúsum er vel hægt Grein af Bláeini — Juniperus squamata meyeri að fjölga eini með græðl- ingum, það hefur t.d. skógrækt ríkisins tekist prýðilega. Skal þá velja greinar af vöxtulegum hríslum, því allir erfða- eiginleikar haldast þegar fjölgað er með græðling- um. Einir vex hægt en getur orðið æði gamall. Barrnálarnar lifa nokkur ár en nýjar vaxa smám saman í staðinn. Ofurlítið hafa hér verið reyndar útlendar einiteg- undir og virðist a.m.k. ein þeirra þ.e. Bláeinir (Jun- iperus squamata) þrífast vel hér í Reykjavík. Bláeinir er snotur runni með ljósar bláhvítar barrnálar. Ýmis afbrigði munu til af honum, sum með útsperrtar greinar og hangandi hliðarsprota. Bláeinir er ættaður frá Himalajafjöllum og Kína. Oft liggja greinarnar að mestu við jörðu. Norð- menn telja afbrigðið J. squamata var.meyeri þrífast vel í suðaustur Noregi. Vert væri að reyna bláeini hér víðar. Ber hans eru rauðbrún. Seyði af einiberjum var fyrrum drukkið við gigt, húðkvillum og sem þvag- örvandi lyf, en varasamt þótti það nýrnaveiku fólki. Gegn ofsakláða var ráðlagt að lemja með hlandblautum eini! Einir var fyrrum út- breiddari en nú. Hann var sumsstaðar rifinn upp til fóðurs og jafnvel kola- gerðar er skógar þrutu. I.D. Þessar fróðlegu grein- ar um „jólarunnann“ eini, sem okkar góðkunni grasafræðingur Ingólfur Davíðsson tók að sér að skrifa fyrir þáttinn verða þær síðustu á þessu ári — að undanskilinni skrá um blóm vikunnar 1979 sem birt mun verða nálægt áramótum. GleÖileg jól! Skúfur af Juniperus sabina — sevenbom

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.