Morgunblaðið - 06.01.1980, Side 9

Morgunblaðið - 06.01.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 9 EINBÝLISHÚS SELTJARNARNES 6—7 herbergja hús á einni hæö, rúmlega tilbúiö undir tréverk. Húsiö er fullbúiö aö utan meö stórum bílskúr og frágengnum stórum garöi. Grunnflötur hússins er 134 ferm. HRAUNBÆR 3JA HERÐERGJA íbúöin er á 3. hæö ca. 90 ferm. M.a. ein stofa og tvö svefnherbergi. Laus 15. júní. Verö: 26 millj. LYNGHAGI 2JA HERBERGJA Lítil en snotur kjallaraíbúö í 4býlishúsi. Ein stofa, svefnherbergi, lítiö eldhús og snyrting. Laus í febrúar. Verö: 18 millj. HRINGBRAUT 3JA HERBERGJA íbúöin er ca. 85 ferm á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi fylgir í risi. Suöursvalir. Verö: 24—25 millj. ÁSBRAUT 4RA HERBERGJA íbúöin er ca. 100 ferm á 3. hæö í fjölbýlishúsi og skiptist m.a. í stofu og 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verö: 26 millj. Útb.: 18 millj. KÓPAVOGSBRAUT SÉRHÆÐ — 107 FERM Mjög góö íbúö á jaröhæö, sem skiptist í stofu og 3 svefnherbergi. Stórt og rúmgott hol. Fallegar innróttingar. Steypt bílastæöi. Verö 32 milljónír. LJÓSHEIMAR 2JA HERBERGJA íbúöin er stofa, lítiö svefnherbergi, eldhús og baöherbergi, alls ca. 58 ferm. G6ð íbúö. Laus 1. marz. Verð: 20 millj. LAUFÁSVEGUR LÍTIÐ ELDRA EINBÝLI Húsiö er aö hluta til steypt, og skiptist í hæð, ris og kjallara, 7—8 herbergi alls. Garöur fylgir. HLÍÐARVEGUR SÉRHÆÐ — BÍLSKÚR Um 150 ferm efri sérhæö í þríbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk nú þegar. Húsiö er fullbúiö aö utan. Stór bílskúr fylgir. Verö um 45 m. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í HJARTA BORGARINNAR Húsnæöi þetta er á 4. hseð í lyftublokk og er um 150 ferm. Frekari upplýsingar á skrifstofunnl. SAUMASTOFA í FULLUM REKSTRI Ýmsir möguleikar fyrir einstakling sem vill skapa sér sjálfstæöan rekstur. SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu mikiö af góöu húsnæöi fyrir skrifstofur og smærri iönaö á góöum stööum í austurborginni í Reykjavík og víöar. 3JA HERB. ÍBÚÐ ÓSK- AST í VESTURBÆNUM FYRIR GÓÐAN KAUP- ANDA. FJÖLDI ANN- ARRA EIGNA Á SÓLU- SKRÁ. OPIÐ Í DAG KL. 1—3 Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friörikmeon. AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 26600 ÁLFASKEIÐ 2ja herb. íbúö á jarðhæö í blokk. Snyrtileg íbúð. Laus í febr. Verö: 19.0 millj., útb. 14,5 millj. ÁLFHEIMAR 5 herb. ca. 123 fm. v-endaíbúö á 4. hæö ásamt 1—2 herb. í risi. (Innangengt úr íbúö.) Þv.herb. í íb. Góö íbúö. Fallegt útsýni. Verð: 36.0 millj. DÚFNAHÓLAR 5—6 herb. ca. 130 fm. íbúð í blokk. 4 svefnherb. Innb. bíl- skúr fylgir. Mikiö útsýni. Falleg íbúö. Verð: 36.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæð og herb. í kj. Verö 28.0 millj., útb. 20 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ca. 70 fm. risíbúð í timburhúsi. Verö: 15.5 millj., útb. 10.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm. björt, lítið nlöurgrafln kjallaraíb. í blokk. Sér þvottaherb. Laus í mars. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúö meö peningamilligjöf. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. 100 fm. endaíb. á 4. hæö. Verö: 28.0 millj., útb. 21.0 miilj. LINDARBRAUT 5 herb. ca. 140 fm. íbúö á efri hæö í þríbýlishúsi. Stór nýr bíiskúr fylgir. Sér þvottaherb., hiti og inng. Verð: 55.0 millj. SÓLVALLAGATA 2ja herb. ca. 50 fm. íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Sér hiti. Verö 22.5 millj., útb. 17.5 millj. í SMÍÐUM GRUNDARÁS Endaraðhús á tveim hæöum samt. um 190 fm. 7 herb. íbúö. Selst rúml. fokhelt. Bílskúrsrétt- ur fyrir tvöfaldan bílsk. Verð: 37.0 millj. KAMBASEL 2ja og 3ja—4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk meö fullgerðri sameign þ.m.t. lóö og stéttar. Þetta eru rúmgóöar íbúöir í 3ja hæöa blokk. Teikn. og allar uppl. á skrlfstofunni. KAMBASEL Raöhús á tveim hæöum meö innb. bílskúr. Húsin seljast fok- held, fullgerö utan t.d. glerjuð, pússuö, máluö, allar útihurðir, lóö tyrft og stéttar steyptar. Mjög góðar teikningar. Húsin eru til afhendingar á árinu. Verö: 34.0 til 36.0 millj. Beöiö eftir húsnæðism.stj.láni. Hag- stæð greiðslukjör. KRÍUNES Einbýlishús á tveim hæöum samt. 319 fm. meö innb. bfl- skúr, tvöföldum. Selt fokhelt, til afh. strax. Verö: 43.0 millj. SELÁS Einbýlishús á tveim hæöum samt. 245 fm. meö innb. bíl- skúr. Selst fokhelt, glerjað meö flestum útihurðum. Góöur staö- ur. Verö: 39.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræli 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl íbúö við Kleppsveg Til sölu er 4ra—5 herb. íbúö efst viö Kleppsveg. íbúöin er á 2. hæö í 3ja hæða sambýlishúsi ca. 120 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi, sér hiti meö Danfoss hitastillum. Tvennar svalir, sér geymsla og eignaraöild aö herbergi í kjallara, auk sameig- inlegrar geymslu þar. Mjög góö sameign. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt „Kleppsveg- ur — 4750“ fyrir miövikudagskvöld. 81066 . Leitiö ekki langt yfir skammt Vesturberg 2ja herb. góö 60 ferm. íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. á hæðinni. Krummahólar 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á 4. hæö. Geymsla á hæöinni. Bílskýli. Krummahólar 3ja herb. rúmgóö 107 ferm. fbúö á 1. hæö. Bflskýli. Holtsgata 4ra herb. góö 112 ferm. íbúö á 2. hæö írabakki 4ra herb. falleg 108 ferm. íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Arnartangi Mosfellssveit 4ra herb. 100 ferm. Viölaga- sjóöshús úr timbri. Brekkubær Fokhelt raöhús á 2 hæðum. Bollagarðar Seltjarnarnesi 240 ferm. pallaraðhús í smíð- um. Húsiö afhendist tilbúið aö utan m/ lituöu gleri og hurðum en fokhelt aö innan. Bflskúr. Tungubakki 200 ferm. pallaraöhús við Tungubakka. A inngangspalli er eldhús og gestasnyrting. Á efsta palli er rúmgóö stofa og boröstofa. Á jaröhæö eru 3 svefnherb. og baö. í kjallara eru þvottahús og geymslur. Inn- byggður bílskúr. Selás — Einbýli Fokhelt 300 ferm. glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Skrifstofuhúsnæði — Skólavörðuholti Hér er um aö ræöa nýtt hús- næöi á besta staö. Húsiö er 4 hæöir 111 ferm. aö grunnfleti. Getur selst í einingum eöa einni heild. Næg bílastæöl. Upplýs- ingar á skrifstofunnl. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúöum í Breið- holti, Fossvogi og Vesturbæ. að 3ja herb. íbúöum í Breiö- holti, Kleppsvegl eöa Heima- hverfi. aö 4ra herb. íbúöum í Breið- holti, Fossvogi. aö 5 herb. íbúö í Fossvogi. Höfum kaupendur í tugatali aö flestum stæröum og gerðum eigna víösvegar um Reykjavík. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleíöahúsinu ) simi: 810 60 Lúdvik Halldórsson AÖalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl TIL SÖLU Básendi 3ja herb. risíbúð. Verð 24 millj. Útb. 16 millj. Baldursgata 3ja herb. íbúö. Verö 24 millj. Útb. 17 millj. í sama húsi tvö herb. og eldhús í kj. Ósamþykkt. Laus strax. Verö 9 millj. Kaplaskjólsvegur 5 til 6 herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi. Tvennar svalir. Sér hiti. Góö sameign Elliðaárvogur lönaðarhús á tveimur hæðum, hvor hæð 100 ferm. Ingólfsstræti Húsiö er tvær hæöir og kj. Tilvaliö fyrir skrifstofur, bóka- forlag eöa heildsölur. Verð 25 millj. Opiö í dag 1 — 3 Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suóuriandsbraut 6, sími 81335 VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK i tP Þl' ALGI.VSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGl NBLADIM Einbýlishús í Arnarnesi 300 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Húsið er til afh. nú þegar. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. í Garöabæ 145 fm vandaö einbýlihús m. tvöföldum bflskúr. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi 280 fm næstum fullbúiö einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Möguleiki á lítilli íbúö á jaröhæö. Einbýlihús í Mosfellssveit Vorum að fá til sölu 280 fm einbýlishús viö Bugðutanga. Húsið er til afh. nú þegar í fokheldu ástandi. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús á Seltjarnarnesi 240 fm fokhelt raðhús m. innb. bflskúr. Til afhendingar nú þeg- ar. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús í Seljahverfi Höfum til sölu 235 fm raöhús á góöum stað í Seljahverfi m. innb. bflskúr. Teikn. á skrifstof- unni. Sérhæó viö Nýbýlaveg 6 herb. 150 fm góö sérhæð (2. hæö) m. bflskúr. Útb. 33—34 millj. Sérhæö í smíöum í Kópavogi 150 fm efri hæð í tvíbýlishúsi viö Hlíðarveg m. bflskúr. íbúðin selst tilb. u. trév. og máln. til afhendingar strax. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð viö Skaftahlíö 5 herb. 150 fm góð sérhæö (1. hæö) m. bflskúr. Æskileg útb. 40 millj. Parhús við Sólvallagötu — í skiptum Húsiö skiptlst þannig: Á 1. hæö eru tvær rúmgóöar saml. stof- ur, hol og eldhús. Uppi eru 3 svefnherb., baöherb. o.fl. geymsluris. I kjallara eru herb. eldhús, w.c. þvottaherb. geymslur (m. sér inng.). Lítill bflskúr. Húsiö fæst í skiþtum fyrir minni eign og peningamilli- gjöf. Upplýsingar á skrifstof- unni. Við Kleppsveg í skiptum 4ra herb. vönduö íbúö á jarö- hæö fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. í smíðum í Kópavogi 3ja—4ra herb. 95 fm m. bflskúr í fjórbýlishúsi viö Kársnesbraut. Húsiö afh. frág. að utan en sjálf íbúðin fokheld. Teikn. og upp- lýsingar á skrifstofunni. Við Skaftahlíö 3ja herb. 90 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inng. Laus strax. Útb. 17 millj. Við Fiyörugranda 3ja herb. 75 fm ný og vönduö íbúö á 3. hæö. Skipti hugsanleg á 4ra—5 herb. íbúö m. bílskúr í Reykjavík eða Kópavogi. Viö Digranesveg 3ja herb. 85 fm snotur íbúö á jaröhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 17,5—18 millj. Góð 2ja herb. íbúö óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góöri 2ja herb. íbúö á hæö í Reykjavík. íbúðir óskast Höfum fjölda kaupenda á skrá sem óska eftir ýmsum stæröum og geröum íbúöa og einbýlis- húsa. í mörgum tilvikum eru háar útborganir í boði. Skoöum og verömetum samdægurs. EiGnAmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 5Mutl|6rt Sverrlr Knstmsson Slgurtur Ölrson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 LJÓSHEIMAR 2ja herb. íbúö á hæö í fjölbýl- ishúsi (lyfta). Mjög snyrtileg eign. Til afh. í marz n.k. STÓRHOLT, HÆÐ OG RIS M/BÍLSKÚR Á hæðinni eru 2 stofur, 2 herbergi, eldhús og bað. í risi eru 4 herbergi og snyrting. Grunnflötur hvorrar hæðar 136 ferm. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Til afhendinpar nú þegar. NÓATÚN 5 herb. 130 ferm íbúð. 2 stofur, 3 herb., eldhús, baðherb. og snyrting. Sér hiti. Nýleg hita- lögn. Geymsluloft yfir íbúðinni. Bílskúrsréttur. SELTJARNARNES SÉRHÆÐ 150 ferm íbúö á 1. hæö. íbúðin skiptist í 2 saml. stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Herb. eru öll rúmgóö m. skáp- um. Mjög góö teppi á íbúðinni. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi. Sér inng., sér hiti. S. svaiir. Bílskúrsplata. Gott út- sýni. GARÐABÆR VIÐLAGASJÓÐSHÚS Húsiö er á einni hæö. Skiptist í stofu, 3 herb., eldhús, baöherb. og gufubað. Allt í góöu ástandi. Ræktuð lóö. Stór bflskúr. Mögul. aö taka minnl eign upp í kaupin. ARNARNES, í SMÍÐUM Glæsllegt einbýlishús á 2 hæö- um. Mögul. á lítilli íbúö niörl. Selst fokhelt. Mjög gott útsýni. Til afh. nú þegar. SÉRVERZLUN í verzlanamiöst. í austurborg- inni. Allar uppl. á skrifst., ekki í síma. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. K16688 Opið í dag 2—4 Einstaklingsíbúð Höfum til sölu einstaklingsíbúö viö Maríubakka. Verö 10 millj. Ásbraut 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Laugavegur 3ja herb. góð íbúð í steinhúsi. Verö 22 millj. Hjallavegur Parhús um 100 ferm, mikið endurnýjaö m.a. nýtt tvöfalt gler. Samþykktar teikningar af bflskúr fylgja. Hamraborg 3ja herb. íbúð á 1. hæö í 4ra hæða blokk sem afhendist tilb. undir tréverk og málningu í apríl n.k. Sameign fullfrágengin. Bílskýli. Barónsstígur 4ra herb. rúmgóð íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Raðhús Höfum tíl sölu raöhús sem seljast fokheld í Breiðholti og Garöabæ. Nóatún 5 herb. 130 ferm góö íbúö á efri hæö. Bílskúrsréttur. Jörö Höfum til sölu litla jörð á Suöurlandi. LAUGAVEGI 87, S: 13837 láCOO Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO IngöSur Hjar tarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.