Morgunblaðið - 06.01.1980, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980
13
Með nýju ári er siður að
þakka fyrir það gamla með
heilindum. Vísnaleikur eignað-
ist marga góða pennavini, sem
von mín er að bregðist nú vel
við, þegar fitjað er upp á
þessum þætti á nýja leik.
Stefán Þorláksson frá Sval-
barði í Þistilfirði er mikill
vísnavinur og vísnasjór. Honum
farast svo orð:
„Bændur á Hóli á Upsaströnd í
Eyjafirði voru harðir sjósókn-
arar. Nágranni kvað:
Allar gjafir eru frá
almáttugum Drottni.
En hákarlinn sem Hólsmenn fá
hann er neöan frá botni.
Laxá rann áður hrein í haf
viö hrifningu Þingeyinga,
en lyppast nú áfram lituð af
leirburöi Mývetninga.
Ýmsum þykir nú sem heldur
tíðindalítið sé á stjórnmálasvið-
inu, brýn mál bíði úrlausnar, en
þó bóli ekki á því, að ný
ríkisstjórn verði mynduð. Af
öðru tilefni orti k:
Mælti Haraldur bóndi á Heiöi,
„mitt höfuö þyngir nú leiöi.
Hér er ágætisveður,
en ekkert sem skeður.
Eitt illmenni kæmi sem greiði“.
og enn yrkir k:
í Fjallabæjarfólki Einars
Kristjánssonar er minnt á það,
þegar Jón í Garði Guðmundsson
hafði verið beðinn að halda
erindi á samkomu í Lundi í
Öxarfirði, en var krafinn um
aðgangseyri og gekk til skógar.
Hins er ekki getið, að þegar
sætta var leitað, varð skáldinu
vísa af munni:
Fjöröinn prúða fegra bæöi
fjöll og skógarnir.
En þar er saur á silkiklæöi,
Satans mennirnir!
Örfáar vísur Egils Jónasson-
ar á Húsavík eru á allra vörum.
Hinar eru þó miklu fleiri, sem
fáir kunna og oft ekki síðri:
8,5 Guömundur bóndi á Gnípu
var gleyptur af mýrisnípu
fyrir kunnuglegt ávarp
og óþarfa smákarp.
Lát þetta í þína pípu.
Og svo góð raun sem af því
gafst að setja fram fyrri hluta á
síðasta ári, þykir mér ráð að
þeirri íþrótt sé fram haldið með
von um góðar undirtektir eins
og áður. Ög þar sem Steingrím-
ur Hermannsson hefur haft
gaman af því að gefa hvers
konar yfirlýsingar upp á
síðkastið, er ekki úr vegi að
rifja eina þeirra upp:
Allt er betra en íhaldið
eins og Tryggvi sagði.
Ekki verður meira kveðið að
sinni.
Halldór Blöndal
Snyrtinámskeiðm i
eru að hefjast
Leiöbeinendur:
Sigrún Sævaldsdóttir,
Heiöar Jónsson
3ja kvölda námskeiö.
Húöhirðing — dagsnyrting — handsnyrting —
ilmvötn og notkun þeirra — kvöldsnyrting —
hárhirðing.
Einnig veröur boöið upp á upprifjunarnámskeið, fyrir
þá sem áöur hafa notiö tilsagnar ofangreindra aöila,
og taka þau 1 kvöld.
Upplýsingar í
Sími 17201.
Kennsla hefst miövikudaginn 9.
janúar. Nemendur mæti á sömu
tímum og áöur.
Upplýsingar daglega í síma 76350.
SIBS
VORUHAPPDRÆTTI
ARA
Þrír
eftirsóttir
bílar
dregnir út
/ • / ^ /
i juni
Það er hægt að vinna 5 milljónir og
mánaðarlega. En í nappdrætti SÍBS er m
notadrjúga vinninga til mji
Fjórði hver miði fær vinn
Og ávinni ngsins af starfi SÍBS
veir fá milljón
egináherslan lögð á
rgra.
ing.
ijóta allir.