Morgunblaðið - 06.01.1980, Side 17

Morgunblaðið - 06.01.1980, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 17 SAMEINING HERLU HF OG PSTEFANSSON HF FYRIR VIÐSRIPTAVINI BEGGJA AÐIIA l.janúar síðastliðinn tók HEKLA hf. við allri starf semi PStefánssonhf.Megin tilgangurinn er að auka hagkvcemni í rekstri sem tryggja á vöxt og viðgang fyrirtcekisins í framtíðinni. Viðskiptavinir beggja fyrirtcekja njóta góðs af. HELSTU BREYTINGAR 1. Öll starfsemi sem verið hefur að Hverfisgötu 103 flyst smám saman að Laugavegi 170-172. 2. Öll sala nýrra bifreiða (Volkswagen, Audi, Rover, Austin, Galant, Lancer, Colt) fer nú fram í bifreiðasal HEKLU hf. að Laugavegi 170-172. 3. Sala á notuðum bifreiðum fer nú fram í bifreiðasal HEKLU hf. (áður bifreiðasalur P. Stefánsson hf.) að Síðumúla 33. 4. l.janúar fluttist sala varahluta í Mitsubishi bifreiðar í varahlutaverslun HEKLU hf. að Lauga- vegi 170-172, en flyst fyrir bifreiðar frá British Leyland 1. mars ncestkomandi. 5. Allar viðgerðir á Mitsubishi bifreiðum flytjast nú þegar að Laugavegi 170-172 ásamt faglcerðum viðgerðamönnum þeirra. Viðgerðir á bifreiðum frá British Leyland verða fluttar að Laugavegi 170-172 fyrir 1. mars ncestkomandi. ADLÖGUNARTÍMI Augljóst er að nokkum tíma mun taka að sameina fyrirtcekin að fullu. Því biðjum við viðskiptavini að sýna þolinmceði ef einhver óþcegindi skapast, en sameining- unni mun verða flýtt sem kostur er. VIÐGERÐA-OG. VARAHLUTAÞJÓNUSTA HEKLA hf. mun kappkosta að veita bestu viðgerða- og varahlutaþjónustu eftirleiðis sem hingað til. BÍLAR í ÖLLUM VERÐFLORRUM Nú mun HEKLA hf. því bjóða úrval bíla frá 3 löndum, VOLKSWAGEN og AUDI frá V-Þýskalandi, GALANT, LANCER og COLTfráJapan ogROVER og AUSTIN frá Englandi. HEKLAHF HEKLA HF, símar: Laugavegi 170-172 21240 Síðumúla 33 83104,83105 Hverfisgötu 103 26911 HERLA HF BÝÐUR NÝJA SEM GAMLA VIÐSRIPTAVINIVELROMNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.