Morgunblaðið - 06.01.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.01.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir aö ráða fyrir einn viðskiptavin okkar Hagræðingar- ráðunaut Starfssvíð Vinnurannsóknir, undirbúningur og fram- kvæmd tilrauna (Það er aðferðaathuganir og tímamælingar) og framsetning á niðurstöö- um, jafnframt hönnun á framtíðarskipan þessara mála og síðar framkvæmd. Yfirgripsmikið starf, sem býður upp á góða tekjumöguleika. Við leitum að manni sem þekkir vel hinar ýmsu greinar atvinnulífsins og ber gott skynbragð á hagræðingaraögerðir og skipu- lagsmál. Æskileg menntun á sviöi hagræð- ingar og rekstrartækni eða hliðstæöum greinum. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði, geti unnið sjálfstætt og hafi hæfileika til aö umgangast fólk. Ath. Hugsanlegt að ráðning takmarkist við eitt til eitt og hálft ár. Vinsamlegast sendið umsóknir sem fyrst á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. íslenzka járnblendifélagiö hf. aö Grundartanga Óskar að ráða tæknimann á sviði rafeinda- og stýribúnaöar Æskilegt að sá sem verður ráðinn geti hafið störf í apríl n.k. Starfiö er fólgið í vinnu viö viðhald og viðgeröir á ýmsum rafeindabúnaði í stjórn- kerfum ofns og hjálpartækja. Æskileg menntun og starfsreynsla er á sviði útvarps- eða símvirkjunar eöa tölvubúnaðar. Laun samkvæmt samningi viö stéttarfélög. Nánari upplýsingar veitir Jón H. Magnússon verkfræðingur í síma (93)-2644 milli kl. 9.00 og 12.00 mánudag — föstudag. Umsóknir skulu sendar fslenska járnblendi- félaginu hf. á þar til gerðum umsóknareyðu- blöðum sem fást á skrifstofum félagsins á Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavík, svo og Bókaverzlun Andrésar Níelssonar h/f, Akranesi, fyrir 26. janúar 1980. Grundartanga, 4. janúar 1980. Skóla- dagheimilið Langholt óskar aö ráða fóstru eða annan starfskraft meö uppeldisfræöilega menntun. Nánari upplýsingar veitir forstööukona í síma 31105. Aðstoð óskast hálfan daginn e.h. á tannlæknastofu nálægt Hlemmtorgi. Tilboð ásamt uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „T — 4687“. Ráðningarþjónusta HAGVANGS H.F. SÖLUMAÐUR í V-ÞÝZKALANDI Höfum veriö beönir aö annast milligöngu um ráðningu sölumanns til starfa í V-Þýzkalandi. Nauðsynlegt aö viökomandi hafi gott vald á ensku og þýzku, einnig er reynsla af sölustörfum æskileg. Góð framkoma og frumkvæöi áskilin. Þeim sem áhuga hafa á þessu starfi er bent á aö hafa samband við okkur sem fyrst, en í síðasta lagi föstudaginn 11. janúar 1980. EINNIG VANTAR OKKUR FÓLK í EFTIRTALIN STÖRF 1. Skrifstofumaður sem annast sérhæft bókhald. Nauðsynlegt aö viðkomandi sé töluglöggur og hafi frumkvæði til að bera. 2. Skrifstofumaður sem sér um innflutning, samningsgerö og viöskiptasambönd. Starfsreynsla og þekking á viöskiptahátt- um nauösynleg. 3. Fjármálastjóra til nokkurra fyrirtækja. Viðskiptafræöimenntun áskilin. 4. Tæknifræöingur sem annast viögeröir og viðhald á tölvum. Reynsla nauösynleg. 5. Mann til starfa í fataiðnaði viö sníöar. Listrænir hæfileikar og frumkvæði áskilin. Vinsamlegast sendiö umsóknir á þar til gerðum eyöublöðum á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt að senda umsóknareyöu- blöð sé þess óskaö. ALGJOR TRÚNAÐUR Ath: Þaö er umsækjendum að kostnaðar- lausu aö leita til okkar. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Útgerðarmenn Skipstjórar Óska eftir afleysinga- eða föstu plássi á skuttogara frá Stór-Reykjavíkursvæðinu (þó ekki skilyrði) sem 1. stm. eða skipstjóri. Er vanur. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Skuttogari — 4685“. Afgreiðslustarf Við óskum að ráða strax eða sem fyrst, afgreiöslumann í verslun okkar aö Suður- landsbraut 32. Umsækjendur um starfið þurfa að hafa nokkra kunnáttu í ensku, ökupróf og helst nokkra þekkingu og áhuga á vélum. Nánari upplýsingar um starfiö svo og launa- kjör veitir framkvæmdastjórinn. Dráttarvélar hf. Suðurlandsbraut 32 Sími 86500 Frá Fjölbrauta- skólanum Breiðholti Kennara vantar í eftirtöldum námsgreinum á vorönn: líffræði, stæröfræði og tónmenntum. Uppl. gefur Rögnvaldur J. Sæmundsson aðstoöarskólameistari. Skólameistari RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæli Starfsfólk óskast til vaktavinnu. Einnig vantar nokkra starfsmenn til sérverk- efna; fastur vinnutími. Upplýsingar gefur forstöðumaður Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík, 6. janúar 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Ritari Óskum eftir aö ráða nú þegar ritara í búvéladeild okkar. Starfiö felst einkum í ísienzkum bréfaskriftum, nótuskriftum og vaxtaútreiningi. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 10. janúar n.k. Globusi Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs Sjúkraliði Sjúkraliöi óskast sem fyrst. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem veitir allar upplýs- ingar, sími 40400. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbænum frá 21. janúar til 1. júní n.k. Vz starf eftir hádegi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudag 11. 1. n.k. merkt. „T — 4968“. Mötuneyti Maður óskast til aö veita mötuneyti forstöðu. Upplýsingar gefur Hjörtur Guðmundsson, kaupfélagsstjóri í síma 97-8880. Kaupfélag Berufjarðar Djúpavogi. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vanur sölumennsku, banka- og tollaviðskipt- um. Hefur bíl til umráða. Upplýs. í síma 25641. Vélvirkjar — Rennismiðir Oskum að ráða vélvirkja og rennismiöi nú þegar. Vélaverkstæðið Vélatak h/f Hvaleyrarbraut 3, Hf. S. 50236 — 54315.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.