Morgunblaðið - 06.01.1980, Page 29

Morgunblaðið - 06.01.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 2 9 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á skrifstofu blaösins kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. fttagtmMafrifr Starfsmenn óskast 1. Aðstoðarverkstjóri Æskilegt er aö viðkomandi hafi próf eöa reynslu í rafmagns- eöa vélaviögerðum. 2. Starfsmann í afgreiðslu Framtíöarstörf. Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra. Fóöurbiöndunarstöö Sambandsins Sundahöfn Hjúkrunar- fræðingar athugið Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa hjúkrun- ardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæf- ingadeild frá 1. febrúar. Húsnæði og barna- gæzla á staðnum. Upplýsingar um stöðuna gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 93-2311. Keflavík Blaðberar óskast nú þegar. Uppl. í síma 1164. ftí>r0iiiijM&M$> Verkstjóri Mann vantar til verkstjórnar og vinnu á bifreiðaverkstæði okkar. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 93-8113 virka daga. Nýja-Bíiaver h.f. Stykkishólmi. Afgreiðslu- og lagerstörf Óskum eftir aö ráða menn til eftirtalinna starfa: 1. afgreiöslu- og lagerstarfa í véladeild. 2. afgreiðslu- og lagerstarfa í reiðhjóladeild. Upplýsingar á skrifstofu vorri að Suðurlands- braut 8, eftir kl. 1 á mánudag. Fálkinn Atvinna óskast Vegna heimkomu erlendis frá vantar mig atvinnu sem fyrst. Hef danskt stúdentspróf og auk þess kunnáttu í ensku, frönsku og þýzku. Ég hef margra ára reynslu í almennum skrifstofustörfum. Góö meðmæli fyrir hendi. Svar óskast sent Morgunblaðinu merkt: „Skrifstofustarf — 4690“. Gjaldkeri Iðnfyrirtæki staösett í Ártúnshöfða óskar að ráða gjaldkera í heils- eða hálfsdagsvinnu nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist til: Endurskoöunarskrifstofu N. Manscher h/f Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Sími 26080. Atvinna Óskum að ráða duglega stúlku til almennra skrifstofustarfa. Starfsreynsla æskileg. Þyrfti að byrja sem fyrst. Davíö S. Jónsson og Co. h.f. heildverslun, Þingholtsstræti 18. Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og aðstoðarstarfa á radíódeild. Þarf að hafa lokið grunnskólaprófi. Umsækjendur hafi samband við verkstjóra mánudaginn 7.1. milli kl. 10—17. Uppl. ekki gefnar í síma. Heimilistæki h.f. radíódeild, Sætúni 8. Glit h.f. óskar að ráöa laghent fólk á aldrinum 30—50 ára. Nákvæmnisvinna viö gerð leirmuna. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Ákvæðisvinna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 12. janúar Glit h.f. Höföabakka 9. Vélritun — Ijóssetning Óskum eftir aö ráða stúlku við innskriftar- borð fyrir Ijóssetningarvél. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 35722. Texti h/f Síöumúla 23 Baader- vélamaður Óskum eftir að ráða mann vanan meöferð Baader-fiskvinnsluvéla. Uppl. í síma 53637. Sjóiastööin h.f. Óseyrarbraut5—7, Hafnarfiröi. Blikksmiður eða maður vanur járniðnaöi svo sem Argon, kolsýru og gassuðu, handfljótur meö góöa æfingu óskast á pústurröraverkstæðiö, Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aðeins reglu- maður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma. Efnaverkfræðingur — efnafræðingur óskast til starfa við rannsóknir og þróun á málningu, límum, plasti og skyldum efnum. Uppl. um starfið eru veittar í síma 85400. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu vora, hálfan eða allan daginn, eftir samkomulagi. Bókhalds- og enskukunnátta nauösynleg. Vélaverkstæöiö Véltak h/f. Hvaleyrarbraut 3, Hf. Lagerstarf Óskum að ráða röskan starfskraft til lager- starfa strax. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „P — 4580“. Atvinna Okkur vantar duglegan og ábyggilegan mann til starfa viö kaldsólningu. Framtíðarstarf. Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum. Sólning h/f Smiðjuvegi 32—34, Kópavogi Heildsalar — Innflytjendur Sölumaður, sem er að skipuleggja söluferöir út á landsbyggðina, getur bætt við sig vörutegundum. Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér ferðir þessar, leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Sölumaö- ur — 4689“. Afgreiðslustarf Piltur eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjörbúð. (Aðeins vant fólk kemur til greina.) Góð laun. Uppl. í síma 42534. Starfskraftur óskast Lítil heildverzlun óskar eftir að ráöa starfs- kraft til skrifstofustarfa. Viökomandi verður að geta unnið sjálfstætt að hinum ýmsu störfum, svo sem reiknis- útskrift og innheimtu. Einhver bókhaldsþekk- ing nauðsynleg. Lysthafendur sendi nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „H — 4580.“ Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar- menn, vélvirkja og rennismiði. Næg atvinna framundan. Getum útvegaö húsnæði eða íbúðir. Upplýsingar í síma (94) 3575 — 3905 — 3290. M. Bernharðsson, Skipasmíðastöð ísafiröi. Tækniteiknarar Tækniteiknari óskast til aö vinna skamm- tímaverkefni í teikningu. Vinnutími frjáls, nema að verkinu þarf að Ijúka fyrir ákv. tíma. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 11. jan. 1980 merkt: „L — 033“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.