Morgunblaðið - 06.01.1980, Síða 31

Morgunblaðið - 06.01.1980, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 19 ára stúlka óskar eflir atvinnu. Get byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 44656 eftir kl. 4. □ Mímir 5980177 = 1 □ St: St: 5980165—1 — Rh. kl. 5 Heimatrúboðid Austurgata 22 Hafnarfiröi Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Mercedes Benz vörubifreiö til sölu. Árg. 1973 nýsprautaöur, lítið keyrður. Uppl. í síma 93— 6370 og 93—6621. I.O.O.F. 3 = 161178 = Árssk. Í KFU/I/I - KFUK Almenn samkoma verður í húsi félaganna Amt- mannsstíg 2b. sunnudagskvöld kl. 20.30. Ástráður Sigurstein- dórsson talar. Allir eru velkomnir. Fimir fœtur Templarahöllin 12. janúar — og áfram nú — Fíladelfía Þrettándi dagur jóla Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Söngstjóri: Árni Arinbjarnarson. Kristniboösfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldlð 7. Janúar kl. 20.30 í kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 10 sunnudagaskóli. Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. XX St.: St.: 5980165 — I — Rh. Tilkynnlð þátttöku ö 3. og 4. janúar kl. 5—7, og gr. f. máls- verð. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 7. janúar aö Hallveigarstööum kl. 20.30. Fé- lagsvlst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTÚ 3 11798 og 1S533. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8.00. □ Gimli 5980177 — 1. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 6.1.1980 kl. 13.00 Kjalarneafjörur. Róleg ganga, gengið um Hofsvíkina. Farar- stjóri 2500. gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiöstööinni að austan- verðu. Feröafélag íslands. Myndakvöld þriðjudag 8. jan kl. 20.30 á Hótel Borg Á fyrsta myndakvöldi ársins sýn- Ir Þorsteinn Bjarnar myndir m.a. frá Baröastrandasýslu, Látra- bjargi, Dyrfjöllum, gönguleiðinni Landmannalaugar — Þórsmörk og víöar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. Svölur Fundur n.k. þriðjudag kl. 8.30 aö Síðumúla 11. Gestur fundarins Guömundur Gígja lögreglufull- trúi. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 6.1. kl. 11. Nýártferö um Miönes, gengiö um fjörur og komiö í kirkju þar sem séra Gísli Brynjólfsson flyt- ur nýársandakt. Brottför kl. 11 frá Umferöarmiöst., benzínsölu. Verö 4000 kr„ fritt f. börn m. fullorönum. Útivist. KRlSTiLCOT STRRF Almenn samkoma að Auö- brekku 34, Kópavogi kl. 4.30 í dag Willy Hansen talar. Biblíuleg skírn veröur strax að lokinni samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. ELÍM Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 16.00. Allir velkomnir. Orö Krossins frá Monte Carlo, heyrist mánu- dagskvöld kl. 23.15—23.30 á 205 m (1466 KHz). Pósh. 4187. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi Verslunarhúsnæði ca. 300 ferm. auk lager- pláss óskast til leigu. Tilboð með uppl. um stærð og annað sem máli skiptir sendist augld. Mbl. fyrir 10. þ. mán. merkt: „Verslun — 032“. Húsnæði óskast 200—250 fm húsnæði fyrir léttan iönað óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. jan. 1980 merkt: „Lyftuuppsetningar—4682“ Til sölu Hef 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Austurberg til sölu. íbúðin er á 3. hæð og laus til afhendingar strax. Til greina kæmi að selja bílskúr á sama staö. Upplýsingar í síma 35070 í dag og næstu daga. Prentsmiðjuhúsnæði í Reykjavík eða Kópavogi óskast ca. 150 fm., helst á jarðhæð. Uppl. í síma 52279 og 29150. Útboð Dúka og teppalögn Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í dúka- og teppalögn í fjölbýlishús sem nú eru í byggingu í Hóla- hverfi. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíð 4 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö föstudag- inn 11. janúar n.k. kl. 15. íbúð til leigu 5 herb. íbúð á fallegum stað nálægt Háskólanum til leigu. Tilboð merkt: í—4579 sendist blaðinu f. 12. þ.m. Vörupallur Óskum eftir föstum palli á vörubíl með segli eða öðrum útbúnaði fyrir Benz 1113-gerð. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra Málningar h.f., sími 40460. Málning h.f. Gjafa- eða ritfangaverslun Óskum eftir að kaupa gjafa- eöa ritfanga- verslun í Reykjavík. Tilboð óskast send augl. Mbl. fyrir 15. jan. merkt: „Gr. — 4684“. „Peningamenn athugið“ Heildverslun vill selja talsvert magn af vöruvíxlum. Tilboð merkt: „Fljótt — 034“ sendist augld. Mbl. sem fyrst. Old Boys Hressingarleikfimi fyrir karla á öllum aldri hefst þriðjud. 8. jan. í íþróttahúsinu Ásgerði Garðabæ. Uppl. og innritun í síma 52655. Öllum þeim sem geröu 80 ára afmælisdag okkar 25. nóvember s.l. aö sannkölluöum hátíöisdegi sendum viö hjartans þakkir og óskir um gleðilegt ár. Kærar kveðjur. Lilja Schopka og Jón Sveinbjörnsson. Átök í EI Salvador San Salvador. 4. janúar. AP. VEL VOPNUM búnir óbreyttir borgarar réðust að höfuðstöðvum þjóðvarðiiðsins í höfuðborg EI Salvador í dag og kom til átaka miili hermanna og árásarmanna er stóðu í um klukkustund. Tveir úr liði árásarmanna féllu, að sögn vitna, og tveir hermenn særðust, annar alvarlega. í kjölfarið fylgdu smærri skotbar- dagar víðs vegar um borgina. Götum var lokað meðan hermenn bældu frekari uppreisnartilraunir niður. Enginn hinna fjölmörgu skæruliða- hópa sem starfa í E1 Salvador hefur lýst ábyrgð á hendur sér á árásunum á höfuðstöðvar þjóðvarðliðsins. Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins, sem skipuð er fulltrúum hers og óbreyttra, sögðu í gær af sér vegna óánægju með aukin áhrif hægri afla innan stjórnarinnar. Kvöldnámskeið og síðdegisnámskeið fyrir fullorðna Enska, þýzka, franska, spænska, danska, norska, sænska, íslenzka fyrir útlendinga. Málaskólinn Mímir, sími 10004 — 11109 kl. 2—7 e.h. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.