Morgunblaðið - 06.01.1980, Qupperneq 45
45
VELVAKANDI
SVARAR i SÍMA
0100KL 10—11
FRÁ MANUDEGI
Hafið þiö
veitt því athygli
aö ódýrasta,
hollasta og
næringamesta fæöan
á matvælamarkaöi í dag eru egg, þau eru seld á
lægsta framleiösluveröi. Eggin eru líka ódýr í
eldamennsku, fjölbreytt til matargeröar, þola vel
geymslu og úrgangslaus, enda einn algengasti matur
á heimilum og veitingastööum um víöa veröld.
Aðeins 1150 - kr. kg.
DSdt^GMM)@ljf§)ÍE>[]Rí]
LAUGALÆK 2. ■ími 35020
V _________ J
4-7
Fullt hús
matar
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐEVU
47. Hxb6+! — axb6,48. e5 — Kcf
49. Bxf7! (Svarti hrókurinn m
sín lítils gegn hvítu frípeðunum
^ framhaldinu) Hxf7, 50. e6 — Hh(
51. f7 og svartur gafst upj
Sovézki stórmeistarinn Mar
Taimanov sigraði á mótinu. Han
hlaut 9V2 v. af 15 mögulegun
Rúmenarnir Ciocaltea, Ghitesc
og Suba komu næstir með 9 v.
Versliö hja
fagmannmum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 105 REYKJAVIK SIMI 85811
KOMIÐ
Jola- og nyarsfilmunum
í framköllun til okkar.
Varöveitiö góöu myndirnar í albúmi
frá okkur
Geysilega fjölbreytt urval af
myndarömmum
í gömlum og nýjum stíl.
• Óreglulegar
tekjur
En nóg um sjómenn og iðnað-
armenn. Einn flokkur hálauna-
manna er oft nefndur flugmenn og
sjálfsagt er það rétt að menn með
allt upp í 1,5 m.kr. í mánaðartekj-
ur eru hálaunamenn á íslenskan
mælikvarða, en taka verður tillit
til þess að meðal flugmanna er þar
ekki um marga menn að ræða og
þá er starfsaldur þeirra orðinn
allhár eða 25—30 ár. Svipuð laun
hafa ráðherrar, þ.e. ef þingmanns-
kaupið er talið með og ekki þurfa
þeir starfsaldurinn til að ná því
kaupi, þeir fá allir greitt sama
kaup að ég best veit hvort sem
þeir eru ráðherrar í fyrsta sinn
eða tíunda.
Að sjálfsögðu eru þessar launa-
tölur miklar þegar við um leið
lítum á taxta Dagsbrúnar og ég
tali nú ekki um Iðjufólks, því þar
ná menn vart 300 þúsundum í
dagvinnu jafnvel þótt starfs-
reynslan sé orðin allmörg ár.
Þetta er samt nokkuð misjafnt
eftir því eftir hvaða Dagsbrúnar-
taxta er greitt, því þar eru margir
flokkar eftir því hvers eðlis verka-
mannsstarfið er. Væri ekki miklu
nær að hafa jafnaðarkaup hjá
verkafólki fremur en ráðherrum,
því starfsaldur hlýtur að koma
ráðherrum til góða að einhverju
leyti, en flestir eru jafngóðir eða
slæmir verkamenn hvort sem eru
SKÁK
Ums/Ón:
Margeir Pitursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Búkar-
est í Rúmeníu í fyrra kom þessi
staða upp í skák þeirra Uhlmanns,
A-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og
átti leik, og Roguljs, Júgóslavíu.
á 1. eða 15. starfsári. Hlýtur ekki
ráðherra sem hefur gegnt starfi
nokkuð lengi að vera betur í stakk
búinn til stjórnunarstarfa en sá
sem er byrjandi í því starfi? En
það getur líka vel verið að einhver
stigsmunur sé á kaupi þeirra, ég
skal ekki fortaka það.
Að síðustu mætti rétt nefna
einn flokk manna sem hlýtur að
vera allhátt launaður, en það eru
hinir ýmsu forstjórar fyrirtækja
og jafnvel stofnana í eigu ríkisins
að litlu eða miklu leyti. í ein-
hverju blaði í dag var því fleygt að
forráðamenn sambandsfyrirtækja
hefðu jafnvel 2—3 milljónir í
mánaðarlaun og skal ég ekki
fullyrða neitt um sannleiksgildi
þessara talna en sé hún nærri lagi
finnst mér verulega áhugavert að
fá umræðu um hana og jafnframt
launakjör ýmissa fleiri yfirmanna
hálfopinberra stofnana, án þess að
ég sé að segja að SIS sé að
einhverju leyti opinbert fyrirtæki.
• Vantar umræðu
Ég held að menn verði að taka
upp skelegga umræðu um íslensk
launamál og fyrst og fremst verð-
ur að fjalla um íslensk launakjör
og bera þau saman innbyrðis en
ekki sífellt að horfa til nágranna-
landa, það er óraunhæfur saman-
burður. Vona ég svo að fleiri haldi
áfram með þráðinn þar sem ég
sleppi honum og festi niður þá
lausu enda sem ég skil eftir.
Launþegi.“
HOGNI HREKKVÍSI
/
:\l'o 5JÁrn 6A|?A OM , EIC<I
MJÁ-MJÁ Afv5LÁ7TA£MlDA. . . "
S3P SIGGA V/öGA i VLVERAU