Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 I DAG er föstudagur 8. febrúar, sem er 39. dagur ársins 1980. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 10.45 og síðdeg- isflóð kl. 23.19. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 09.48 og sólarlag kl. 17.36. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 06.43. (Almanak háskólans). Og hann kallaði til sín lítið barn, setti þaö á meöal þeirra og sagði: Sannlega segi ég yöur, nema þér snúið við og verðið eins og börnin, komist þér alls ekki inn í himnaríki. (Matt. 18, 2.). LÁRÉTT: 1 HÓprr, 5 greinir. fi skoróaðan. 9 missir. 10 tíða. 11 keyr, 13 ýlfra. 15 trjóna, 17 þáttur. LÓÐRÉTT: 1 rcKnboKi. 2 dvelja, 3 hey. 4 greinir. 7 hardúsa. 8 dýr, 12 óvild. 14 forlióur. lfi klafi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 klofana. 5 ás. fi pólana. 9 ala. 10 cr, 11 V.A.. 12 æsa, 14 orms. 15 aeki. 17 sorann. LÓÐRÉTT: 1 Kópavo«s, 2 fála. 3 asa. 4 Ararat, 7 ólar, 8 nes. 12 æska, 14 mær. 16 in. [FRÉTTin 1 BIBLÍUDAGUR 1980 sunnudagur 10. februar / , '&L. x-ír? ' Sædíd er Cuös Orö ....... LUKKUDAGAR: 7. febrúar, 7068. Vinningur Kodak EK- 100 ljósmyndavél. Vinnings- hafi hringi í síma 33622. I ryiESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúar- landskjallara í dag, föstudag, kl. 5 síðd. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN Rcykja- vík: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. og messa kl. 11. Sigfús Hall- grímsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Sclfossi: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta ki. 11. Erling Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista. Keflavik: Á morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10 árd. og guðsþjón- usta kl. 11. David West préd- ikar. — Á mánudagskvöldið 11. febr. sýnir Paul Sundquist litskyggnur frá Nýju-Gíneu. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN á Víðimel 49 hér í bænum hvarf að heiman frá sér í byrjun vikunnar og hefur ekkert til hans spurst síðan. Hann er ómerktur, svartur og hvítur. Síminn á Víðimel 49 er 22584. | FRÁ HÖFNINNI ÁRIMAO HEILLA Togarinn Hjörleifur kom til Reykjavíkurhafnar í fyrra- kvöld seint og landaði aflan- um í gær. Var hann með 140—150 tonn, mestmegnis var það þorskur. Þá fór Brúarfoss áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Kljáfoss er lagður af stað áleiðis til útlanda, svo og leiguskipið Borre. Háifoss fór af stað til útlanda í fyrrakvöld og þá fór Grund- arfoss á ströndina. Kyndill kom úr ferð í gær og fór aftur síðdegis. Við verðum að vona í lengstu lög, að ekki sé kominn enn einn nýr þrýstihópur! Gullbrúðkaup eiga í dag, 8. febr., þau hjónin Sigrún Helgadóttir og Bjarni G. Sæmundsson, Ásvallagötu 35 hér í Rvík. Þau taka á móti gestum eftir kl. 20 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Barðaströnd 19 á Seltjarn- arnesi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Anna Linda Sigurðardóttir og Magnús Hermannsson. Heimili þeirra, er að Nýbýla- vegi 45 í Kópavogi. (MATS, ljósm.þjón.) 1 ÁHEIT OCj gjafih~~| DÝRASPÍTALA Watsons bárust fyrir nokkru 75.000 kr. að gjöf. Gefandinn er Áslaug heitin Kristinsdóttir, Eski- hlíð 7 hér í Reykjavík. Um árabil rak frú Áslaug snyrti- stofuna Perlu. Hún var mikill og einlægur dýravinur sem ekki einasta lét sér annt um eigin dýr heldur og flækings- dýr. Stjórn Dýraspítalans flyt- ur aðstandendum frú Áslaug- ar einlægar þakkir. KVÖLD-. N/ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Keykjavík. dagana 8. febrúar til 11. fehrúar. aú háðum dógum meútóldum. veróur sem hér seKÍr: INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNES- APÓTf)K opiA til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L.EKNASTOFUK eru lokaóar á lauvtardoKum ok helKÍdoKum. en ha*>ít er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daiía kl. 20—21 o« á lauj'ardöjfum frá kl. 14 —16 sími 21230. Gónvcudeild er lokuó á helKÍdóKum. Á virkum dogum kl. 8—17 er ha*Kt að ná samhandi við lækni í síma LEKNAFÍXAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því atV eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 aó morjíni ok frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardóKum ok helgidogum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna Kevcn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDÁRSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfeniíisvandamáliö: Sáluhjálp í viólógum: Kvóldsími alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeidvöllinn í Víóidal. Opið mánudajfa — íöstudaKa kl 10 — 12 og 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavík sími 10000. Ann nAÁCIIJC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOlNd SiglufjórOur 96-71777. « O IMIfD ALHIC HEIMSÓKNARTlMAR. OdUnnAnUO landspítalinn: Aiia daKa ki. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI.T5 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daxa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudatta til (ostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laUKardóKum iik sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <ik kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FI.ÖKADEILD: Alla daKa kl. 15-30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidóKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa tii IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÖPN landsbÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourw inu við IIverfisKótu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa og lauKardaKa kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudatta og lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13 — 16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrætl 27. sími aðalsafns. Eítir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — (óstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 11-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhadum oK stofnunum. SÓLIIEfMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14 — 21.1,auKard. 13 — 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími »3780. tIeimscndinKa- þjónusta á prentuðum Imkum við fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN - IIólmKarði 34. sími 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKotu 16. sími 27640. Opið: Mánud. —fóstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud.—fðstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðKum oK miðvikudóKum kl. 11 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa oK fðstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐÍR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er cpin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRB/FIIARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- da«a. þriðjudaKa ojf fimmtudaKa írá kl. 1.30—1. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla dajfa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijf- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaj;a ojí laugardatfa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudajfa til sunnudaga kl. 11 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudajfa oj? miðvikudajfa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: mf,™*1- föstudaK kl. 7.20 til kl. 19,30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaK kl. 8-14.30. Gufuhaðið í VesturhæjarlauKinni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. - Uppl. í síma 15004. Rll ANAVAKT vaktÞJÓNUSTA horKar DILMHMYMIVI stofnana svarar alla virka daj?a frá kl. 17 síðdejfis til kl. 8 árdejfis o« á heljndöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi bor«arinnar og í þeim tilfellum óðrum sem borjfarbúar telja sijj þurfa að fá aðstoð borjfarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. „LOKUN íslandsbanka: Frá K- höfn er símað að óróinn út af lokun íslandsbanka fari vax andi meðal fjármálamanna oj? þeir bíða þess, að frejfn komi um að hankinn hafi verið opn- aður aftur. Nafnkunnur fjár- málamaður sajfði við mijf, að ef íslandsbanki yrði ekki opnaður aftur myndu allir líta svo á, að íslendingar væru miklu verr staddir íjárhajfslejfa heldur en talið hefur verið ...“ - O - J FREGN frá sendiherra Dana í gær segir: I>e«ar fregnin um lokun íslandshanka barst til Kaupmanna- hafnar ákvað kauphallarstjórnin að fresta um sinn skráningu hlutabréfa hankans. Seinna um daginn voru þau seld fyrir 8 prósent.** r GENGISSKRÁNING Nr. 26 — 7. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Ksup Sala 1 Bandaríkjadollar 400,70 401,70* 1 Sterlingspund 925,20 927,50* 1 Kanadadollar 345,70 346,60* 100 Danskar krónur 7377,70 7396,10* 100 Norskar krónur 8235,15 8255,75* 100 Sænskar krónur 9651,90 9676,00* 100 Finnsk mörk 10829,75 10856,75* 100 Franskir frankar 9850,05 9874,65* 100 Belg. frankar 1421,45 1424,95* 100 Svissn. frankar 24857,35 24919,35* 100 Gyllini 20898,05 20950,25* 100 V.-Þýzk mörk 23061,85 23119,45* 100 Lírur 49,65 49,77* 100 Austurr. Sch. 3212,05 3220,05* 100 Escudos 800,20 802,20* 100 Pesetar 604,85 606,35* 100 Yen 166,92 167,34* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 527,47 528,78* * Breytíng trá síðuetu skránmgu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.26 — 7. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 440,77 441,87 1 Sterlingspund 1017,72 1020,25* 1 Kanadadollar 380,27 381,26* 100 Danskarkrónur 8115,47 8135,71* 100 Norskar krónur 9058,67 9081,33* 100 Sænskar krónur 10617,09 10643,60* 100 Finnsk mörk 11912,73 11942,43* 100 Franskir frankar 10835,06 10862,12* 100 Belg. frankar 1563,60 1567,43* 100 Svissn. frankar 27343,09 27411,29* 100 Gyllini 22987,86 23045,28* 100 V.-Þýzk mörk 25368,04 25431,40* 100 Lirur 54,62 54,75* 100 Austurr. Sch. 3533,26 3542,06* 100 Escudos 880,22 882,42* 100 Pesetar 685,34 666,99* 100 Yen 183,61 184,07* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.