Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 GAMLA BIO (Komdu með til Ibiza) Ðráðskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum italíu og Spánar. íslenskur texti Aðalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1 1475 SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útvegsbankahúsinu sustsst f Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHUSM ORFEIFUR OG EVRIDÍS í kvöld kl. 20 Aukasýning míðvikudag kl. 20 Síðustu sýningar ÓVITAR laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA 5. sýning sunnudag kl. 20 LISTDANSSÝNING — ÍSL. DANS- FLOKKURINN Frumsýning þriðjudag kl. 20 Litla sviöið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Síðustu sýningar Miöasala 13.15—20 Sími1-1200 Innlánnvldiekipii leið til InnNviðfukipta BIÍNAÐARBANKI ÍSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers" er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Kjarnaleiðsla til Kína íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verölaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö GL ALÞYÐU- LEIKHÚStÐ Heimilisdraugar 4. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ kl. 17—19. Sími 21971. 1930 - Hótel Borg -1980 fimmtíu ár í fararbroddi Fjölbreytt danstónlist Rokk, diskó, country o.fl. á efnisskrá kvöldsins m.a. flest vinsælustu laganna í Bandaríkjunum þessa dagana. Plötukynnir Jón Vigfússon. Spariklæönaður nauösynlegur, 20 ára aldurstakmark, persónuskilríki. Ath. lokað laugardagskvöld. Borðið — Búið — Dansið Hótel Borg sími 11400 í miðborginni. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Sýnd kl. 9 Birnirnir fara ® jlÆpðM mm IT’S FOR EVERYONE! Sýnd kl. 5 og 7 (ítffílm LAND OC SYNIR Kvikmyndaöldin er riðin í garð. -Morgunblaðið Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa að sjá. -Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðið Sýnd kl. 5 og 7 Haekkað verð. Hljómleikar kl. 9. Sjá einnig skemmtanir á bls. 23 Kvikmynda- 2. — 12. febrúar 1980 n i9 oo.o SS Dagskrá 5 Sjáðu sæta == naflann minn Sl Leikstjóri Sören Kragh-Jacob- ■ sen. Danmörk 1978. 55 Hreinskilin og nærfærin lýsing á SS fyrstu ást unglinga í skólaferð. SÍOASTI SÝNINGARDAGUR Kl. 15, 17 og 19. : Stefnumót Önnu = Leikstjóri Chantal Akerman. S Belgía/ Frakkland/ V-Þýskaland 35 1978. Ung kvikmyndagerðarkona ferðast um Þýskaland til að sýna myndir sínar og kynnist ýmsu fólki. Sér- kennileg mynd. Lykillinn er kannski í goösögninni um Gyöinginn gang- andi. Leikstjórinn Chantal Aker- man, ung eins og persóna myndar hennar, er heiöursgestur hátíðar- innar og verður við frumsýninguna í kvöld. Kl. 19.00, 21.00 og 23.15. S Níu mánuðir Leikstjóri Marta Meszaros — Ungverjaland 1976. Meszaros lýsir af næmum skilningi og á eftirminnilegan hátt tilfinning- um ungrar stúlku og samskiptum hennar viö elskhuga sinn, sem jafnframt verður aö baráttu fyrir persónulegu sjálfstæöi hennar. Myndin hlaut verölaun gagnrýn- enda í Cannes 1977. SÍÐASTA SINN Kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Með bundið fyrir augun Leikstjóri Carlos Saura — Spánn 1978. Tímamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nútíö og framtíð spænsks þjóðfélags. Ein athyglis- veröasta kvikmyndin sem gerð hefur veriö á Spání á síðustu árum. Kl. 21.05 og 23.05. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri Arna Sucksdorff — Svíþjóð 1967. Áhrifarík óg skemmtileg saga af samfélagi munaöarlausra krakka í Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum í haröri lífsbaráttu. íslenskur skýringartexti Jesinn meö. Kl. 15.05 og 17.05. Woyzeck Leikstjóri Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. Meðal leik- enda Klaus Kinski. Herzog kom í heimsókn til íslands í tyrra og er sá ungra þýskra kvikmyndamanna sem þekktastur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Wyozeck er byggö á samnefndu leikriti Bruchners sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Ungur og fátækur hermaöur er grátt leikinn af mannfélaginu og verður unnustu sinni að bana. Kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi píanó Leikstjóri: Nikita Mikhalkof. Sov- étríkin 1977 — Fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian 1977. Myndin er byggð á æskuverki Tsjekhofs og nær vel hinum dapur- legu og jafnframt broslegu eigin- leikum persóna hans. Mikhalkof er einn efnilegasti leikstjóri Sovétri'kj- anna. Kl. 15.10, 17.10 og 19.10. India Song Leikstjóri: Marguerite Duras. Frakklandi 1974. Einn af stórviðburðum Kvikmynda- listar síðari tíma. Ástarsaga eigin- konu fransks sendiherra á Indlandi í lok nýlendutímans. Byggö á þremur skáldsögum Duras. Meöal leikenda Delphine Seyrig og Michel Lonsdale. Kl. 21.10 og 23.10. Marmaramaðurinn Leikstjórí: Andrzej Wajda — Póllandi 1977. Ung stúlka tekur fyrir sem loka- verkefni í kvikmyndaleikstjórn viö- fangsefni frá Stalínstímanum. Hún grefur ýmislegt upp, en mætir andstööu yfirvalda. Myndin hefur vakiö harðar pólitískar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Kl. 15, 18.10 og 21.20. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síðari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS BIO Sírni 32075 Bræður glímukappans ÍiSYLVESTER ISLALLONE ftRADISE ALLEY Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? í kvöld kl. 20.30 OFVITINN laugardag uppselt þridjudag uppselt miövikudag uppselt KIRSUBERJA- GARÐURINN sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn MIÐNÆTURSYNING I AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBÍÓI KL. 16—21. I SÍMI 11384.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.