Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 vltf> MORtfdk kafr/Nö GRANI GÖSLARI Heyrirðu, þetta er lagið okkar! Ertu enn reiður? Ég verð nú að segja yður eins og er að þegar ég var ráðin til starfa hér fyrir tuttugu árum. var það á fölskum forsendum. Sósíalisminn og frjálsa hagkerfið „Þarna er maður búinn að sjá hvernig trúarofstækið í Iran fer með almúgann, því stjórnendum finnst víst að aftökur og mót- mælagöngur eigi að vera þjóðinni nóg til lífsviðurværis. Þetta leiðir hugann að trúarofstækinu hjá sósíalistunum hvar sem er í heim- inum. Þeir berjast eins og þeir geta til þess að eyðileggja hið frjálsa hagkerfi okkar, sem hefur þó leitt af sér allar framfarirnar sem við búum við núna, því þeir trúa blint á sósíalismann. Þeir eiga þó að vita það eins vel og allir aðrir, að sósíalisminn gefur ekkert nema kúgun og harðrétti. í Þjóðviljan- um vitnuðu margir um ágæti Berlínarmúrsins, sem reistur var eftir að stjórnin hafði látið keyra skriðdreka á verkamenn, sem reyndu að fara í verkföll. í sjón- varpinu sá maður meðferðina á skipasmiðunum í Póllandi, sem voguðu sér að fara í verkfall og fyrirliðinn er landflótta í Eng- landi. Maður vissi að bág voru kjör alþýðunnar í Rússlandi á keisaratímum, en er ekki skortur- inn sá sami núna ? Rússar voru búnir að fá þing og meira að segja verkamennirnir voru búnir að fá sína trúnaðarmenn á vinnu- stöðum. Þá stóðst Lenin ekki lengur mátið og gerði byltingu með aðstoð barnakennara eins og Pol Pots, liðhlaupa úr hernum og lágaðlinum, sem öfundaði háaðal- inn, en gyðingakaupmenn borg- uðu. Fátækir bændur og verkamenn BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sú var tíðin. að eingöngu var skrifað um góð spil eftir Garozzo. ítalann fræga. En á seinni árum hafa lakari spilin bæst við og hér er spil. sem hann gat bætt og gerði eflaust fengi hann mögu- leika til. Þú sest í hans sæti og ert með spil austurs. Suður gaf spilið og allir eru utan hættu. Norður S. KDG109 H. D4 T. 8 L. ÁK1092 Austur S. Á654 H. ÁK2 T. D94 L. DG4 Surtur Norrtur 2 Hjortu 2 Spaðar 3 TiKlar I Iljortu Pass Fram kemur, að opnun suðurs er fremur veik, segir frá sexlit og um það bil 10 punktum og að tígulsögnin segir frá lit. Vestur spilar út laufsexi og í næsta slag spilár suður spaðakóng frá blindum. Bæði Garozzo og þú takið á ásinn og komið er að vendipunkti spilsins. Hvernig ætl- ar j)ú að haga vörninni? Italinn ákvað að spila lauf- drottningunni og þar með var spilið upplagt. Norður S. KDG109 H. D4 T. 8 L. ÁK1092 Ve.stur S. 93 H. 73 T. K10763 L. 7653 Austur S. Á654 H. ÁK2 T. D94 L. DG4 Suður S. 72 H. G109865 T. ÁG52 L. 8 Með því að trompa tvo tígla tók suður 10 slagi. Erfitt var að koma auga á vörnina, sem hefði dugað. Ekki hefði dugað að taka bæði trompin úr blindum með ás og kóng, það sem þá hefði spaðinn gefið nóg af slögum. Austur verður að taka einn slag á hjarta og skipta síðan í tígul. Athugaðu framhaldið og niðurstaðan verður eflaust rétt. COSPER C' PIB Maigret og vínkaupmaöurinn Eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir sneri á islensku 40 síðan verður hánn jarðsettur. i kirkjugarðinum í Ivry. — Ætlið þér að fara? — Nei. — Ilvaða gagn var að því? Morðingi Chabuts myndi áreið- anlega ekki koma til útfarar- innar, að minnsta kosti ekki vekja þar á sér neinar grun- semdir. — Mér finnst þér líta betur Út. — Við skulum vona að rétt sé. Klukkan var nú hálfsex. — I>að er engin ástæða tii að vera að hangsa. Ég ætla að fara núna. — Sæiir húsbóndi. — Biess krakkar mínir. Hann svaf fast og ef hann dreymdi þá mundi hann alténd ekki hvað það hafði vc-rið þegar hann vaknaði. Vindáttin hafði breytzt um nóttina. því að það hafði hlýnað i lofti og rigningin rann niður rúðurnar. — Ætlarðu ekki að mæla þig? — Nei, ég hef ekki hita núna. Liðan hans var stórum betri. Hann drakk með velþóknun kaffið og síðan hringdi kona hans á bil. Þegar hann kom inn á skrifstofu sína hvarflaði hann ósjáifrátt augunum á bréfa- bunkann sem beið hans. Með þvi að lita utan á umslögin gat hann býsna mikið áttað sig. Á einu umslaginu var nafn hans skrifað með prentstöfum. í horninu stóð „Einkamál“ und- irstrikað þrívegis. „Hr. iögregiuforingi Maigret Qaui des Orfevres 38 Paris 1“ Hann opnaði þetta bréf fyrst. í umslaginu voru tvö biöð. Bókstafirnir voru regiulegir og svo virtist sem bréfritari væri vandvirkur og snyrtilegur. „Ég vona að þetta bréf muni ekki ienda einhvers staðar og einhvers staðar, heidur að það komi fyrir augu yðar. Það er ég sem hef hringt tvívegis til yðar, cn ég lagði á snarlega vegna þess ég óttaðist að þér kæmust að þvi úr hvaða númeri ég hringdi. Það eru að vísu ekki mikii líkindi til þess, en ég þorði ekki að taka neina áhættu. Ég furða mig á þögn blaðanna hvað snertir persónu Oscars Chabuts. Getur verið að, enginn þeirra sem hann hafði samskipti við þorði að segja sannleikann? í stað þess er farið um hann lofsamicgum orðum og hann er prísaður sem snjail og djarfur kaupsýslumaður, sem haíi unn- ið sig upp úr engu og stöðugt hamrað á því að fyrirtæki hans sé eitt hið voldugasta í vinbransanum. Þetta er hreint út sagt of- boðsiegt. Maðurinn var þorpari út í fingurgóma og ég hef sagt það og mun ekki þreytast á að endurtaka það. Hann víiaði ekki fyrir sér að fórna hverjum sem væri fyrir sína eigin met- orðagirnd og stórmennsku- brjáiæði. Og ég velti því stund- um fyrir mér í fullri alvöru hvort hann væri með fullu viti. Það er varia hægt að imynda sér að maður sem kom fram eins og hann væri heill á geðsmunum. Þegar um var að ræða konur var hann vægast sagt óður. Það var einhver ofboðsieg þörf hjá honum að svívirða þær sem allra mcst. Hann vildi helzt komast yfir þær til þess eins að niðuriægja þær og virðist með því hafa fengið þá tilfinningu að hann væri einhvers konar ofurmenni. Hann var stöðugt að gorta af „sigrum" sínum á því sviði og tók þá lítið tiilit til mannorðs kvennanna. Og eiginmennirnir? Er hugs- anlegt að þeir hafi ekki vitað neitt? Ég hef ekki trú á því. En einnig þá hefur hann sjálfsagt haít í vasanum með sinni sjúk- legu harðstjórn og fyririitn- ingu. Hann varð stöðugt að auð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.