Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN ftVil 21. MARZ—19.APRÍL Það er mjog mikilvægt fyrir þig að halda þig á heimaslóð- um í kvöld þvi þú færð mjög óvænta heimsókn. m n NAUTIÐ 91 20. APRÍL-20. MAÍ Þú verður fyrir miklu happi hvað varðar fjármál fjölskyld- unnar i dag- k TVlBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Ilafðu það hugfast að fjar- lægðin gerir fjöliin blá og mennina mikia. m KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú munt njóta vel samvista við yngri kynslóðina í dag og síðan munt þú eiga mjög skemmtilegt kvöld með þinum nánasta. rm, LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú verður að hald aftur að matttraðxinni i dag þvi ann- ars cr hætt við þvi að illa fari. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður fyrir óvenjulegu aðkasti að hálfu vinnuveitenda þins i dag, láttu þér samt ekki bregða. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú átt þess nokkurn kost, þá skaltu bregða þér á skiði i dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þrátt fyrir erfiði dagsins á vinnustað munt þú eiga ánægjulegt kvöld með vinum þinum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú ert á þeim buxunum að skipta um bil skaltu lita vel i kringum þig i dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það þýðir ekki að ætlast til þess að aliir taki tilllt til skoðana þinna. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Hafðu hemil á eyðsluseminni i dag því ekki er vist að inni- hald buddunnar sé það sem þú heldur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Góður vinur þinn mun hringja i þig i dag og segja þér góðar fréttir. OFURMENNIN X-9 Ovcbrib he-let óbreutb Úti fwrir vd5urstööriini' Omega... Phit oq öale hefiA. eftirgrennsi&n... ... HVBR HEFUR \ NOKKURN Tl'MA HEVRí) TAUP UM VONP ée> help vip pv«.f. UM 8ETRI MÆL-I - kVARPA EN þA£> HVAP VIPVIRUR PRÓFESSOE BRASS, TÍBERÍUS KEISARI LJÓSKA FERDINAND Það eru óteljandi spurningar hérna, Magga, og ég veit ekki svarið við einni einustu! Það er ráðlegast að þú notir Þakka þér íyrir. vasaklútinn minn, herra. ©PIB COPENHAGtN SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.