Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða í Tryggingastofnun ríkisins er laus staöa skrifstofumanns. Laun samkvæmt 6. launa- flokki. Umsókn, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, 105 Reykjavík, eigi síðar en 22. febrúar n.k. Tryggingastofnun ríkisins. Forstöðumaður viðhalds- og verk- fræðideildar Félagið vill ráða forstöðumann viðhalds- og verkfræðideildar eigi síöar en 1. apríl n.k. Starfið felst í stjórn viðhalds og verkfræði- deildar sem er hluti af flugrekstrarsviði félagsins. Starfið gerir kröfur til tæknimennt- unar og eða verulegrar reynslu af/ eöa þekkingu á viðhaldsmálum loftfara. Stjórnunarreynsla er ennfremur æskileg. Umsóknir um starfið óskast sendar til starfsmannahalds Flugleiða h.f. Reykjavíkur- flugvelli og berist þangað eigi síöar en 25. febrúar n.k. Þeim fylgi ýtarlegt yfirlit yfir náms- og starfsferil umsækjenda. Flugleiðir h.f. Ritari óskast Stórt fyrirtæki meö umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar eftir að ráða sem fyrst einkaritara framkvæmdastjóra. Leikni í vélritun og góð enskukunnátta áskilin. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaöinu merktar. „Ritari — 4843“. Vélritun - Innskrift Óskum að ráða starfskraft á innskriftarborð, góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson, ekki í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Síðumúla 16— 18 R. Atvinna Óskum eftir járnsmið eða vélvirkja til viö- haldsstarfa í verksmiöju vorri. Rörsteypan v/Fífuhvammsveg Sími 40560 og 40930. Starfskraftur óskast til léttra sendistarfa og aðstoðar á skrifstofu. Tilboð merkt: „L — 4733“, sendist augl.d. Morgunblaðsins fyrir 11. febrúar. Kerfisfræðingur Viljum ráða vanan kerfisfræðing til starfa við tölvudeild okkar hið fyrsta. Nánari uppl. veitir deildarstjóri tölvudeildar. heimilistæki sf Sætúni 8. Aðstoðarmaður Viljum ráða aðstoðarmann til starfa. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19. Beitingamenn vantar strax. Uppl. í síma 8035 og 8062. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Bardöla — Hótel er eitt af beztu fjallahótelum í Noregi (vetraríþróttir). Hóteliö er staðsett í Geilo og óskar að ráða stúlkur á herbergi og í framreiðslustörf Viö borgum Vfc ferö aöra leið viö Vz árs ráðningu og við borgum aöra leiðina, ef ráðið er til 1 árs. Skriflegar upplýsingar með persónulegum uppl. sendist: Bardöla Höyfjellshotel, 3580 Geilo, Norge. Tvö önnur hótel í Geilo hafa áhuga á íslenzkum starfskröftum: Holms Hotell, 3580 Geilo og Hotel Alpin, 3580 Geilo Skriflegar umsóknir óskast. Starfskraftur óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti til vélritunarstarfa og símavörslu auk annarra starfa er til falla. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Starfstími 9—5. Upplýsingar í síma 36579 í dag og næstu daga. Háseta vantar á 70 lesta línubát frá Djúpavogi. Uppl. í síma 97-8800 Flókalundi. Vélritari — Lagermaður Góður vélritari óskast á innskriftarborð. Engin vaktavinna. Gott kaup. Ennfremur vantar aðstoðarmann á pappírs- lager. Prenstmiðjan Oddi. Sími 20280. Tækjavinna Óska eftir vellaunaðri og mikilli vinnu. Hef réttindi m.a. á krana, Broyt-gröfu, traktors- gröfu og meirapróf. Uppl. í síma 75920 eftir kl. 7. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing um eftirlaun til aldraðra í desember 1979 samþykkti Alþingi lög um eftirlaun til aldraöra, lög nr. 97 1979. Lög þessi gilda frá 1. janúar 1980 og koma í staö laga nr. 63 1971 um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum, en ná til mun stærri hóþs manna. Höfuðnýmæli hinna nýju laga eru ákvæöi um réttindi manna, sem stundaö h»fa sjálfstæöan atvinnurekstur, og launþega, er starfaö hafa utan viö sviö þeirra stéttarfélaga, sem eldri lög tóku tll. Ákvæöi eldri laga um eftirlaun til aldraöra félaga f stéttarfélögum haldast hins vegar óbreytt, og sama gildir um ákvæöi laga um Lífeyrissjóð bænda. Skilyröi um aldur og réttindatíma eru þau sömu og veriö hafa samkvæmt eldri lögum, þ.e.: Ellilífeyrir: Skilyröi fyrir rétti til ellilífeyrls eru þau, aö hlutaöeigandi sé a. oröinn 70 ára og hafi látiö af störfum, eöa sé oröinn 75 ára, og b. eigi að baki a.m.k. 10 ára réttindatíma (atvinnutekjur) eftir 55 ára aldur, sem þó reiknast aldrei lengra aftur í tímann en til ársbyrjunar 1955. Makalífeyrir: Skilyröi fyrir rétti til makalífeyris eru þau, aö hinn látni hafi veriö fæddur áriö 1914 eöa fyrr, hafi fallið frá eftir árslok 1969 a.m.k. sextugur aö aldri og hafi átt aö baki eöa heföi viö 70 ára aldur veriö búinn aö ná 10 ára réttindatíma. Um örorkulífeyri er einvöröungu aö ræöa sem viöbótarrétt viö h'feyri úr lífeyrissjóöi aö uþþfylltum tilteknum skilyröum. Umsækjendum, sem aðild eiga að lífeyrissjóöi, ber að snúa sér til lífeyrissjóös síns. Aðrir umsækjendur geta snúiö sér til Trygginga- stofnunar ríkisins, umboðsmanna hennar eöa beint til umsjónarnefndar eftirlauna, Klaþþarstíg 27, 101 Reykjavík, sími 23606. Einnig mun þeim tilmælum verða beint til lífeyrissjóöa og verkalýðsfélaga, aö þessir aöilar veiti uþplýsingar og aðstoð við frágang umsókna. Gert er ráö fyrir, að umsóknareyðublöö ásamt leiöbeiningum veröi komin til framangreindra aöila fyrír 1. marz og unnt veröi aö taka viö umsóknum frá þeim tíma. Umsjónarnefnd eftirlauna Nauðungaruppboð Laugardaginn 9. febrúar 1980 veróur haldiö opinbert uppboö aö Smiöshöföa 1, (Ártúnshöföa), og hefst þaö kl. 13,30. Seldar veröa fólksbifreiðar, vörubifreiöar, vinnuvélar o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera, Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í ReykjdVík. Stokkseyri Til sölu er nýtt einbýlishús 140 ferm. Fullbúið á einum besta stað á Stokkseyri. Stór lóð, rúmgóður bílskúr. Einnig nýtt stálgrindarhús 200 ferm. með góðum gluggum, vel einangraö. Steypt plan fyrir utan, 200 ferm. Allar uppl. gefnar í síma 99-3325. Hús til leigu á Neskaupstað 135 ferm. einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 97-4298. Húsnæði fyrir skrifstofur og heildsölulager ca. 150 ferm., óskast til kaups. Má vera óinnréttað. Sími 25933 kl. 9—5. AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.