Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 25 fclk í fréttum + Því miður er þessi mynd ekki nægilega skýr. Hér er um að ræða fréttamynd frá þeirri glaðværu borg Rio de Janeiro. — Maðurinn, sem sést hneigja sig, er hinn víðfrægi dans- og dægurlaga— ekki diskó-söngvari — Frank Sinatra. Hann fór til Rio og hélt söngskemmtun á íþróttaleikvangi í borginni. — Hvert sæti var skipað þar og rúmlega það. Því þar voru saman komnir hvorki meira né minna en 140.000 Brasilíumenn! Andlits- lyfting! + Fregnir frá London herma að Margrét prins- essa og drottningarsystir hafi fengið andlitslyftingu. — Það er æsifréttablaðið „News of the World“, sem birti þessa frétt. — Það sló henni duglega upp á for- síðunni fyrir nokkru. Prinsessan er nú fimmt- ug. Var þessi andlitslyfting gerð í byrjun þessa árs á skurðstofu einni þar í borginnni, sem hefur á að skipa hinum færustu skurðlæknum á þessu sviði. Blaðið segir svo frá því að Margrét, eða öllu heldur að góðkunningi hennar, Ro- ddy Llewellyn, sem er 17 árum yngri en hún, muni sennilega fara með henni í ferðalag til Frakklands, um vínekrur í landinu suð- vestanverðu og fara með prinsessunni er hún heim- sækir ilmvatnsverksmiðjur Christian Dior í Parísar- borg. Til Boston + Tónskáldið John Williams sem gerði tónlistina við myndina Stjörnustríð og hlaut Oscarsverðlaunin, mun taka við hinni heimsfrægu hljómsveit í Boston, „The Boston Pops“. Williams hefur samið tónlist fyrir yfir 50 bandariskar kvikmyndir og hefur stjórnað hljómsveitum beggja vegna Atlantshafsins. Sá sem verið hefur stjórnandi þessarar frægu hljómsveitar er mjög kunnur hljómsveitar- stjóri með glæsilegan hljóm- sveitarstjóraferil að baki. Arthur Fiedler. Menningar- tengsl slitna! + Fregnir frá Ítalíu herma að svo virðist sem gagnrýni þar á innrás Sovétríkjanna í Af- ganistan hafi þegar haft áhrif á menningarlegt sam- starf ítala og Sovétmanna. — Hafa yfirvöldin bannað ung- um frægum píanóieikara að fara þangað suður i hijóm- leikaför. — Hér er um að ræða 23ja ára gamlan lista- mann, Mikhati Pletniov. Skipuieggjendum hijómieika hans á ítaliu barst stuttort símskeyti frá yfirvöldum í Moskvu um að honum hefði ekki verið ieyft að fara í þessa ferð. Gera ítalir ráð fyrir því að hin harða gagn- rýni, einkum sú er kom frá kommunum sjáifum þar syðra, á innrásina, hafi valdið þessum menningartengsla- slitum við Sovétríkin. Þegar kanslarinn fékk sér pylsu + Þessi saga er sögð af Bruno Kreisky kanslara í Austurríki: — Kanslarinn var á heimleið af fundi er hann langaði allt í einu í heita pylsu með öllu! Hann lét bílstjórann nema stað- ar í námunda við pylsu- vagn og fór að vagninum og keypti sína pylsu. Þar sem hann stóð og gæddi sér á pylsunni sinni, geng- ur til hans maður, góð- glaður. Hann segir við hann (kanslarann): Kunn- ingi, þú gætir grætt stóra peninga vegna útlitsins! — Nú hvernig má það vera? Maðurinn svaraði um hæl: þú ert alveg eins og Bruno Kreisky! nýjar plötur Við vorum að taka upp geysigott úrval af nýjum og góðum plötum, ekki bara stórum, heldur og litlum video stabs 20 úrvals lög- ^Uhan^Baoev irs^Sr- sStjws XTC the Vankee 16. 19 Rappers ° 9 agePeople iO^rvalsbs'^enn, TU- «ott- BA 2BSPe"T»ove^V°- 3.SLSr^.Koo>& TheGang 4 Brass in P°cKe ' preiende'® RigW 5 MeHow. Me"° ' on. Lov-reU had a 7. Gonna 9et al""JaW«s ou'V°u"°*0oUeVS 8. CPosentew. wnW 9. TP® Dev * oantels Georgia- Charn 10. RooHaPH'V Pebe'- Match0ox Nýjasta platan frá K.Tel er mætt á svæðiö: Video Stars hefur að geyma 20 góð heit lög tekin beint af breska vinsældalistanum. M.a. Pretenders/Brass in a Pocket — Viola Wills/ Gona get aiong without you now — Sugarhill Gang/Rappers delight — Racey/Such a night o.fl. o.fl. lög sem í mörgum tilfellum hafa ekki að ná viðlíka vinsældum hér sem annars staðar. Hvernig væri að taka sér forskot á sæluna? Aðrar heitar plötur □ Gibson Brothers: Cuba □ Styx: Canerstone □ Police: Regatte de blanc □ Pretenders: Pretenders □ Steve Frobert: Jackrabbit Slim □ Clash: London Calling □ KC & the Sunshine Band: Do you wanna go party □ Chic: Greatest Hits □ Santana: Manathan □ Toto: Hydra □ Willie Nelson: Sings Kris Kristofferson □ Chrystal Gayle: Miss the Missisippi □ Classic Rock: Second Movement □ Þú og Ég: Ljúfa Líf □ Brimkló: Sannar dægurvísur □ Frank Zappa: Joes Garage Act 1. □ Frank Zappa: Joes Garage Act II og III □ Supertramp: Breakfast in America □ Dexter Gordon: Great Encounters □ The Inmates: The Inmates □ John Williams: Bridges □ 20 Úrvals listamenn: Night Moves □ Moody Blues: Out of the World (20 bestu lögin) □ Herb Albert: Rise □ Ami Stewart: Paradise Bird □ Rannover: End of the Century o.fl o.fl. o.fl. Litlar plötur □ Super Casanova: Hot Cosship □ Please don’t go: KC & the Sunshine Band □ Rassina Pocket: Pretenders □ No More Tears: Donna Summer og Barbara Streisand □ I wanna hold your hand: Dollar □ Got to love sombody: Sister Sledge □ How do I make you: Linda Ronstadt. □ Green Onions: Booker T & the MG’s □ Spacer: Sheila B. Revotion □ Cuba: Gibson Brothers □ O’oh what a life: Gibson Brothers □ I don;mt like Mandays: Boomtown Rats Hvernig væri að kíkja við í dag og velja sér góöa plötu fyrir helgina eða framtíðina. Já, eða krossa við þær plötur er hugurinn girnist og senda okkur listann. Við sendum svo samdægurs í póstkröfu. Nafn I (cimilisfang Heildsöludreifing fteinorhf Sími85742

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.