Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 7 -----------------! „Bandingjar samstarfs- aöila“ F I Einkennileg I viökvæmni Þjóðviljinn hefur af ein- I kennilegri viökvæmni | brugöist viö frétt Morg- unblaðsins sl. þriðjudag, I þar sem skýrt var frá I ummælum Ragnars Arn- ' alds á miöstjórnarfundi | kommúnista sl. mánu- . dagskvöld. í ræöu sinni á I fundinum lét Ragnar í | Ijós sérstaka ánægju yfir einangrun Gunnars Thor- | oddsens, því aö hún ■ leiddi til þess, að hann ' yrði kommúnistum leiði- | tamari og þeir gætu náö fram ýmsum málum, þótt I ekki væru þau tíunduð í | málefnasamningi. í forystugrein í gær | kveinkar Þjóöviljinn sér undan skrifum Morgun- blaðsins og segir: „Og tónninn sem Morgun- blaðið sendir Alþýðu- bandalaginu er svipaöur og á kaldastríösárunum." Og síðar segir í sömu grein: „Vandi Alþýðu- bandalagsins í stjórnar- samstarfi hefur jafnan verið sá að fá samstarfs- aöila til þess að standa við upphaflegan málefna- samning og markmið hans.“ Það var einmitt gleði Ragnars Arnalds yf- ir því, að í samstarfi við Gunnar Thoroddsen yrði þessi vandi lítill sem eng- inn, sem kom fram í frásögn Mbl. sl. þriðju- dag. Og Þjóöviljinn segir enn: „Að sjálfsögðu mun verða búiö svo um hnút- ana aö hér verði um samkomulagsstjórn að ræða sem aðeins fari á flot með samstöðumál." Þessa einkennilegu viðkvæmni þeirra Þjóö- viljamanna má líklega rekja til þeirra efasemda, sem þrátt fyrir allt sækja á hug ýmissa Alþýðu- bandalagsmanna um það, hvort þeir skuli ganga til leiks með Gunnari eða ekki. Ljóst er, að mikil hætta er á því, að horfið verði marga áratugi aftur í tímann í stjórnmálabaráttunni í kjölfar stjórnarmyndun- arinnar. í þeirri orrahríð standa þeir ekki vel að vígi, sem hafa slæman málstað. Var Ólafi Ragnari boðin staöa utanríkisráðherra? Þoröu ekki í utanríkis- ráöuneytiö Þeir, sem gerst vita, segja, að á einu stigi stjórnarmyndunarvið- ræðnanna hafi Gunnar Thoroddsen hreyft því við þá Alþýðubanda- lagsmenn, hvort þeir vildu ekki setjast í stól utanríkisráðherrans. Hafi þetta boð kitlað mjög hégómagirnd Ólafs Ragnars Grímssonar en niðurstaðan hafi samt orðið sú aö hafna því, þar sem kommúnistar gerðu sér grein fyrir því, að stjórnin yrði andvana fædd tækju þeir tilboð- inu. Þessar viðræður hafa þó leitt til þess, að kommúnistar fallast á þá röksemd andstæðinga sinna, aö þeir séu óhæfir til að sinna utanríkismál- um. í forystugrein Alþýöu- blaösins sl. miðvikudag er m.a. komist svo að oröi: „Með því að kljúfa Sjálfstæöisflokkinn hafa dr. Gunnar og málaliðar hans skapað sér oddaaðstöðu á þingi. í krafti þessarar óvæntu oddaaðstöðu geta þeir ráðið úrslitum um stjórn- armyndun. Þessa dagana er pólitísk vígstaða þeirra sterk. En um leíð og þeir eru sestir í ráðherrastóla sína eru þeir orðnir bandingj- ar samstarfsaðila sinna. Dr. Gunnar og útlagasveit hans í Sjálfstæðisflokkn- um hefur nefnilega brennt allar brýr að baki sér. Þeim ríður á að stjórnin sitji sem lengst. Hótun þeirra, ef til kem- ur, um að rjúfa stjórnar- samstarf, ef þeir verða ofurliði bornir, er einskis verð og áhrifalaus. Hvert ætla mennirnir að fara? Ævintýramennirnir í forystuliði Alþýðubanda- lagsins hafa langa reynslu af aö hagnýta sér slíka stöðu. Þess vegna er líklegt aö þeir reyni að láta kné fylgja kviði, í trausti þess að málalið- arnir veröi að sætta sig við orðinn hlut, að beygja sig fyrir ofríki þeirra." HLAKUEYÐIRINN á tröppurnar, gangstéttina og bíiastæðiö og alls staðar þar sem ís og klaka ||k festir. Skaðlaust fyrir skófatnað, teppi, gólf og gróður. * umbúöum: 4,5 kg Hverjir nota ICE-FOE íseyði nú þegar á íslandi? Sjúkrahús — bankár — verksmiðjur — verzlanir ÉS*' Er til sölu hjá helstu bensínstöðvum, Vörkumarkadnum, Hagkaup, Kaupgardi og ýmsum verslunum og kaupfélögum. Fjöldi opinberra stofn- ana og fyrrtækja ásamt hundruðum heimila um land allt. Stærri pakkingar fáan- legar: 45 kg tunnur og 11,3 kg kassar. HEILDSOLUBIRGÐIR: ICE-FOE umboðiö Kópavogi, sími 41630 og Valgarður Stefánsson h/f Akureyri S. (96) 23432 VANTARÞIGVINNUQ VANTAR ÞIG FÓLK i tP ÞÚ AUGLÝSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AL'G- LYSIR í MORGLNRLADINL Kjólaútsala Mikiö úrval — sérlega hagstætt verö. Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu verði. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar sig að líta inn. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúi gegnt Þórscafé. BIBLÍUDAGUR1980 sunnudagur lO.febrúar Hins íslenzka Biblíufélags \ • • veröur í safnaöarheimili Árbæjarsóknar í Reykjavík sunnudaginn 10. febrúar n.k. í framhaldi af guös- þjónustu í safnaöarheimilinu, er hefst kl. 14.00. Sr. Guðmundur Þorsteinsson, sóknarprestur, predikar og þjónar fyrir altari. — Dagskrá aðalfundarins: venjuleg aöalfundarstörf. Auk félagsmanna, er öörum velunnurum Biblíufélags- ins einnig velkomið aö sitja fundinn. — Á Biblíudaginn veröur tekiö á móti gjöfum til styrktar starfi félagsins viö allar guösþjónustur í kirkjum landsins (og næstu sunnudaga í kirkjum, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn), svo og á samkomum kristilegu félaganna. Heitiö er á alla landsmenn að styðja og styrkja starf Hins íslenska Biblíufélags. Stjórnin Bambus- húsgögn 4070/L 200/8 7750 Bambusrúm náttborö — speglar Bambussófasett stakir stólar og borö, bambus- og tágahillur Úrvalið aldrei meira. Opiö föstudag til kl. 8. Opiö laugardag til kl. 12. Vöritmarkaðurinn hf. Ármúla 1A, sími 86111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.