Morgunblaðið - 09.02.1980, Side 27
'
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRUAR 1980
27
Hljúðvarps- og sjúnvarpsdagskrá næstu viku
AÚNUD4GUR
11.fcbrúar
7.00 VeðurírcKnir. Fróttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar Örn-
ólfsson leikfimikennari leið-
beinir ok Magnús Pétursson
píanólcikari aðstoðar.
.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson flytur.
7.25 MorKunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson ok
SÍKmar B. Ilauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. ForustUKr.
landsmálablaða (útdr.)
DaKskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
Kristján GuAlauKsson lýkur
lestri þýðinKar sinnar á sök-
unni “Veröldin er full af
vinum“ eftir InKrid Sjii-
strand (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jonas Jónsson.
Rætt við InKva Þorsteinsson
maKÍster um Króðurrann-
sóknir (»k Króðurkort.
10.00 F’réttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.25 MorKuntónleikar: John
Williams ok félaKar i Fila-
delfíuhljómsveitinni leika
Gítarkonsert í I)-dúr eftir
Vivaldi; EuKene Ormandy
stj. / Fílharmoníusveitin i
Berlín leikur Sinfóníu nr. 39
í Es-dúr eftir Mozart; Karl
Böhm stj.
11.00 Tónleikar. I»ulur vclur ok
kynnir.
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcður-
freKnir. TilkynninKar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk tón-
list <»k Iök úr ýmsum áttum.
14.30 MiðdeKÍssaKan: ..(iatan"
eftir Ivar Lo-Johansson
Gunnar Benediktsson þýddi.
Ilalidór Gunnarsson les (28).
15.00 Popp. I»orKeir Ástvalds-
son kynnir.
15.50 TilkynninKar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 SiðdeKÍstónleikar. Man-
uela Wiesler ok llelKa InK-
ólfsdóttir leika „Stúlkuna ok
vindinn“. tónverk fyrir
flautu <»k sembal eftir Pál P.
Pálsson / Karl-Ove Mann-
berK ok sinfóníuhljómsveitin
i Gávle leika Fiðlukonsert
op. 18.eftir Bo Linde; Rainer
Miedel stj. / Edward Power
Bíkks ok Fílharmoníusveitin
í New York Icika Orgelkon-
sert eftir Aaron Copland.
17.20 Útvarpsleikrit barna ok
unKlinKa: „Andrée-leiðanK-
urinn“ eftir Lars BrolinK-
Annar þáttur. Pýðandi:
Steinunn Bjarman. Leik-
stjóri: I'órhallur SÍKurðsson.
Leikendur: Jón Júliusson.
Þorsteinn Gunnarsson. Ilá-
kon WaaKe. Jón Gunnars-
son. Iljalti RoKnvaldsson.
Róbert Arnfinnsson. Flosi
ólafsson <»k Aðalsteinn BerK-
dal.
17.45 BarnalöK. sunKÍn ok lcik-
in.
18.00 Tónleikar. TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TiIkynninKar.
19.35 DaKleKt mál. IIcIkí
Tryififvason fyrrum yfir-
kennari ílytur þáttinn.
19.40 IJm daKÍnn <»k veifinn.
Jón Haraldsson arkitekt tal-
ar.
20.00 Við. — þáttur fyrir unKt
fólk. Umsjónarmenn: Jorunn
SÍKurðardóttir oif Arni Guð-
mundsson.
20.40 Lök unK« fólksins. Ásta
R. Jóhanncsdóttir kynnir.
21.45 ÚtvarpssaKan: ..Sólon
íslandus" eftir Davíð Stef-
ánsson írá FaKraskÓKÍ
Þorsteinn (). Stephensen les
(10).
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
22.30 Lestur Passíusálma. Les-
ari: Árni Kristjánsson (7).
22.40 Tækni <»k vísindi. Davíð
EKÍIsson mannvirkjajarð-
fra‘ðinKur talar um jarð-
vatnsrannsóknir við uppi-
stöðulón.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands í llá
skólabiói á fimmtud. var: —
siðari hluti: Sinfónía nr. 5
op. 47 eftir Dmitri Sjosta-
khovitsj. Hljómsveitarstjór:
GilberK Levine frá Banda-
ríkjunum. Kynnir: Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. DaKskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
12. fehrúar
7.00 V'eðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Lcikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 MorKunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 VeðurfreKnir. ForustUKr.
daKbl. (útdr.). DaKskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
Valdís Oskarsdóttir byrjar
lestur þýðinKar sinnar á
söKunni „Skelli" eftir Bar-
bro Werkmáster ok Onnu
Sjödahl.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKar. 9.45 ÞinKÍréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
freKnir.
10.25 „Áður fyrr á árunum".
„ÁKÚsta Björnsdóttir stjórfc-
ar þættinum.
11.00 SjávarútveKur ok sÍKlinK-
ar. Umsjónarmaður: Jónas
Ilaraldsson. fjallað um at-
vinnuréttamál vélstjóra ok
skipstjórnarmanna.
11.15 MorKuntónleikar. Ser^e
DanKain ok útvarpshljóm-
sveitin í LúxemborK leika
Rapsódíu fyrir klarínettu <>k
hljómsveit eftir Claude Deh-
ussy; Louis de Froment stj. /
UnKverska ríkishljómsveitin
leikur Hljómsveitarsvitu nr.
3 eftir Béla Bartók; János
Ferencsik stj.
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar. Á
frivaktinni Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalöK
sjómanna.
14.40 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Jóns Aðalstcins
Jónssonar frá 9. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassísk tónlist. Iok leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 TilkynninKar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 UnKÍr pennar. Ilarpa Jós-
efsdóttir Ámin sér um þátt-
inn.
16.35 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir stjórnar.
17.00 SíðdeKÍstónleikar. IlelKa
InKólfsdóttir. Guðný Guð-
mundsdóttir. Graham TaKK
<»K Pétur Þorvaldsson leika
Divertimento fyrir semhal
<>K strenKjatríó eftir Hafliða
HallKrímsson / Fílharmon-
iusveitin í Buffalo leikur
„EnKlana", hljómsveitarverk
eftir Charles Ives; Lukas
Foss stj. / Yfrah Neaman ok
sinfóníuhljómsveit brezka
útvarpsins leika fiðlukon-
sert eftir Roberto Gerhard;
Colin Davis stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynninuar.
18.45 VeðurfreKnir. Da^skrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynninKar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
SÍKurbjörnsson kynnir.
20.30 Á hvítum reitum ok
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
21.00 Barizt við vindmyllur i
Madrid. Dr. GunnlauKur
Þórðarson flytur siðara er-
indi sitt.
21.35 Orgelleikur í Landa-
kirkju í Vestmannaeyjum.
Guðmundur II. Guðjónsson
leikur „Piece Heroique" eftir
César Frank.
21.45 ÚtvarpssaKan: „Sólon
íslandus" eftir Davíð Steí-
ánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(11).
22.15 Fréttir. VeðurfreKnir.
Dagskrá morgundaKsins.
22.30 Lestur Passiusálma (8).
22.45 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðinKur. „Gotcha“. ein-
þáttunKur eftir enska nú-
timaskáldið Barrie Keefe.
Stúdentar í enskudeild Há-
skóla tslands flytja: Guðjón
ólaísson. MarKrét Benedikz.
Einar 1». Einarsson <»k Her-
bert J. Holm. Nigel Watson
bjó til flutninKs fyrir útvarp
<>K stjórnar leiknum.
23.45 Fréttir. DaKskrárlok.
A1IÐNIIKUDKGUR
13. fehrúar
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. ForustuKr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna.
Valdís Öskarsdóttir heldur
áfram lestri þýðinKar sinnar
á söKunni „Skelli" eítir Bar-
bro Werkmáster ok Önnu
Sjödahl (2).
9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKar. 9.45 ÞinKÍréttir.
10.00 P'réttir. 10.10 VeðuríreKn-
ir.
10.25 Morguntónleikar
Wilhelm Kempff leikur á
píanó þrjú intermezzí op. 117
eftir Johannes Brahms /
Enska kammersveitin leikur
„Sjávarmyndir" eftir Grace
Williams! David Atherton
stj.
11.00 Barnavinurinn Th<»mas
John Barnardo
Séra Jón Kr. Isfeld flytur
síðari hluta erindis sins um
cnskan velgerðamann á
síðustu öld.
11.25 Tónlist eftir Bach
Gúnther Ramin leikur á org-
el Prelúdíu og Íúku í C-dúr /
A^nes (iiebel. Wilhelmine
Matthés. Richard Lewis <»k
Heinz Rehíuss synKja með
Bachkórnum ok Bachhljóm-
sveitinni i Amsterdam Kant-
ötu nr. 80 „Vor Guð er horK á
hjarKÍ traust"; André Vand-
ern<H»t stjórnar.
12.00 DaKskrá. Tónleikar. Til-
kynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeðuríreKn-
ir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Tónlist úr ýmsum áttum.
þ.á.m. léttklassísk.
14.30 MiðdeKÍssaKan. „Gatan“
eftir Ivar Lo-Johanson
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (29).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 TilkynninKar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeðurfrcKnir.
16.20 Litli barnatíminn. Sumir
heyra illa
Kristín Guðnadóttir hcim-
sækir IlerynleysinKjaskól-
ann í Reykjavík ok taíar við
nemendur ok kennara.
16.40 ÚtvarpssaKa barnanna.
„Ekki hrynur heimurinn"
eftir Judy Blume
GuðbjörK Þórisdóttir les þýð-
inKU sina (6).
17.00 SíðdeKÍstónleikar
Robert Áitken ok Sinfóníu-
hljómsvcit íslands leika
flautukonsert eftir Atla
Heimi Sveinsson; höfundur-
inn stj. / Franska útvarps-
hljómsvcitin leikur Kon-
sertsinfóníu eftir Henry Bar-
raud; Manuel Rosenthal stj.
/ Filharmoniusvcitin i
Stokkhólmi leikur Sinfóniu
nr. 2 eítir Karl-BirKer Blom-
dahl; Antal Dorati stj.
18.00 Tónleikar. TilkynninKar. -
18.45VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.35 Samleikur í útvarpssal
Guðný Guðmundsdóttir. Ein-
ar Jóhannesson ok Philip
Jcnkins leika saman á fiðlu.
klarinettu ok pianó.
a. LarK<> ok Tríó eftir Charl-
cs Eves.
b. Þrjú islenzk þjóðlöK i
útsetninKU Hafliða Ilall-
Krimssonar.
20.05 Úr skólalífinu
Umsjón. Kristján E. Guð-
mundsson. Fyrir tekið verk-
fræðinám í raunvisindadeild
Háskóla íslands.
20.50 Dómsmál
Björn Helgason hæstarétt-
arritari se^ir frá skaðabóta-
máli konu. sem Kerð var
ófrjó án vitundar sinnar.
21.10 KórsönKur. GáchinKer-
kórinn ayngur Iök eftir Jo-
hannes Brahms
Martin GallinK leikur á
pianó. SönKKtjóri: llelmuth
RillinK.
a. Kvartett op. 31
b. „SíKenaljóð" op. 103.
21.45 ÚtvarpssaKan. „Sólon
íslandus" eftir Davíð Stef-
ánsson frá FagraskÓKÍ
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(12).
22.15 VeðuríreKnir. Fréttir.
Dagskrá morKundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (9).
22.40 Á vctrakvöldi
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur rahhar við hlustend-
ur.
23.05 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMAiTUDKGUR
14.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 MorKunpósturinn. (8.00
Fréttir)
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daKbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.45 Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.05 Samra*mt próf í tveimur
erhmdum málum fyrir 9.
hekk Krunnskóla
a. Danska. h. 9.30 Enska.
10.00 Fréttir. 10.10 VeðurfreKn-
ir.
10.25 MorKuntónleikar
Maurice André ok Kammer-
hljómsveitin í Múnchen leika
Trompetkonsert í Es-dúr eft-
ir Haydn; Hans Stadlmair
stj. / Kammerhljómsveitin í
Zúrich lcikur Concerto
Krosso í D-dúr op. 6 nr. 5
eftir Hándcl; Edmond de
Stoutz stj.
11.00 Verzlun <>k viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hraín Jóns-
son.
11.15 Tónleikar. Þulur velur <>k
kynnir.
12.00 DaKskrá. Tónleikar. Til-
kynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeðurfreKn-
ir. TilkynninKar.
Tónleikasyrpa
Léttklassísk tónlist. dans- ok
dæKurloK <>K Iok leikin á
ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhuKsunar
Jón Tynes félaKsráðKjafi sér
um þáttinn.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 TilkynninKar.
16.00 Fréttir. TilkynninKar.
16.15 VeðurfreKnir.
16.20 Tónlistartími harnanna.
Stjórnandi. EkíII Friðlcifs-
son.
16.10 Út varpssaKa harnanna:
„Ekki hrynur heimurinn"
eftir Judy Blume. GuðbjörK
Þórisdóttir les þvðinKU sína
(7).
17.00 SíðdeKÍstónleikar
Columbiu-sinfóniuhljóm-
sveitin leikur litla sinfóniu
nr. 1 eftir Cecil EffinKer:
Zoltan Rozznyai stj. / Sin-
fóníuhljómsvcit útvarpsins i
Múnchen leikur tvö sin-
fónisk Ijóð „llákon jarl" <>k
„Karnival í PraK~ cftir Bed-
rich Smetana: Rafael Kubei-
ik stj. / Louis Cahuzac ok
hljómsveitin Fílharmonia i
Lundúnum leika Klarínettu-
konsert eftir Paul Ilinde-
mith; hóíundurinn stj.
18.00 Tónleikar. TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TiIkynninKar.
19.35 DagleKt mál
IIcIkí TryKKvason fyrrum yf-
irkennari flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir cinsönKvarar ok
kórar syngja
20.00 Leikrit. „í leit að íortíð"
eftir Jean Anouilh
Þýðandi Inga Laxness.
Leikstjóri. Gunnar Eyjólfs-
son. Persónur ok leikendur.
Gaston/Hjalti Rögnvalds-
son. Hertogafrú Dupont-
Dufort/GuðbjörK Þorbjarn-
ardóttir. Huspar JöKÍræO-
inKur/Guðmundur Pálsson.
Georges Renaud/Aðalsteinn
BerKdal, Valentine Renaud.
kona hans/Margrét ólafs-
dóttir. Aðrir leikendur.
Steindór Hjörleifsson. Felix
Bergsson. RaKnheiður
Steindórsdóttir ok Bessi
Bjarnason.
21.50 Einsöngur í útvarpssal:
Erlingur Vigfússon syngur
h»K eftir Gylfa Þ. Gíslason.
ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
Dagskrá morgundaKsins.
22.30 Lestur Passíusálma (10).
22.40 Að vestan
FinnboKÍ Hermannsson
kennari á Núpi í Dýrafirði
sér um þáttinn.
23.00 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
EKKerz. Gils Guðmundsson
les (7).
23.00 ÁfanKar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson ok
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
IAUG4RD4GUR
16.fehrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur ok
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 VeðurfreKnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalöK sjúklinKa: Ása
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir).
11.20 Börn hér <>k börn þar.
Stjórnandi: Málfriður Gunn-
arsdóttir. Lesari: Svanhildur
Kaaber
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f vikulokin. Umsjónar-
menn: Guðjón Friðriksson.
Guðmundur Árni Stefánsson
<>K Þórunn Gestsdóttir.
15.00 I dæKurlandi. Svavar
Gests velur íslenzka dæ^ur-
tónlist til flutninKs <>k spjall-
ar um hana.
15.40 fslenzkt mál. Gunnlaug-
FOSTUDKGUR
15.febrúar
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 MorKunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 VeðurfreKnir. ForustUKr.
daKhl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
freKnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin
kær". Einar Kristjánsson rit-
höfundur frá Hermundar-
felli sér um þáttinn.
11.00 MorKuntónleikar. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur
balletttonlist úr „Nýársnótt-
inni" eftir Árna Björnsson;
Páll P. Páisson stj. / Artur
Rubinstein <>k fílharmoníu-
sveitin í Ísrael leika Píanó-
konsert nr. 1 í d-moll eftir
Johannes Brahms; Zubin
Metha stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar.
Tónleikasyrpa. Léttklassisk
tónlist <>k Iök úr ýmsum
áttum.
14.30MiðdcKÍssaKan: „Gatan"
eftir Ivar Lo-Johansson.
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (30).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin daK-skrá næstu
viku
15.50 TiIkynnínKar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
VeðurfreKnir.
16.20 Litli harnatíminn.
Ileiðdis Norðfjörð stjórnar
harnatíma á Akureyri.
T6.40ÚtvarpssaKa barnanna.
„Ekki hrynur heimurin“ cít-
ir Judy Blume. GuðhjörK
Þórisdóttir les þvðinKU sína
(8).
17.00 SíðdeKÍstónleikar. Enska
kammersveitin leikur Seren-
<>ðu nr. 7 i D-dúr (K250)
„Haffner-scrcnöðuna" eftir
Mözart; Pinchas Zukerman
leikur með á fiðlu ok stjórn-
ar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynninKar.
20.00 Sinfónískir tónleikar.
Arthur (irumiaux <>k Con-
certebouwhljómsveitin í
Amstcrdam leika fiðlukon-
sert í D-dúr op. 61 eftir
LudwÍK van Beethoven; Col-
in Davis stj.
20.45 Kvöldvaka
a. EinsonKur: Jóhann Kon-
ráðsson syn^ur islenzk Iök.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
b. Brot úr sjóferðasöKU
Austur-Landeyja: — annar
þáttur. MaKnús FinnhoKa-
son á LáKafelli talar við
MaKnús Jónsson frá Hólma
hjáleÍKU um sjósókn frá
Landeyjasandi.
c. Kvæði eftir Einar Bene-
diktsson. Úlíar Þorsteinsson
les.
d. Papeyjarpistill. Rósa
Gísladóttir frá KrossaKerði á
Berufjarðarstrond flytur
eÍKÍn frásöKn.
e. KórsönKur: Telpnakór
Hlíðaskóla synKur. SönK-
stjóri: Guðrún Þorsteinsdótt-
ir. Þóra SteinKrímsdóttir
leikur á píanó.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
DaKskrá morKundaKsins.
22.30 Lestur passíusálma. (11).
22.40 KvöldsaKan: „Úr fylKsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
SUNNUD4GUR
10. febrúar 1980
16.00 SunnudaKshuKvekja.
Séra Þorvaldur Karl
HclKason. sóknarprestur í
Njarðvíkurprestakalli.
flytur huKvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni.
17.00 Framvinda þekkinKar-
innar. Níundi þáttur.
„Fjöllin tóku jóðsótt."
18.00 Stundin okkar. Gestir
þáttarins að þessu sinni
eru KH'ludýr harna. hund-
ar. kettir, fuKlar. naKKrís
<>K skjaldbökur. Leikbrúðu-
land flytur „Litla-Gunna
<>K Litli-Jón" eftir Davíð
Stefánsson frá FaKraskÓKÍ
<>K lesin verður myndasaKa
eftir Þröst ok Hörpu Karls-
börn. Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku EkíU Eðvarðsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir <>k veður
20.25 AuKlýsingar ok
dagskrá
20.35 íslenskt mál. Enn er
20.40 Veður. Á na*stunni
verða sýndir fjórir fræðslu-
þættir. sem Sjónvarpið ger-
ir um veður. í fyrsta þætt-
inum verða skýrðir frum-
þættir vinda ok veðurs.
Umsjónarmaður Markús
Á. Einarsson veðurfræð-
ingur. Stjórn upptöku
MaKnús Bjarnfreðsson.
21.10 I Hertogastræti. (The
Duchess of Duke Street)
Nýr breskur myndaflokk-
ur i fimmtán þáttum.
hvKKður á ævi Rósu Lewis.
sem reif sík upp úr sárustu
fáta-kt <>k varð hóteleÍK-
andi <>k kunnur veisluhald-
ari. Höfundur John
Hawkesworth. Aðalhlut-
verk Gemma Jones. Christ-
opher Cazenove. Donald
Burton <>k Victoria Pluck-
nett. Fyrsti þáttur.
SuKan hefst árið 1900. Rósa
eða Louisa eins <>k hún
heitir í þáttunum. er að-
stoðarmatselja á heimili
tÍKnarfólks. en metnaður
hennar er mikill <>k brátt
verður hún þekkt fyrir
matarKerð sína. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.00 Martin Luther King-
Heimildamynd um hlökku-
mannaleiðtoKann Martin
Luther KinK- Þýðandi <>k
þulur InKÍ Karl Jóhannes-
son.
22.30 DaKskrárlok
AÍ0NUD4GUR
11. febrúar
20.00 Fréttir ok veður.
20.25 AuKlýsinKar ok
daKskrá.
20.30 Múmínálfarnir.
Tólfti þáttur. Þýðandi
IlallveÍK Thorlacius. Söku-
maður RaKnheiður Stein-
dórsdóttir. (Nordvision).
20.40 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Ferðin til San Michele.
Sa*nskt sjónvarpsleikrit
eftir InKrid DahlherK-
Leikstjóri Johan BerK-
enstráhle. Aðalhlutverk
Toivo Pawlo. Jan BlombcrK
<>K InK'ar Kjellson. Leikur-
inn Kerist haustið 1947.
Ilinn frægi rithöfundur
Axel Munthe hefur búið í
fjöKur ár í Stokkhólms-höll
i boði Gústafs konunKs.
Munthe var áður húsettur í
San Michele á Kaprí. en
hraktist þaðan er stríðið
ur InKÓlísson cand. mau.
talar.
16.00 Fréttir.
15.15 VeðurfreKnir.
15.20 Heilabrot. Sjöundi þátt-
ur: Um leikhús fyrir börn <>k
unKlinKH- Stjórnandi: Jakob
S. Jónsson.
16.15 BarnalöK sunKÍn ok leik-
in.
17.00 Tónlistarrabb; — XIII.
Atli Heimir Sveinsson f jallar
um tónskáldið Arnold Schön-
berg.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
TilkynninKar.
18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt". saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson íslenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson leikari les (12).
20.00 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson. Hogni
Jónsson ok Sigurður Al-
fonsson kynna.
20.30 í vertíðarlok. Litið yfir
síðustu bókavertíð. Úmsjón:
Anna Ólafsdóttir Björnsson.
Gestir þáttarins: Brynjólfur
Bjarnason. Heimir Pálsson
<>K Svava Jakobsdóttir.
21.15 Á hljómþinKÍ- Jón Örn
Marinósson velur sÍKÍIda
tónlist <>k spjallar um verkin
<>k höfunda þeirra.
22.15 VeðurfreKnir. Fréttir.
Dagskrá morKundaKsins.
22.30 Lestur Passiusálma (12).
22.40 KvöldsaKan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar" eftir Friðrik
EgKcrz. Gils Guðmundsson
les (9).
23.00 DanslöK. (23.45 Fréttir).
01.00 DaKskrárlok.
mám
hraust út. Nú að lokinni
styrjöld hyKKst hann halda
til fyrri heimkynna. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.20 Siðleysingjar að sunn-
an.
Þegar spænskir <>k portú-
Kaískir sæfarar fóru að
sigla til Japans fyrr á
öldum. hrifust margir Jap-
anir af kristinni trú <>k
menningu Vesturlanda. Yf-
irvöldum stoð hins vegar
stuKKur af vestrænni
menninKU. reyndu að upp-
ræta hana <>k beittu boð-
bera hennar hörðu. (Jap-
önsk heimildamynd —
„The Arts of the Southern
Barbarians; Europe’s In-
fluence on Japanese Cult-
ure“). Þýðandi ok þulur
Ingi Karí Jóhannesson.
22.50 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
12. febrúar
20.00 Fréttir ok veður.
20.25 AuKlýsingar ok
dagskrá.
20.30 Múminálfarnir.
Lokaþáttur. Þýðandi Ilall-
vcík Thorlacius. Sögu-
maður RaKnheiður Stein-
dórsdóttir. (Nordvision).
20.40 Saga fluKsins.
Lokaþáttur. Hljóðmúrinn.
Fjallað er um helstu fram-
farir í fluKvélaKcrð á árun-
um 1945—1960. Þýðandi
ok þulur Þórður Örn Sig-
urðsson.
21.40 DýrlinKurinn.
Stríðshetjan kemur heim.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
22.30 Umheimurinn.
Þáttur um crlcnda viðburði
<>K málefni. Umsjónar-
maður Bogi ÁKÚstsson
fréttamaður.
23.10 DaK-skrárlok.
AilÐNIKUDKGUR
13. febrúar
18.00 Barbapapa.
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
síðastliðnum sunnudeKÍ-
18.05 Ilöfuðpaurinn.
Lokaþáttur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Einu sinni var.
Franskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Friðrik
Páll Jónsson. SöKumenn
ómar RaKnarsson ok
Bryndís Schram.
18.55 Illé.
20.00 Fréttir <>k veður.
20.25 AuKlýsingar ok
dagskrá.
20.30 Nýjasta tækni <>k
vísindi.
Umsjónarmaður Örnólfur
Thoriacius.
21.00 Fólkið við lónið.
(Canas y harro). Nýr
spa*nskur myndaflokkur í
sex þáttum. byKKður á
söku eftir Blasco Ihanez.
Aðalhlutverk Luis Suarez,
Victoria Vera <>k Manuel
Tejada. Sagan Kerist i
spansku þorpi. þar sem
ihúarnir lifa einkum á fisk-
veiðum <>k hrísKrjónara'kt.
<>K Kreinir frá þremur ætt-
liðum fjölskyldu nokkurr-
ar. Þýðandi Sonja Díck«.
21.55 Tónstofan.
Gestir Tónstofunnar eru
Monika Abendroth hörpu-
leikari <>k Pétur Þorvalds-
son sellóleikari. Kynnir
RannveÍK Jóhannsdóttir.
Stjórn upptöku TaKf Amm-
endrup.
22.10 Góðan daK. Hedda
frænka.
Norsk mynd. tckin i skóla
fyrir fjöifötluð börn. þar
sem tónlist er mikilva*Kur
þáttur i kcnnslunni. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Áður á dagskrá 25.
október 1978. (Nordvision
— Norska sjónvarpið).
22.45 DaKskrárlok.
FÖSTUDKGUR
i 15. febrúar
20.00 Fréttir ok veður
20.30 AuglýxinKar <>k
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestir þáttarins eru lát-
braKÖsleikararnir Shields
ok Yarnell. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
21.05 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson
fréttamaður.
22.05 Feigðarspá. Ný, frönsk
sjónvarpskvikmynd. Aðal-
hlutverk Jcan-CÍaude Carr-
iere. Frægur skurðlæknir
er á höttunum eftir hjarta
handa fárveikum vini
sínum. Aí tilviljun fær
hann í hendur myndavél
sem skilar myndunum full-
Kerðum. en brátt kemst
læknirinn að því að vélin er
Ka'dd óvenjuleKum eijnn-
leikum. Þýðandi Soffía
Kjaran.
23.35 DaKskrárlok
L4UG4RD4GUR
16. febrúar
16.30 íþróttir. Umsjónar-
i maður Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Bandarískur
myndaflokkur. Þriðji þátt-
ur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir <>k veður
20.25 AuKlýsinKar <>k
dagskrá
20.30 Spítalalíí.
Gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Ellert SÍKurbjörnsson.
20.55 Á vetrarkvöldi. Þáttur
með hlonduðu efni. Um-
sjónarmaður óli H. Þórðar-
son.
21.35 Svona stelur maður
milljón (How to Steal a
Million). Bandarisk Kam-
anmynd frá árinu 1966.
Leikstjóri William Wyler.
Aðalhlutverk Audrey Hep-
burn, Peter OToole ok
Charles Boyer.
Franskur listavcrkafalsari
lánar virtu safni i Paris
falsaða höKKmynd. Dóttir
hans óttast að upp komist
um svikin <>k tekur málið i
sinar hendur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.35 DaKskrárlok
SUNNUD4GUR
17. febrúar
16.00 SunnudaKshuKvekja.
Séra Þorvaldur Karl
IlelKason, sóknarprestur i
Njarðvikurprestakalli.
flytur huKvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni. Sext-
17.00 Framvinda þekkinKar-
innar. Lokaþáttur. Fram-
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis: Minnt er á holludaK-
inn, flutt myndasaga um
hund <>k kött <>k rætt við
hörn. sem nota Kleraugu.
Barhapapa. SÍKKa <>K skess-
an <>k bankastjórinn verða
á sinum stað. Umsjónar-
maður Brvndis Schram.
Stjórn upptoku EkíII Eð-
varðsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir <>k veður
20.25 AuKlýsin^ar <>k
daKskrá
20.30 íslenskt mál. Textahöf-
undur <>k þulur IIcIkí J.
Halldórsson. Myndstjórn-
andi Guðbjartur Gunnarss-
on.
20.40 Veður. Annar þáttur.
Að þessu sinni verður fjall-
að um helstu vinda- <>k
veðurkerfi. brautir lægða í
Krcnnd við ísland <>k al-
KenKasta veðurlag á land-
inu. Umsjónarmaður Mark-
ús Á. Einarsson veðurfræð-
inKur. Stjórn upptöku
MaKnús Bjarnfreðsson.
21.00 Breskur myndaflokkur
í fimmtán þáttum. Annar
þáttur. Að heiðra <>k hlíða.
Efni íyrsta þáttar: Árið
1900 er Louisa Leyton.
rúmleKa tvitUK stúlka.
aðstoðarmatselja hjá
Henry Norton lávarði, en
hann er auðuKur pipar-
sveinn <>k vinur prinsins af
Wales.
22.00 Krónukeppnin (The
Money Game. áströlsk
mynd). EfnahaKsmál.
stjórnmál. kjaraharátta <>k
millirikjaviðskipti fiéttast
jafnan saman. <>k hafa
marKar spakle^ar kenn-
inKar verið fram settar um
innbyrðis tenKsl þeirra. í
myndinni eru þessi tenK-sI
skoðuð á nýstárlcKan hátt
<>K fjallað á Kamansaman
hátt um baráttu hinna
ýmsu aíla þjoðfélagsins.
Þýðandi Guðni Kolbcinss-
on. þulur ásamt honum
Sigurður Sigurðsson.
23.00 Dagskrárlok.