Morgunblaðið - 09.02.1980, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980
31
„Eina óskin“
• Jóhann G. Jóhannsson náði
baTÍlcBum áransri í kcppninni
Amcrican SonȒ Festival sem
haldin er árlcna í Bandarikjun-
um.
La^ið sem Johann sendi í
keopnina var „Eina ósk“ sungið á
isicnsku. Náði það svokölluðum
„quarter íinals“ árangri sem
þýðir að lagið var einhvers stað-
ar á bilinu 4—25.
Þetta er í þriðja skiptið sem
Jóhann sendir lag í þessa keppni
og gekk síðast jafn vel en þá var
hann með lag sitt „Critic Song“
sem Póker fluttu á meðan Jóhann
var meðlimur í hljómsveitinni.
Uann sendi fyrst lag í keppnina
árið 1977 en það var iagið „Take It
All Easy“.
Þess má geta að auki að Jóhann
G. hefur verið duglegur í laga-
smíðum undanfarin ár og átt
mikið af vinsælum lögum sem
aðrir hafa flutt.
Auk þess má þess geta að
Jóhann er einn af sjö stjórnar-
meðlimum SATT, auk Egiis Ól-
afssonar, Björns Björnssonar,
Haralds Sigurðssonar, Magnúsar
Kjartanssonar, Sigurðs Rúnars
Jónssonar og Eyjólfs Gunnarsson-
ar, en fréttir af þeim samtökum
eru væntanlegar von bráðar.
HIA.
rættist
næstum
því
á
American
Song
Festival
fyrir
Jóhann
G.
Jóhanns-
son
svo það má búast við smá breyt-
ingu hjá Lindu.
Elvis Costello sjálfur er að
koma með nýja stóra plötu „Get
Happy“ en á henni eru 20 lög, öll
ný.
McClark Hillman eru búnir að
gefa út sína plötu „THE CITY“ en
Gene Clark virðist hættur í
hljómsveitinni en syngur þó í
þrem lögum á plötunni.
Plata Beach Boys heitir „Kee'p-
ing The Summer Alive“ og kemur
út í mars, en nafn á plötu Bruce
Springsteen er enn ekki komið en
hún á engu að síður að koma út í
næsta mánuði, en önnur tvöföld
stúdíóplata er síðan væntanleg
síðar á árinu.
Enn er óvíst hvenær hljómleika-
plata Supertramp kemur út en
þess verður vart langt að bíða.
Linda Ronstadt, hjarta-
knúsarinn, með nýja plötu í
febrúar „Mad Love“.
Bob Dylan er á leiðinni inn í
stúdíó að taka upp aðra plötu með
Jerry Wexler og Barry Beckett,
sem á að fylgja sama trúarlega
stílnum og „Slow Train Coming".
Samansafn Ian Matthews
„Discreet Repeat“ sem er tvöföld
ætti að vera athyglisvert safn en
hún kemur út um miðjan febrúar.
„SMALLCREEP’S DAY“ heitir
fyrsta sólóplata Mike Rutherfords
bassagítarleikara Genesis, en hún
er að koma út þessa dagana. IGGY
POP er á leiðinni með nýja stóra
sem heitir „SOLDIER" og Peter
Gabriel með þriðju sólóplötuna
sína sem heitir auðvitað „PETER
GABRIEL" eins og hinar fyrri.
KNACK platan sem kemur út í
febrúar heitir „THE LITTLE
GIRLS UNDERSTAND".
Ýmsir aðrir ónefndir hér að
ofan eru líka að koma með nýjar
plötur eins og Doobie Brothers,
Steely Dan, Graham Nash,
Humble Pie endurlífgaðir, Nazar-
eth (ef einhver hefur enn áhuga),
John Stewart, sem gerði það gott
með síðustu plötu sína, Jeff Beck,
Joni Mitchell með hljómleikaplötu
og Jackson Brown með stúdíó
plötu.
Þannig má telja meira, en eins
og sjá má fara í hönd líflegir
dagar í plötuútgáfunni.
HIA
Aðalfundur hjá SATT
Framhaldsaðalfundur SATT
verður haldinn í dag, sunnu-
daginn 10. ícbrúar. cn á aðal-
fundinum. sem haldinn var
fyrir rúmri viku, var siæm
mæting og var því samþykkt að
fresta honum. Er búizt að eink-
um verði fjallað um stöðu SATT
innan STEFS og rætt verði um
hvaða möguleika alþýðutónlist-
armenn eiga á að fá henni
breytt. Þá er gert ráð fyrir að
kosningar til stjórnar FÍH
verði ofarlega á baugi.
Fyrir stuttu hélt SATT tón-
listarkvöld í Klúbbnum, þar sem
fram komu m.a. Svanfríður og
Norðurljós og tókst það kvöld
með ágætum. Fyrirhugað er að
halda þessum sið áfram, en ekki
er þó víst hversu regluleg þau
kvöld verða, heldur kemur það
til með að fara eftir efnum og
ástæðum. En fyrst og fremst
verður leitast við að kynna þær
hljómsveitir er leika frumlega
og áhugaverða tónlist.
- SA
Djúpiö og Stúdentakjallarann og
leikiö þar við góöar undirtektir.
Er augljóst að mikill jazzáhugi
hefur gripið um sig í kjölfar
tónleikahalds hinna erlendu
hljóöfæraleikara, sem hér hafa
komiö á undanförnum misserum.
Einnig má minna á aö eins og
fyrri daginn hefur Jazzvakning
reynt að útvega illfáanlegar
jazzplötur, þótt lítið hafi farið fyrir
þeirri þjónustu aö undanförnu
sakir erfiörar fjárhagsstööu .fé-
lagsins. Aö lokum má geta þess,
aö til stendur aö fá erlenda
jazzjaxia til aö halda hljómleika
hér í apríl eöa maí. Ovíst er
hverjir það verða, en samningar
þar aö lútandi standa nú yfir. SA
Musika Kvatro var meðal þeirra sem fram komu en kvartettinn
skipa þeir Gunnar Ormslev, Reynir Sigurösson, Alfreð Alfreðsson
og Helgi Kristjánsson. Ljósmynd Mbl. Kristinn
Létt
sveifla
áSögu
• Jazzvakning gekkst fyrir
einu hinna svokölluðu
íslenzku jazzkvölda á Hótel
Sögu síðastliðiö mánu-
dagskvöld og er það mál
manna að kvöldið hafi tek-
izt með ágætum. Um 300
manns lögðu leið sína á
þetta fyrsta jazzkvöld vetr-
arins og hlustuðu á fjórar
hljómsveitir laða fram ang-
urværa jazztóna, og undir
lokin komu nokkrir tónlist-
armenn fram og léku af
fingrum fram.
Fyrst lék Stormsveltin nokkur
lög, en hljómsveitin er ársgömul
og hefur sérhæft sig í jazzrokki.
Var hún stofnuö upp úr hljóm-
sveitinni Reykjavík og hefur aö
fróöra manna sögn leikið í örfá
skipti á dansleikjum.
Því næst tóku gömlu jaxlarnir,
Guðmundur Steingrímsson,
Guömundur Ingólfsson, Pálmi
Gunnarsson, Finnur Torfi Stef-
ánsson og Viðar Alfreösson viö
og léku við góðan orðstír. Tríó
þeirra Alfreös Alfreössonar, Friö-
riks Théódórssonar og Ólafar
Stephensens var næst á dagskrá
og á eftir kom Musika Kvatro.
Djammið var næst á dagskrá og
var áheyrendum gefinn kostur á
aö leika meö. Vildu greinilega
margir sýna getu sína, því færri
komust aö en vildu.
Starfsemi Jazzvakningar er nú
meö allra blómlegasta móti. í
bígerö er aö halda annaö jazz-
kvöld á næstunni, þar sem mikil
aösókn var á mánudag. Þá hafa
jazztónlistarmenn komiö fram aö
undanförnu á stööum á borö viö