Morgunblaðið - 09.02.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980
37
Frá keppni hjá BridgefélaKÍ kvenna
Bridgefélag
Reykjavíkur
Tveimur umferðum er lokið í
sex kvölda tvímenningi félagsins
en alls taka 42 pör þátt í
keppninni.
I síðustu umferð gerðist það
markverðast að Helgi Jónsson
og Helgi Sigurðsson skoruðu
hvorki meira né minna en 207
stig og tóku forystuna í keppn-
inni.
Staða efstu para:
Helgi Jónsson —
Helgi Sigurðsson 274
Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartarson 163
Jón Ásbjörnsson —
Símon Símonarson 159
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 157
Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 155
Aðalsteinn Jörgenson —
Ásgeir Ásbjörnsson 120
Skúli Einarsson —
Þorlákur Jónsson 120
Jón Páll Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 105
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 103
Skafti Jónsson —
Viðar Jónsson 99
Næsta umferð verður spiluð á
miðvikudaginn í Domus Medica.
Bridgedeild
Sjálfsbjargar
Nú stendur yfir aðaisveita-
keppni deildarinnar með þátt-
töku átta sveita og er fjórum
umferðum lokið.
Staða efstu sveita:
Þórðar G. Möller 73
Sigurrósar Sigurjónsdóttur 59
Gunnars Guðmundssonar 52
Hlaðgerðar Snæbjörnsd. 50
Fimmta umferð verður spiluð
mánudaginn 11. febrúar og hefst
klukkan 19.30 stundvíslega. Spil-
að er i Hátúni 12, fyrstu hæð.
Brldge
Umsjóih ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélagið Ás-
arnir, Kópavogi
Að fjórum umferðum loknum í
aðalsveitakeppni félagsins er
staða efstu sveita þessi:
Þórarins Sigþórssonar 63
Rúnars Lárussonar 62
Guðbrands Sigurbergssonar 62
Helga Jóhannssonar 58
Erlu Sigurjónsdóttur 56
Ármanns J. Lárussonar 48
Vesturlandsmót í
sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni
verður haldið að Hótel Borgar-
nesi helgina 23.-24. febrúar n.k.
og hefst kl. 10 f.h. á laugardag.
Þátttaka er öllum félögum innan
Bridgesambands Vesturlands
heimil, þátttökugjald á sveit
verður um 90 til 100.000 kr og er
matur og gisting innifalin.
Þátttaka tilkynnist til Jóns Á.
Guðmundssonar fyrir 21.
febrúar, hann gefur einnig allar
nánari upplýsingar. Vinnusími
93—7317, heimasími 93—7419.
Bridgefélag
Borgarness
Einmenningskeppni félagsins
var lokið fyrir áramót, röð efstu
spilara varð þessi.
stig
Jón Á. Guðmundsson 364
Jón Þ. Björnsson 343
Jón Einarsson 343
Rúnar Ragnarsson 341
Þá var tekið til við tvímenning
og er staðan nú eftir fjórar
umferðir.
stig
Jón Einarsson —
Jórunn Bachmann 490
Jón Á. Guðmund. —
Jenni Ólason 484
Unnsteinn Ara. —
Hólmst. Arason 477
Rúnar Ragnars —
Örn Jónsson 468
og er ein umferð eftir.
Hljómsveitin Meyland
J og diskótek
> Bræðrabandið
(skemmtir gestum meö þorralögum meöan á
borðhaldi stendur og aftur kl. 11.00.
Borða-
pantanir
í símum
51810
Sólarkvöld
í Súlnasal
Jr I L
Sunnudagskvöld 10. feb.
Kínverskur
ævintýraljómi
HÁDEGISVERÐUR
Á HRINGBORÐI
Síld brauð og smjor
Kaldir smáréttir
Heitur pottréttur
Ostar og kex
Aðeins kr. 4.600
f Grillinu
frá mánudegi til laugardags
ING0LFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
HLJOMSVEIT GARÐARS JÓHANNESSONAR
LEIKUR
Aöqangur og miðasala frá kl. 8. Sími 12826.
Lokað í kvöld
Okkur þykir leitt aö þurfa
aö tilkynna lokun í kvöld,
sem er vegna Árshátíðar
Skeljungs.
Eftir það dönsum við allar helgar á Borginni fró
fimmtudegi til sunnudags.
Boröið — búið og dansið á Borginni
Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi.
Hótel Borg, sími 11440.
Fjölbreytt skemmtiatriöi:
O Karlakór Reykjavíkur, nýkominn
frá Kína
• Jörundur
Guömundsson
meö nýtt prógram
Módelsamtökin sýna nýjustu
tískuna
• Dansflokkur frá Dansskóla Heið-
ars Ástvaldssonar
# Bingó — glæsileg feröaverölaun
að verömæti kr. 1.000.000
# Dans — Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar
Kvöldveröur:
Viö bjóöum upp á þrjá • Súrsætur fiskréttur
kínverska rétti. Verö aö- • Lambakjötsréttur
eins kr. 5.500. • Kjúklingur m/sveppum
Feröakynning:
Kynntar veröa páskaferðir til írlands og
stuttar og ódýrar Lundúnaferðir
Allir matar gestir fó gjöf frá Parfums Givenchy, Paris
Skemmtunin hefst kl. 19.00.
Boröapantanir e. kl. 16.00 í dag í síma 20221.
Kynnir: Magnús Axelsson.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899