Morgunblaðið - 09.02.1980, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1980
(Komdu meö til Ibiza)
Bráöskemmtileg ný og djörf gaman-
mynd, sem gerist á baöströndum og
diskótekum ítalíu og Spánar
íslenskur texti
Aöalhlutverk:
Olivia Pascal
Stéphane Hillel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Björgunarsveitin
Barnasýning kl. 3.
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útv«gsbankahú*inu
austast í Kópavogi)
Skólavændisstúlkan
Leikarar:
Stuart Tayolor, Katie Johnson
Phyllis Benson
Leikstjóri: Irv Berwick
Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ífiÞJÓflLEIKHÚSIS
ÓVITAR
í dag kl. 15 uppselt
sunnudag kl. 15 uppselt
STUNDARFRIÐUR
í kvöld kl. 20
NÁTTFARI 0G
NAKIN KONA
5. sýning sunnudag kl. 20
LISTDANSSÝNING —
ÍSL. DANSFLOKKURINN
Frumsýning þriðjudag kl. 20
ORFEIFUR OG EVRIDÍS
Aukasýning miövikudag kl. 20
síðasta sinn
Litla sviðið:
HVAD SÖGÐU
ENGLARNIR?
þriöjudag kl. 20
miövikudag kl. 20
Síöustu sýningar
Miöaslaa 13.15—20.
Sími 1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dog Soldiers
(Wholl Stop The Rain)
Washington Post.
Stórkostleg spennumynd.
Wins Radío/NY
„Dog soldiers“ er sláandi og snilld-
arleg, þaö sama er aö segja um
Nolte.
Richard Grenier,
Cosmopolitan.
Leikstjóri: Karel Reisz.
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday
Weld.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Kjarnaleiðsla til Kína
íslenskur texti
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum, um þær geigvænlegu hættur,
sem fylgja beislun kjarnorkunnar.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Jack Lemmon fékk 1. verölaun í
Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari
kvikmynd.
Hækkaö verö
Álfhóll
Barnasýning kl. 3.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152- 17355
Dansaði
</ansal(lúUurinn
édiw
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalia,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opið til kl. 3.
Leikhúsgestir, byrjiö leik-
hústerðina hjá okkur.
Kvö'dverður frá kl. 18.
Boröapantanir í síma 19636.
Spariklæönaöur
Sýnd kl. 9
Flughetjan
Sérlega spennandi mynd um lott-
hernaö í tyrri heimstyrjöld.
Endursýnd kl. 5 og 7.
(újíilm
LAND OG SYNIR
Kvikmyndaöldin er riðin í
garö.
-Morgunblaðið
Þetta er alvörukvikmynd.
-Tíminn
Frábært afrek.
- Vísir
Mynd sem allir þurfa aö sjá.
-Þjóðviljinn
Þetta er svo innilega íslenzk
kvikmynd.
-Dagblaðið
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Sala hefst kl. 4.
InnlAnaviðftkipti
leið til
lánwviðiiikiptn
BLNAÐARBANKI
‘ ÍSLANDS
Ui Kvikmynda-
2. — 12.
febrúar
1980
TS 19 OOO
Dagskrá:
= Laugardagur
! 9. febrúar:
= Kvikmynda-
! samkeppnin
gg Sýndar veröa fjórar íslenzkar kvik-
myndir sem keppa til verðlauna
SS Bíldór eftir Þránd Thoroddsen,
Be Humarveiöar eftir Heiðar Mart-
j einsson, Eldgosið á Heimaey og
■gj uppbygging eftir Heiöar Marteins-
son og Lítil þúfa eftir Ágúst
. Guömundsson. Verölaunaafhend-
'jgH ing fer fram í lok sýningar.
. ' Kl. 14.00.
! Hrafninn
! Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn
■5 1976.
■■ Persónuleg og dulmögnuð mynd
j um bernskuminningar stúlkunnar
| Önnu, þar sem veruieiki og ímynd-
j un blandast saman. Meðal leik-
BS enda: Geraldine Chaplin. Ana Tor-
385 rent.
~ SÍÐASTA SINN
; Kl. 17.00, 19,00, 21.00 og 23.00.
b Stúlkurnar frá Wilkó
: Leikstjóri: A. Wajda. Pólland/
■ Frakkland 1979.
! Nýjasta mynd Wajda, sem sýnd er
" l á hátíðinni. Frábrugöin hinum fyrri.
j Rómantísk saga af manni sem snýr
S aftur tij fæöingarbæjar síns. Meöal
^ leikenda Daniel Olbrychski, Christ-
| ine Pascal.
3 KL 15 05’ 17 05 °9 19 05
An deyfingar
Leikstjóri: A. Wajda.
Wajda telur pessa mynd marka
stefnubreytingu í verkefnavali sínu,
en myndin er gerö áriö eftir
„Marmaramanninn". Hér er fjallaö
um persónuleg vandamál og skipu-
lagöa lífslygi.
SÍOASTA SINN
Kl. 21.05 og 23.05.
Krabat
Handrit og stjórn: Karel Zeman.
Tékkóslóvakía 1977.
Skemmtileg teiknimynd sem byggö
er á ævintýri frá Lausitz. Krabat er
fátækur drengur sem flakkar um
héraðið og kemur aö dularfullri j
myllu. Þar lærir hann galdra og:
Jendir í hinum ýmsu ævintýrum.
Kl. 15.10 og 17.10.
Ég fæddist, en...
Leikstjóri: Yasujiro Ozu. Japan
1932.
Um Ozu hefur verið sagt að hann
sé japanskastur allra japanskra
kvikmyndastjóra. Þessi klassíska
gamanmynd Ijómar af kímni og
mannlegri hlýju. Tilvalin mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Kl. 19.00, 21.00 og 23.00.
Albert? —
Hvers vegna?
Leikstjóri: Josef Rödl — V-Þýska-
land 1978.
Silfurbjörninn í Berlín 1979
Myndin fjallar um ungan mann
sem snýr aftur á sveitabýli sitt eftir
dvöl á geöveikrahæli. Hann lendir í
útistööum við þorpsbúa vegna
fordóma þeirra í hans garö.
Þýska blaðið Die Zeit: „Aldrei áöur
hefur þögnin veriö eins djúp aö
lokinni kvikmyndasýningu, og
aldrei hefur iófatakiö aö þögninni
lokinni veriö svo yfirþyrmandi."
Kl. 15.10, 17.10 og 19.10.
Woyzeck
Leikstjóri: Werner Herzog —
V-Þýskaland 1979. Meðal leikenda
Klaus Kinski.
Herzog kom í heimsókn til íslands í
fyrra og er sá ungra þýskra
kvikmyndamanna sem þekktastur
er hér á landi. Nýjasta mynd hans,
Woyzeck er byggð á samnefndu
leikriti Brúchners sem sýnt var í
Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum.
Ungur og fátækur hermaður er
grátt leikinn af mannfélaginu og
veröur unnustu sinni aö bana.
Kl. 21.10 og 23.10.
Jeanne Dielman
Leikstjóri: Chantal Akerman —
Belgia 1975.
Þessi sérstæöa mynd, eftir heið-
ursgest hátíöarinnar, Chantal
Akerman, fjallar um húsmóöur í
hlekkjum vanans. Hún eyöir degin-
um meö reglubundnum hætti sem
ekki rofnar heldur þann tíma sem
hún stundar heimilisvændi.
Aöeins þennan eina dag.
Kl. 17.00 og 21.00.
Aðgöngumiöasala
í Regnboganum
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
ÁST VIÐ FYRSTA BIT
Tvímælalaust ein af bestu gaman-
myndum síöari ára. Hér fer Dragúla
greifi á kostum, skreppur í diskó og
hittir draumadísina sína. Myndin
hetur veriö sýnd viö metaðsókn í
flestum löndum þar sem hún hefur
veriö tekin til sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan
Saínt James og Arte Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Sími 32075
Bræður glímukappans
Ný hörkuspennandi mynd um þrjá
ólíka bræður. Einn haföi vitiö, annar
kraftana en sá þriöji ekkert nema
kjaftlnn. Til samans áttu þeir miljón
$ draum.
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee
Canalito og Armand Assante.
Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv-
ester Stallone.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKFÉLAG 3(23(2
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
þriöjudag uppselt
miövikudag uppselt
50. sýning. föstudag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningadaga allan sólar-
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—23.30. Sími 11384.