Morgunblaðið - 28.02.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 28.02.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 7 Bragögæöi stjórnar- sáttmálans í leiðara Þjóöviljans sl. þriðjudag er greint frá fögnuði flokksróðsfundar Alþýðubandalagsins með efnisatriði stjðrnarsátt- mála núverandi ríkis- stjórnar. Það sem einna mesta kæti vakti hjá kommúnistum, að sögn Þjóövíljans, var m.a.: • Komið er í veg fyrir byggingu nýrrar flug- stöðvar á Keflavíkur- flugvelli. • Hraða ber störfum ör- yggismálanefndar „til þess að betri grundvöllur skapist" fyrir mati „á eðli herstöövarinnar," eins og það er oröað. • Ásókn erlends fjár- magns í íslenzkt atvinnu- l(f „er stöðvuð". • „Styrkur Alþýðu- bandalagsins andspænis þessum flokkum,“ þ.e. lýðræðisflokkunum, „og stéttarlegum samherjum þeirra kemur fram í því stöðvunarvaldi sem Al- þýðubandalaginu hefur tekizt að skapa ...“ Síöan er vitnað til sam- þykktar flokksráðsins um stuðning við ríkisstjórn- ina „svo lengi sem ríkis- stjórnin framfylgir þeirri stefnu, sem um hefur verið samið“l 19 skattaukar á 13 mánuöum Síðasta vinstri stjórnin, sem sat í 13 mánuði, lagði á 19 nýja skatta og skattauka: 1) hækkun sérstaks tímabundins vörugjalds úr 16 í 30% á tilteknar vörutegundir, 2) sérstakan tekjuskatts- auka á einstaklinga, 3) sérstakan tekjuskatts- auka á félög, 4) eignar- skattsauka á félög og einstaklinga, 5) sérstakt gjald á sölu feröagjald- eyris, 6) hækkun eigna- skattshlutfalls einstakl- inga úr 0,8% í 1,2%, 7) hækkun eingaskattshlut- falls félaga úr 0,8% í 1,6%, 8) afnám verðstuð- ulsfyrningar í atvinnu- rekstri, 9) afnám flýtifyrn- ingar á fasteignum, 10) lækkun flýtifyrningar- hlutfalls, 11) nýtt 50% skattþrep (í stað skyldu- sparnaðar), 12) hækkun skatthlutfalls félaga í 65%, 13) hækkun á mati eigin húsaleigu til tekju skatts, 14) hækkun vöru- gjalds úr 16 í 18%, 15) nýbyggingargjald á hús- næði annað en íbúðar- húsnæði, 16) sérstakan skatt á verzlunar- og Svipmvnd frá Alþingi skrifstofuhúsnæði, 17) hækkun flugvallaskatts, 18) almennt vörugjald hækkað úr 18 í 24% og 19) almennur söluskattur hækkaöur úr 18 í 20%. Engin ríkisstjórn hefur afrekað svo miklu í skatt- álagningu á svo skömm- um tíma og samtímis rekið ríkissjóð með jafn risavöxnum halla, en hvort tveggja var sam- virkandi í stigmögnun verðbólgu, sem tókst með „ágætum". Loforö Sjálfstæöis- þingmanna Frambjóðendur Sjálf- stæöisflokks lofuðu því hátíðlega, fengju þeir til þess stjórnunaraöstöðu, að afnema alla nýja vinstristjórnarskatta og skattauka, utan hækkun söluskatts. Nú hafa nokkrir þingmenn, sem kjör hlutu út á þessa stefnumörkun, aðstööu til aö fylgja orðum sínum. Fróðlegt verður að vita, hve langt þeir komast í efndum — í samstarfi við skattasmiðina, ríkisaf- skipta- og eyðsluflokk- ana, Alþýðubandalag og Framsóknarflokk. Þá er það mörkuð stefna Sjálfstæðisflokks- ins að afnema í áföngum tekjuskatt á almennar launatekjur. Þess vegna bíða menn nú spenntir eftir ákvörðun stjórn- valda varðandi skatt- stiga, sem í raun ræöur þyngd tekjuskattsins, en hin nýja ríkisstjórn hefur heitið tillögum þar um strax upp úr þinghléi, sem lýkur 10. marz. Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá, segir máltækið, og skatta- ávextir nýrrar ríkisstjórn- ar koma bráðlega á dag- inn. FERMINGARFÖTIN I AR ERU ÞAÐ ULLARTWEEDFÖT M/VESTI OC COMBI SETT (FRÁ KR.65000 M/VESTI) SEM STRÁKARNIR VILJA JAKKARNIR ERU AUÐVITAÐ MEÐ MJÓUM BOÐUNC ENDA HÁTÍSKAN ÍDAG: EINNIG Á SAMA STAÐ SKYRTUR(KR.5950)/ SKÓR(KR. 21500) OC MJÓ BINDl(KR.3500). TOKAMOX bílskúrshurðir Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviöur skelli huröinni á bílinn eöa snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, aö barn getur stjórnaö þeim. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1 SIMI 18430 /* — 1x2 26. leikvika — leikir 23. febr. 1980. Vinningsröö: 11)C — 1XX — 122 — 121 1. vinningur: 11 réttir — kr. 598.000.- 5554 32621 (2/11,6/10)+ 40581 (1/11,6/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr . 16.800. 200 3339 9820 11844+ 31159(2/10) 32964(2/10) 273 3708 10433 11845(2/10}+ 31855 33036(2/10) 407+ 4044 10829(2/10>+ 11846+ 32608 34556(2/10) 618 4191 10830+ 11859 32622(2/10) 40156 40951 1332 9202 11778 12516+ 32623(2/10) 40173 41579 2584 9519+ 11848(2/10y+ 30927 32644(2/10) 40914 42215 Kærufrestur er til 17. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir útborgunardag. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK OPNUM AFTURIDAG eftir gagngerar breytingar Við bjóöum alla gömlu rót- grónu viðskiptavinina og nýja velkomna. Efnalaugin Glæsir Laufásvegi 17—19, sími 18160.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.