Morgunblaðið - 22.03.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980
Fyrri hálfleikur
á undan Lassi,
sá siðari á eftir
London um síðustu helgi,
en til úrslita léku þá sem
kunnugt er lið Úlfanna og
Nottingham Forest.
Að sögn Bjarna Felix-
sonar er ætlunin að byrja
íþróttaþáttinn klukkan
16.30 eins og venja er til
og sýna þá meðal annars
myndir frá skíðakeppni,
körfuknattleik og frjáls-
um íþróttum.
Klukkan 17.35 eða um
það bil verður síðan byrj-
að að sýna úrslitaleikinn
og fyrri hálfleikur sýndur.
Hlé verður svo gert á
sýningu hans á meðan
Lassí kemur og heilsar
upp á sína aðdáendur, en
síðari hálfleikur svo leik-
inn á venjulegum tíma
ensku knattspyrnunnar
klukkan 18.
Enska knattspyrnan í dag:
Lið Úlíanna.
Úrslitaleikur deildarbik
arins sýndur í heild
Sjónvarpskvikmynd kl. 21.30:
Hjónabandsmál
Hinriks áttunda
Hinrik áttundi Englands-
konungur er óþrjótandi við-
fangsefni manna víðs vegar
um heim, og enn þann dag í
dag eru að koma út bækur
um hann og nýjar og nýjar
kvikmyndir og sjónvarps-
myndaflokkar sjá dagsins
ljós. I kvöld fáum við að sjá
einn ávöxt þessarar vins,ælu
iðju, en á dagskrá sjónvarps-
ins klukkan 21.30 er bresk
bíómynd frá því árið 1972 um
þennan umdeilda Englands-
kóng.
Leikstjóri er Warris Huss-
ein, en margir kunnir leikar-
gekk í, og fjallar myndin nú í
kvöld einkum um hann og
eiginkonurnar sex.
En þessi hjónabönd voru
ekki einungis persónulegt
mál konungs og þeirra
kvenna sem hann ýmist
kvæntist eða skildi við, held-
ur höfðu þau einnig stórpóli-
tísk áhrif. Einn hjónaskiln-
aður hans varð til dæmis til
þess að koma á siðaskiptum í
Englandi. Páfi neitaði að
fallast á skilnað Hinriks og
konu hans, og brást konung-
ur þá þannig við að hann
lagði niður kaþólskan sið í
Hinrik VIII. Englandskonungur
sinni.
ar koma við sögu, svo sem
Keith Mitchell og Charlotte
Rampling, en hún varð á
sínum tíma heimsfræg fyrir
leik sinn í myndinni Nætur-
verðinum. En meira um
Hinrik VIII.
Hinrik komst til valda
mjög ungur maður, en hann
var fæddur árið 1491. Þótti
hinn ungi konungur glæsi-
legur með afbrigðum, og
varð hann brátt vinsæll með
löndum sínum. Efldi hann
breska ríkið mjög um sína
daga en hlaut þó ekki óskipta
aðdáun eða vinsældir fyrir.
En eins og ségir í kynningu
sjónvarpsins á myndinni, þá
er Hinrik líklega kunnastur
nú á dögum fyrir hin fjöl-
mörgu hjónabönd er hann
lætur vel að einni eiginkonu
landinu, en kom á fót Ensku
biskupakirkjunni. Trúar-
legar ástæður lágu því ekki
að baki siðaskiptunum í
Englandi nema að mjög
óverulegu leyti!
Enska knattspyrnan
fær gott rúm í dagskrá
sjónvarpsins í dag, er
sýndur verður í heild úr-
slitaleikurinn í deildar-
bikarkeppninni ensku sem
fram fór á Wembley í
Sjónvarp í kvöld eftir fréttir:
Meira af Tate- og
Campbell-fjölskylduimi
í kvöld klukkan 20.35 er
á dagskrá sjónvarps þriðji
þáttur bandaríska gam-
anmyndaflokksins Löð-
urs, og á þessari mynd má
sjá nokkrar aðalsöguhetj-
ur myndaflokksins. Ann-
ars vegar eru það Tate-
hjónin, sem eru leikin af
Katharine Helmond og
Robert Manden, og hins
vegar Campbellhjónin. En
þau eru leikin af Cathryn
Damon og Richard Mull-
igan.
^ Útvarp ReykjavíK
Atli Heimir Svéinsson fjallar
um sálmforleiki.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
LAUGARDAGUR
L4UG4RD4GUR
22. marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Ferðin til tunglsins. Sig-
ríður Eyþórsdóttir stjórnar
barnatíma. M.a. segir Ari
Trausti Guðmundsson frá
tunglinu, Edda Þórarins-
dóttír les söguna „Tunglið“
eftir Sigurbjörn Sveinsson
og þulu eftir Theodóru
Thoroddsen.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Guðmundur Árni Stef-
ánsson, Guðjón Friðriksson
og óskar Magnússon.
SÍDDEGID_____________________
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur íslenzka dægur-
tónlist til flutnings og fjall-
ar um hana.
15.40 íslenzkt mál. Guðrún
Kvaran cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Börn syngja og leika; —
annar þáttur.Páll Þorsteins-
son kynnir þætti frá brezka
útvarpinu, þar sem börnin
flytja þjóðlega tónlist ýmissa
landa.
16.50 Lög leikin á flautu.
17.00 Tónlistarrabb; - XVIII.
22. mars 1980
16.00 .íþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixsson.
18.30 Lassie. Áttundi þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Löður. Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
Þriðji þáttur. Þýðandi Ell-
ert Sigurbjörnsson.
21.00 Jassþáttur. Trió Guð-
mundar Ingólfssonar leik-
ur ásamt Viðari Alfreðs-
syni. Stjórn upptöku Egili
Eðvarðsson.
21.30 .Hinrik áttundi og eig-
inkonurnar sex. Bresk
bíómynd frá árinu 1972.
Leikstjóri Waris Hussein.
Aðalhlutverk Keith Mitch-
ell, Frances Cuka, Char-
lotte Rampling og Jane
Asher. Hinrik áttundi
(1491—1547) er einhver
eftirminnilegasti konung-
ur i sögu Englands. Hann
komst til valda ungur og
glæsilegur og var vinsæll
meðal þegna sinna. í kon-
ungstið hans efldist breska
rikið mjög, en fáir syrgðu
fráfall hans. Myndin grein-
ir frá hinum fjölmörgu
hjónaböndum konungs.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babitt“, saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson islenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson les (17).
20.00 Harmonikuþáttur. Um-
sjónarmenn: Bjarni Mar-
teinsson, Högni Jónsson og
Sigurður Alfonsson.
20.30 „Blítt og létt...Þáttur
frá Vestmannaeyjum í umsjá
Árna Jóhnsens blaðamanns.
21.15 Á hljómþingi. Jón Örn
Marinósson velur sígilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (42).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (23).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.