Morgunblaðið - 22.03.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980
í DAG er laugardagur 22.
marz sem er 82. dagur ársins
1980, 22. vika vetrar. Árdeg-
isflóö er kl. 10.42 og síödegis-
flóö kl. 23.09. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 07.21 og
sólarlag kl. 19.50. Sólin er í
hádegissfað kl. 13.35 og
tungliö er í suðri kl. 18.58.
(Almanak háskólans).
Minnst þú Jesú
Krists, hans sem reis
upp frá dauðum, af
kyni Davíös, eins og
boöað er í fagnaðarer-
indi mínu. (2. Tím.
2'* * * * 5 * 7 8;L.
| KROSSGATA
1 2 3 4
b ■ ■ 1
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ “ 14
15 16 " ■
■ "
LÁRÉTT: — 1 trassana, 5
mynt, 6 kvenmannsnafn, 9
fugl, 10 hljóm, 11 tveir eins,
13 þraut, 15 niðið, 17 frelsara.
LÓÐRÉTT: - 1 lítill poki, 2
ókyrrð, 3 verkfæri, 4 beita, 7
vitlausir, 8 valkyrja, 12 til
sölu, 14 hvíldi, 16 samhljóðar.
LAUSN Á SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 skjáta, 5 ás, 6
rótina, 9 öra, 10 in, 11 G.A., 12
óðu, 13 grút, 15 las, 17 ræflar.
LÓÐRÉTT: — 1 skröggur, 2
játa, 3 Ási, 4 afanum, 7 órar,
8 nið, 12 ótal, 14 úlf, 16 sa.
| FFtÉTTIR
VEÐURSTOFAN átti von á
því í gærmorgun, að heldur
drægi úr frostinu. í fyrrinótt
var kaldast á láglendi á
Iljaltabakka og Þingvöllum
og fór frostið þar niður í 8
stig. Hér í Rcykjavík var 3ja
stiga frost um nóttina. í
fyrradag var tæplega 10
klst. sólskin hér i hænum og
hvergi hafði úrkoma verið
teljanleg á landinu í fyrri-
nótt.
í ÞORLÁKSHÖFN. - í nýju
Lögbirtingablaði augl. sam-
göngumálaráðuneytið lausa
stöðu hafnarstjóra lands-
hafnarinnar í Þorlákshöfn.
Er umsóknarfrestur settur til
1. maí n.k.
NESKIRKJA. — Starf aldr-
aðra í safnaðarheimili kirkj-
unnar í dag verður milli kl.
3—5 og verður þá spiluð
félagsvist.
LUKKUDAGAR. -
20. mars nr. 24014, vinningur
Braun-hárliðunarsett; 21.
mars, nr. 4588, hljómplötur
að eigin vali. Vinningshafar
hringi í síma 33622.
GEÐHJÁLP heldur fund á
mánudagskvöldið kemur að
Hátúni 10 kl. 20.30. Gestir
fundarins verða hjúkrunar-
fræðingarnir Bergþóra Reyn-
isdóttir og Magnhildur Sig-
urðardóttir, sem munu skýra
frá fyrirkomulagi á göngu-
deildum geðsjúkrahúsa í
Danmörku. Þá verða rædd
mikilsverð mál sem stórnin
er að vinna að.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA. — Kvenfélag kirkj-
unnar ætlar að efna til kaffi-
sölu í Góðtemplarahúsinu
eftir guðsþjónustuna á
sunnudaginn. Hér er um
nýbreytni að ræða í starfi
Kvenfél. Hafnarfjarðar-
kirkju.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. -
í nýútkomnu Lögbirtinga-
blaði augl. borgarfógetaemb-
ættið hér í Reykjavík rúm-
lega 200 nauðungaruppboð á
fasteignum hér í borginni,
sem sett verða 17. apríl
næstkomandi í skrifstofu
embættisins. — Allt eru þess-
ar uppboðsauglýsingar í C-
röð.__________
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Háifoss úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda og í fyrrinótt lögðu af
stað út Reykjafoss og Helga-
fell. Þá fór Esja í strandferð í
fyrrinótt. í gær kom haf-
rannsóknaskipið Bjarni Sæm-
undsson úr leiðangri. Kyndill
er á förum til útlanda með
lýsisfarm. Þá lagði Bakkaf-
oss af stað til útlanda í
gærkvöldi og Rangá fór á
ströndina. Árdegis í dag mun
Brúarfoss fara á ströndina
og þaðan beint út.
_ FrestaO að regiugerð um nlðurlalningu verðiags laki giiflb
Ilættu að telja, hjálfinn þinn, þetta er ég.
ÁRISIAO
HEILLA
ÁTTRÆÐÚR er í dag, 22.
marz, Brynjólfur Þorsteins-
son vélstjóri, Laugarnesvegi
72 hér í Rvík. Hann var um
langt árabil vélstjóri á togur-
um og línuveiðurum. Kona
Brynjólfs er Ólafía Árnadótt-
ir skáldkona. Brynjólfur er að
heiman.
ÁTTRÆÐ verður á mánudag-
inn kemur, 24. marz, frú
Guðrún Jónsdóttir frá
Kirkjubæ við ísafjörð. Hún
ætlar að taka á móti afmælis-
gestum á morgun, sunnudag,
milli kl. 3—7 á heimili sonar
síns og tengdadóttur á Haga-
flöt 12 í Garðabæ.
BlÓIN
Gamlu bíó: Þrjár sænskar í Týrol,
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Háskólahió: Stefnt suður, sýnd 5, 7
og 9.
Laugarásbió: Systir Sara og asnarn-
ir, sýnd 5. — Mannaveiðar* sýnd 7.30
og 10.
Tónabió: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7
og 9.15.
Stjörnubió: Svartari en nóttin, sýnd
5, 7, 9 og 11.
Nýja bíó: Slagsmálahundarnir, sýnd
5, 7 og 9.
Hafnarbió: S.O.S. dr. Justice, sýnd 5,
7, 9 og 11.15.
Bæjarbió: Brunaútsala, sýnd kl. 9.
Austurbæjarbió: Veiðiferðin, sýnd 5,
7 og 9.
Borgarbió: Endurkoman, sýnd 5, 7, 9
og 11.15.
Hafnarfjarðarbió: Land og synir,
sýnd 7 og 9. í skugga hauksins, sýnd
5.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARWÖNUSTA apótek
anna i Reykjavik. dagana 21. marz til 27. marz. að
háðum dögum meðtöldum verður sem hér segir: í
LAUGARNESAF’ÖTEKI. - En auk þess er INGÓLFS
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
heigidögum. en ha*gt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20 — 21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir íullorðna gegn mænusótt
íara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR
á mánudóKum kl. 16.30 —17.30. Fólk hafi mrft sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtók áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl.
17 — 23.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími
7662°- Reykjavík sími 10300.
ftnn nAÁCIUC Akureyri simi 96-21840.
VnU UAUdlrld SÍKlufjðríur 90-71777.
C M ll/n A LII IC HEIMSÓKNARTlMAR.
dJUnnAnUd UANDSPlTALINN: Alla da«a
kl. 15 til kl. 10 og kl. 19 til ki. 19.30. -
F/EÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 10 og ki. 19.30 til
kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
10 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN:
Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardógum og sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til
kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga
kl. 10—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 10 og kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 10.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 10 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. - VÍFILSSTAÐIR:
Ilaglega kl. 15.15 til kl. 10.15 og kl. 19.30 til kl. 20. —
SÓLVANGUR Ilafnarfirfti: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 10 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÖPM LANDSBÓKASÁFN ÍSLANDS Safnahús-
OUm inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—10
sðmu daga og laugardaga kl. 10 — 12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Ópift sunnudaga. þriftjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359. Ópið mánud'
— fðstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN — LF.STRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
sími aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opift: mánud.
—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiftsla I Þingholtsstræti
29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaftir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opift
mánud. — fðstud. ki. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN
HEIM — Sóiheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuftum hókum vift fatiafta og aldrafta.
Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Ilólmgarði 34. simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opift mánud —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opift: Mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaftakirkju. simi 30270. Opift:
Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistoð í Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaftir viftsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum
og miðvikudógum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERlSKA BÓKASAFNIf). Neshaga 10: Opift mánu-
dag til föstudags kl. 11.30 — 17.30.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahiið 23: Opift þriftjudaga
og fðstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opift samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaftastræti 74, er opift sunnu-
daga. þriftjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37, er opift mánudag
til fóstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig-
tún er opift þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga ki.
2-4 síftd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriftjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viftrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opift sunnudaga
og miftvikudaga ki. 13.30 til kl. 10.
CIIMnCTániDIJID' laugardalslaug-
dUNUw I AUInNln. IN er opin mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardógum er opift
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum cr opift frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufuhaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll áKIAVAK’T VAKTÞJÓNUSTA borgar
DILMrlMvMlxl stofnana svarar alla virka
da«a frá kl. 17 Hfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista,
sími 19282.
„LÖGREGLUÞJÓNAR bæjarins
hafa nú fengið nýja búninga
sem að ýmsu leyti taka fram
búningum þeim sem þeir höfðu
áður. Eru þeir úr vandaðra efni
en gömlu búningarnir voru og
eru fallegri í sniði, aðskornir
um mitti og belti borið við þá. í beltisspennunni er
skjaldarmerki íslands. Væri óskandi að með þessum
nýju búningum lögregluþjónanna fylgdi það ennfrem-
ur, að þeir yrðu framvegis frjálsmannlegri í allri
framkomu en oft hefir viljað við brenna ...“
t ° ~
„I dag og undanfarna daga er hér (á Siglufirði)
stórhríð á norðan með 10—14 stiga frosti og er
fannkoman mikil. Útlitið þykir benda til þess að hafís
sé nálægur og herma fregnir að tvo hafísjaka hafi rekið
á Ulfsdalsfjörur og ishroði sé við Grímsey ...“
í Mbl. ,
fyrir
50 áruiit*
f ""
GENGISSKRÁNING
Nr. 57 — 21. mars 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 411,20 412,20*
1 Sterlingspund 898,60 900,80*
1 Kanadadollar 348,50 349,40
100 Danskar krónur 7006,60 7023,60*
100 Norskar krónur 8096,90 8116,60*
100 Sænskar krónur 9362,50 9385,30*
100 Finnsk mörk 10535,50 10561,10*
100 Franskir frankar 9410,15 9433,05*
100 Belg. frankar 1354,85 1358,15*
100 Svissn. frankar 23127,10 23183,40*
100 Gyllini 19978,60 20027,20*
100 V.-þýzk mörk 21900,30 21953,60*
100 Lírur 47,06 47,18*
100 Austurr. Sch. 3057,30 3064,70*
100 Escudos 819,60 821,60
100 Peftfttar 587,30 588,70*
100 Yen 165,14 165,54*
* Breyting trá (íöufttu ftkráningu.
\
r
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 57 — 21. mars 1980.
Eining Kl. 12.00 Keup Sala
1 Bftndaríkjadollftr 452,32 453,42*
1 Sterlingspund 988,46 990,88*
1 Kanadadollar 383,35 384,34
100 Danikar krónur 7707,26 7725,96*
100 Norakar krónur 8906,59 8928,26*
100 Sænskar krónur 10298,75 10323,83*
100 Finnak mörk 11589,05 11617,21*
100 Frantkir frankar 10351,16 10376,35*
100 Belg. frankar 1490,33 1493,96*
100 Svissn. frankar 25439,81 25501,74*
100 Gyllini 21976,46 22029,92*
100 V.-þýzk mörk 24090,33 24148,96*
100 Lfrur 51,76 51,89*
100 Austurr. Sch. 3363,03 3371,17*
100 Escudos 901,56 903,76
100 Peaetar 646,03 647,57*
100 Yen 181,65 182,09*
* Breyting trá aíöuatu akráningu.