Morgunblaðið - 22.03.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980
9
Ráðstefna um neytendamál
í Valhöll á sunnudag
Á SUNNUDAG efnir Samband
sjálfstæðiskvenna og Hvöt í
Reykjavík til ráðstefnu um neyt-
endamál. Verður hún i Valhöll við
Háaleitisbraut I og er opin öllum,
sem áhuga hafa á þessum málum.
Kl. 9.30 að morgni er framreitt
kaffi i upphafi fundar. Erindi
verða flutt fyrir hádegi og pall-
borðsumræður eftir matarhlé kl.
13.45.
Margrét S. Einarsdóttir, formað-
ur Landsambandsins, setur ráð-
stefnuna. Þá verður fjallað um
skilgreiningu á sviði neytendamála,
sem Arndís Björnsdóttir fjallar um
af sjónarhóli kaupmanna og Anna
Bjarnason blaðamaður af sjónarhóli
viðskiptamanna. Þá fjallar Sjöfn
Farestveit heimilisfræðikennari um
viðhorf og vitund neytenda, Salome
Athugasemd
VEGNA fréttar í Morgunblaðinu
sunnudaginn 16. marz sl. varðandi
útflutning á Hekluvikri, vill
hreppsnefnd Gnúpverjahrepps
taka fram, að samningur sá, er
gerður hefur verið milli B.M.
Vallár annars vegar og Jarðefna-
iðnaðar hf. og hreppsnefndar hins
vegar, gildir aðeins til aprílloka.
Verði um frekari efnistöku þurfa
að koma til nýir samningar.
Þorkelsdóttir alþingismaður um
neytenda- og byggðamál á íslandi,
Jónas Bjarnason verkfræðingur um
neytendamál erlendis og Hrafn
Bragason dómari um neytendamál
og löggjöf, núverandi stöðu og hvert
beri að stefna.
Kl. 1.45 hefjast pallborðsumræð-
ur, sem Davíð Oddsson borgarfull-
trúi stjórnar, en þar ræðast við
Jónas Bjarnason, Halldór Blöndal,
alþm., Jóna Gróa Sigurðardóttir,
húsmóðir, dr. Alda Möller,
matvælafræðingur, og Magnús
Finnsson, framkvæmdastjóri Kaup-
mannasamtaka íslands. Þá verða
almennar umræður, sem lýkur með
samantekt Geirs Hallgrímssonar,
formanns Sjálfstæðisflokksins, á
umræðum ráðstefnunnar. Og að
lokum slítur Björg Einarsdóttir,
formaður Hvatar, ráðstefnunni.
Sem fyrr er sagt er ráðstefnan
öllum opin og áhugafólk um neyt-
endamáí hvatt til að sækja hana.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152- 17355
31710 - 31711
Opið í dag kl. 10 til 4
Þorfinnsgata
Fjögurra herbergja notaleg íbúö, 90 fm aö hluta undir súö.
Góöur staöur í góöu hverfi.
Krummahólar
Þriggja herbergja falleg íbúö á 1. hæö, 90 fm. Þvottahús á
hæðinni, góð sameign, innanhússjónvarpskerfi.
Hraunbær
Einstaklingsíbúð, ca. 45 fm mikiö endurnýjuð eign í góöu
hverfi, ósamþykkt.
Eiríksgata
Einstaklingsíbúö, ca. 45 fm mikið endurnýjuö eign í góöu
hverfi, ósamþykkt.
Krummahólar
Þriggja herbergja íbúö 90 fm á 5. hæö. Innréttingar í
sérflokki, þvottahús á hæöinni, mikið útsýni.
Hraunbær
Tveggja herbergja íbúö, 65 fm á 1. hæð. Notaleg eign meö
suöursvölum.
Hellisgata Hafnarfirði
Þriggja herbergja íbúö, 90 fm, á neöri hæð í tvíbýli. Góöur
garöur.
Helgaland Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús á stórri eignarlóö. Mjög vandaðar
innréttingar.
í SMÍÐUM
Dalsbyggð Garðabæ
Fokhelt einbýlishús, samtals 210 fm, íbúöarhæð 120 fm,
tvöfaldur bílskúr 40 fm og 70 fm á jaröhæö sem gæti verið
tveggja herbergja íbúö.
Hálsasel
Fokhelt endaraðhús á tveim hæðum um 150 fm auk 25 fm
bílskúrs. Sérstæö teikning. Til afhendingar nú þegar.
Melbær, Selási
Fokhelt endaraöhús á tveim hæöum, 180 fm, auk 90 fm
kjallara. Bílskúrsréttur, eignarlóö. Til afhendingar nú þegar.
Heiðarsel
Fokhelt raðhús á tveim hæðum, um 150 fm auk 25 fm
innbyggös bílskúrs. Skemmtileg teikning. Til afhendingar
strax.
Brekkubær Selási
Raðhús 170 fm á tveim hæöum, eignarlóö, bílskúrsréttur.
Afhent í júní fokhelt aö innan en tilbúið undir málningu að
utan, meö gleri og svalahuröum.
Teikningar af þessum eignum liggja frammi á skrifstofu
okkar.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Guðmundur Jonsson
sími 34861
Garðar Jóhann
Guðmundarson.
sími 77591
Magnus Þórðarson. hdl
Grensásvegi 11
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Til sölu m.a.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúö.
Við Framnesveg
Raöhús
Við Nýlendugötu
iönaöar- og skrifstofuhúsnæöi.
í Mosfellssveit
fokhelt einbýlishús.
Á Akranesi
5 herb. íbúð.
Á Hvammstanga
Einbýlishús.
í Grindavík
einbýlishús.
Á Þingeyri
parhús.
AflALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð,
Blrgir Ásgeirsson, lögm
Haraldur Gislason,
28611
Dalsel
160 ferm á tveimur hæðum. Allt
sér. Verö 47—48 millj.
Sólheimar
Ca 130 ferm 4ra herb. íbúð.
Verö 40—43 millj.
Skeljanes
Ca. 100 ferm risíbúð. Bílskúrs-
réttur. Verö 24 millj.
Blikahólar
3ja herb. 80 ferm íbúð á efstu
hæö í kálfi.
Einarsnes
3ja herb. jaröhæö. Nýtt eldhús.
Verö 22 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö með herb. í kj.
Verö 30 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö meö sér inn-
gangi. Verð 26 millj.
Kóngsbakki
3ja herb. góö íbúö. Verð 30
millj.
Krummahólar
3ja herb. tilb. undir tréverk með
uppsteyptu bílskýli. Verö 25
millj.
Furugrund
2ja herb. íbúö með herb. og
snyrtingu í kj. Rúmlega tilb.
undir tréverk. Verö 25 millj.
Klapparstígur
Lítil 2ja herb. ósamþykkt íbúö.
Verö 14 millj.
Langholtsvegur
2ja herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæö. Bílskúrsréttur. Verö 23—
24 millj.
Lokastígur
2ja herb. falleg risíbúö, ný
standsett. Verö 16—17 millj.
Mávahlíð
2ja herb. falleg nýstandsett kj.
íbúö. Verö 21 millj.
Miklabraut
2ja herb. rúmgóð kj. íbúð. Verð
20 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
21919
Opiö í dag 1—5
Hlíðarhverfi
2ja herb. ca. 60 ferm falleg
kjallaraíbúö meö sér inngangi
og sér hita. Verö 26 millj. Útb.
20 mlllj.
Eiríksgata
2ja herb. samþ. kjallaraíbúö ca.
60 ferm. Sér hiti. Veöbanda-
laus. Verö 22 millj. Útb. 17—18
millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúð Ca. 90 ferm í
fjölbýlishúsi. Sameiginl. þvotta-
hús. Góöar innréttingar. Falleg
íbúð. Verð 30 millj. Útb. 24 millj.
Njálsgata
2ja herb. ca. 70 ferm risíbúð í
stelnhúsi. Suöur svalir. Verð 22 •
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 80 ferm íbúö í
fjölbýlishúsi. Haröviðarinnrétt-
ingar í eldh., gangi og fl.
Vélaþvottahús meö nýlegum
vélum. Sauna í sameign. Öll
teppalögö. Verö 28 millj. Útb.
20 millj. Bein sala.
Hofteigur
3ja herb íbúð í kjaliara með sér
inng. sér hita. Góð íbúö. Verö
28 millj. Útb. 22 millj.
^KHÚSVANGUR
X.X. FASTÍKriASAlA LAUCAVCE24
Guðmundur Tómasson, sölustjj
■■ ® heimasími 20941.
Vióar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
Opið frá kl. 9 7 «•. Ii
31710
31711
Vantar
Höfum kaupendur aö eftirtöld-
um eignum:
Þriggja herbergja íbúöum í
Háaleitishverfi og Neðra-Breiö-
holti.
★
Fjögurra til fimm herbergja
íbúöum í Neöra-Breiöholti og
Vesturbæ.
★
Raðhúsi í Austurborginni.
★
Einbýlishúsi í smíöum í Selja-
hverfi eöa Selási.
★
Sérhæö í Austurborginni eða
húsi í Smáíbúðahverfi.
★
Raðhúsi í Mosfellssveit, full-
búnu.
★
Einbýlishúsi í Garðabæ, helst í
skiptum fyrir raöhús í Fossvogi.
Fasteigna-
miðlunin
Selíd
Fasteignaviðskipti:
Guðmundur Jónsson. sími 34861
Garðar Jóhann Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensasvegi 11
Miðbæjarmarkaðurinn
Aðalatræti 9
aími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsaon hrl.
Bjarni Jónaaon s. 20134.
Fossvogur 3ja herb.
á efstu hæö í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu,
hjónaherb. lítið barnaherb., gott eldhús, stórt
baöherb. meö glugga og lítiö þvottaherb., auk þess
fylgir geymsla í kjallara. Góö sameign. Stórar
suðursvalir. Verö 32 millj.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
2ja herb.
íbúð á 3. hæö viö Hraunbæ.
Suður svalir. Rúmgóö, falleg og
vönduö íbúö.
Ljósheimar
4ra herb. íbúö á 7. hæð. Svalir.
Sér inngangur.
Laugavegur
3ja herb. íbúö á 1. hæö í
steinhúsi. Laus strax.
Sér hæö
viö Holtageröi 4ra herb. Bílskúr.
Einbýlishús
6 til 7 herb. í austurbænum í
Kópavogi. Á jarðhæöinni er
einstaklingsíbúð, innbyggður
bílskúr. Falleg ræktuö lóö.
Eignaskipti
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi í Vogahverfi.
Bílskúr. í skiptum fyrir eldra
einbýlishús.
Einbýlishús
í smíöum á Seltjarnarnesi og
Mosfellssveit.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
DRAPUHLIÐ
4ra herb. íbúð 120 ferm 1. hæö,
sér innganur.
RAUÐILÆKUR
5 herb. íbúö 135 fm. Tvennar
svalir. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
STRANDGATA — HF.
3ja herb. íbúö á 2. hæö 80
ferm. Bílskúr fylgir. Uppl. á
skrifstofunni.
HRÍSATEIGUR
3ja herb. íbúð á 2. hæö, ca. 90
ferm, útb. 16 millj.
VESTURBÆR
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð
ca. 105 ferm. Útborgun 25 millj.
AUSTURBERG
Mjög góó 3ja herb. jaröhæö ca.
90 ferm. Bílskúr fylgir.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæö um 80
ferm. Verö 24 millj.
SKAFTAHLÍÐ
6 herb. íbúö á efri hæö, 167
ferm. Verö 55—60 millj.
MIÐTÚN
Hæö og ris, 6 herb. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Verö 50 millj.
RÁNARGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Útborgun 25 millj.
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verö
23—24 millj.
SUÐURBRAUT HF.
2ja herb. íbúö ca. 65 ferm.
Bílskúr fylgir.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. íbúð ca. 65 ferm.
Útborgun 8—9 millj.
HRINGRAUT
3ja herb. íbúö á 1. hæö ca, 90
ferm.
HVERAGERÐI
Einbýlishús á einni hæö, 112
ferm.
HVERAGERDI
Fokhelt einbýlishús, 130 ferm, 5
herb. tvöfaldur bílskúr. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík
koma til greina.
ÞORLÁKSHÖFN
EINBÝLISHÚS
Ca. 130 ferm. Bílskúr fylgir.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
raöhúsum, einbýlishúsum og
sérhæöum. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúöum á Reykjavíkur-
svæðinu, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.