Morgunblaðið - 22.03.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 22.03.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Opinber stofnun Óskar aö ráöa starfsmann til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg, en ekki nauðsynleg. Eiginhandarumsókn meö uppl. um menntun, og aldur sendist augld. Mbl. fyrir 28. marz merkt: „H—6177“. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. p|ffj0ítttll>ICítíj»Ííj» Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. fH*fgtmÞ(afeU> Laus staða Laus er til umsóknar staöa deildarstjóra á skattstofu Vestfjaröaumdæmis á ísafiröi. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. apríl n.k. ísafiröi 14. mars 1980, Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi. Keflavíkurbær Keflavíkurbær óskar að ráöa starfskraft til aöstoöar félagsmálafulltrúa. Laun samkvæmt kjarasamningum S.T.K.B. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 15. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Keflavík. Innflutnings- fyrirtæki Óskar aö ráöa sem fyrst starfsmann til almennra skrifstofustarfa og útréttinga. Haldgóö menntun og nokkur starfsreynsla æskileg. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 27. marz merkt: Traust—6173. Pakkhúsmaður Kaupfélág Árnesinga auglýsir eftir manni til pakkhússtarfa strax. Uppl. ísíma 99—1000 og 1207. Húsasmíða- meistarar Húsasmíöameistari óskast til aö byggja einbýlishús í Selási. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Sel- ás—6178“. Sendill — skrifstofustörf Óskum eftir aö ráöa stúlku til sendiferða og léttrar skrifstofuvinnu. Mjólkurfélag Reykjvaíkur, Laugavegi 164, sími 11125. Starfsmenn vantar Óskum eftir að ráöa mann til sölu- og afgreiðslustarfa í heildverzlun strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaösins fyrir miövikudagskvöld 26. 3. merkt: „Framtíöar- starf—6284“. Yfirverkstjóri Frystihús á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráöa yfirverkstjóra meö starfsreynslu og tilskilin réttindi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf óskast send á augld. Mbl. merkt: „V — 6281“. Skrifstofustarf Viljum ráöa á næstunni skrifstofumann til starfa viö IBM tölvuritun og fleira. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þarf aö skila fyrir 1. apríl n.k. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft, frá 1. maí eöa eftir samkomulagi, tit almennra skrifstofustarfa og vélritunar þ.á m. bréfaskriftir á Noröur- iandamálum og ensku. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. Pósthólf 1415. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskeldi hf. — Akureyri Fiskeldi hf. boöar til kynningarfundar á Akureyri, sunnudaginn 23. marz n.k. Fundur- inn verður haldinn á Hótel KEA og hefst kl. 16.00. Kynnt verða markmið félagsins og möguleik- ar. Allir áhugamenn velkomnir. Framkvæmdanefnd Skaftfellingar Aöalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík veröur haldinn í Skaftfellingabúð Laugavegi 178 sunnudaginn 30. marz kl. 2 stundvíslega. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Húsnæöi félagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin Fiskeldi hf. Selfoss Fiskeldi hf. boðar til kynningarfundar á Selfossi, laugardaginn 22. marz n.k. Fundur- inn veröur haldinn í Hótel Selfossi og hefst kl. 13.30. Kynnt veröa markmið félagsins og möguleik- ar. Allir áhugamenn velkomnir Framkvæmdanefnd Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóös vélstjóra verður hald- inn að Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, sunnudaginn 23. mars n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Aögöngumiðar aö fundinum verða afhentir ábyrgöarmönnum eða umboðsmönnum þeirra viö inganginn. Stjórnin Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga Pósth. 851 — 121 Rvík. Áður auglýstur aöalfundur SPOEX er í dag, laugardag í Domus Medica og hefst kl. 15:00. Auk venjulegra aöalfundastarfa veröur rætt um Lanzarote og næstu ferö þangað. Fjölmennið og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin húsnæöi óskast 2ja—3ja herb. íbúð Óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö, tvennt í heimili. Uppl. í síma 71102. Þóra. Skip til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 15, 29, 30, 53, 62, 64, 65, 70, 88, 91, 120, tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Frá Stangaveiðifélagi Keflavíkur Félagsmenn athugiö. Frestur til aö sækja um veiöileyfi rennur út 24. marz. Veiðileyfi í vorveiði (Vatnamót og Geirlandsá) veröa afgreidd á skrifstofu félagsins í dag kl. 16—18 og skulu umsóknir um þau hafa borist fyrir þann tíma. Stjórn Stangaveiðifélags Keflavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.