Morgunblaðið - 22.03.1980, Side 29

Morgunblaðið - 22.03.1980, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gott einbýlishús á góöum staö í skiptum fyrir góöa íbúö á Stór- Reykjavíkursvæöinu í formi leigu eöa makaskipta. Allar geröir fasteigna á söluskrá. Garður Nýlegt einbýlishús, ekki fullbúiö. Fokhelt einbýlishús, fullbúiö aö utan. Eldra einbýlishús meö góöri lóð. Sandgeröi Efri hæö í tvíbýli, ásamt bílskúr Sérinngangur. Neöri hæö í tvíbýii ásamt bílskúr. Sérinngangur. 2ja herb. íbúö í góöu ástandi. Sérinngangur. Grindavík Eldra einbýlishús í góöu ástandi. 120 fm sérhæö í tvíbýli. Raöhús í góöu ástandi. Ytri-Njarövík Raöhús á tveimur hæöum í góðu ástandi. 118 fm nýleg sérhæö ásamt bílskúr. 3ja herb. góö íbúö viö Hjallaveg. Sumarbústaöur við Þingvalla- vatn, 78 fm. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. i Neskaupstaður | Til sölu er einbýlishús í smíöum, einnig nokkrar 2ja—3ja herb. I íbúöir. Til afhendingar strax eöa fljótlega. | Viðskiptaþjónusta Guömundar I Ásgeirssonar, sími 97-7677. Tek að mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Vinnustofa — Teiknistofa Tll leigu húsnæöi í miöborginni. Uppl. í síma 27319 og 21920. RMR—22—3—14—SAR— MT—HT □ GIMLI 59803247 = 1 frl. Kvenfélagið Hrund heldur vorfagnaö í lönaðar- mannah. laugardaginn 22. marz kl. 20.30. Miöasala frá 2—4 sama dag. Hrókar sjá um fjörið. Félag kaþóiskra leikmanna Aöalfundur félags Kaþólskra leikmanna veröur haldinn mánu- daginn 24. marz kl. 20.30 í Stigahlíð 63. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin Frá Skóla Ásu Jónsdóttur Sameiginlegur fundur foreldra þeirra barna sem eru í skóla Ásu Jónsdóttur veröur haldinn þriðjudaginn 25. mars kl. 9 e.h. f skólanum Keilufelli 16. Heimatrúboöió, Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Keflavík — Njarðvík Slysavarnardeild kvenna. Aöal- fundur veröur í Tjarnarlundi mánudaginn 24. marz kl. 21. Stjórnin Sjálfsbjörg Suðurnesja Aöalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 23. marz j kl. 14.00 í húsi Stangveiðifélags- j ins Suðurgötu 4, Keflavík. Venjuleg aöalfundarstörf, kaffi- veitingar. Stjórnin Styrktarfélag vangefinna Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Bjark- arási viö Stjörnugróf, laugardag- inn 29. marz kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Á laugardaginn kl. 2 og á sunnudaginn kl. 2 veröa göngu- æfingar í brautinni fyrir neðan skíöaskálann í Hveradölum. Ennfremur verður á sama tíma báöa dagana, svigæfingar meö tímatöku, (fyrir unglinga) Skrán- ing á mótsstaö. Skíöafélag Reykjavíkur UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 23.3. kl. 13. Afmælisganga á Keili (378 m), létt fjallganga eöa kringum fjalliö fyrir þá sem ekki vilja bratta. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 3000 kr., frítt f. börn m fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkju- garöinn). Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 23. marz Kl. 10.00, Móskarðshnjúkar — Skólafell (774-m). Nauösynlegt aö hafa meö sér brodda. Farar- stjóri: Guðmundur Pétursson. Skíóaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. kl. 13.00, Skálafell (774 m). Fararstjóri Sturla Jónsson. Skíðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Verö í feröirnar kr. 3000, gr. v/bílinn. Farjð frá Umferöar- miöstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS /ípffa\ FERÐAFÉLAG tmj ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Pásakferöir 3.—7. apríl 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir. Einnig skíöaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist í upphituöu húsi. 2. Snæfellsnes. Gengið á Snæ- fellsjökul, Eldborgina meö sjón- um og víöar eftir veðri. Gist í Laugagerðisskóla. Sundlaug, setustofa. Kvöldvökur meö myndasýningum og fleiru. 3. Þórsmörk 5.—7. apríl. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag (slands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Pólitísk innræting í skólum Þór F.U.S. Breiöholti gengst fyrir opnum fundl um pólitíska innrætingu í skólum, mánudaginn 24. marz kl. 20.30 aö Seliabraut 54. Málshefjendur veröa Bessý Jó- hannsdóttir, kennari og Hannes H. Giss- urarson, sagnfræð- ingur. Allt áhugafólk um Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu 10. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboösgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjar- hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö í ráöhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 8. apríl kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjarbæjar. Tilboö Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar í núverandi ástandi skemmdar eftir úmferð- aróhöpp: Ford Cortina Fíat 127 Chrysler 160 Datsun 180-B-SSS Fíat 127 Willy’s CJ 7 jeep Ennfremur óskast tilboö í árgerð 1974. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 24. marz í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h/f., Lauga- vegi 178, Reykjavík. Trygging h/f. árgerö 1970 árgerð 1972 árgerð 1972 árgerð 1977 árgerð 1978 árgerð 1979 Fíat 128 Rally Umsögn Jafnréttisráðs um fæðingarorlofsfrumvarpið JAFNRÉTTISRÁÐ heíur skilað af sér umsögn um frumvarp það sem nýlega var lagt fram á Alþingi um fæð- ingarorlof, þ.e. frumvarp til laga um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 67/1971 með síðari breyting- um. í umsögninni er því fagnað að fæðingardagpeningar skuli greiddir til allra foreldra og að foreldrar, sem taka leyfi frá störfum vegna fæðingar haldi launum meðan fæðingarorlof stendur yfir. Báðir foreldrar fái með þessu frumvarpi tæki- færi til að annast barnið, þar sem heimild er þar fyrir því að skipta fæðingarorlofi milli foreldranna. En í umsögninni segir m.a. að ekki komi nægilega fram hvort foreldrar yngri en 16— 17 ára skuli njóta fæðingaror- lofs. Ennfremur að þeir sem nú fá fæðingarorlof skv. lög- um um atvinnuleysistrygg- ingar njóti 18 vikna orlofs, þ.e. rúma 4 mánuði, en á mismun- andi skertum launum. Með frumvarpi þessu styttist sá tími, sem foreldrar sem báðir vinna utan heimilis geta verið með barni sínu, en hins vegar sé gert ráð fyrir að þeir haldi fullum dagvinnulaunum. Um skiptingu foreldra á fæðingarorlofi leggur ráðið til að málsliður sá í frumvarpinu verði orðaður þannig: „Mæður skulu taka orlof fyrsta mánuð- inn en næstu tvo mánuði geti foreldrar skipt með sér fæð- ingarorlofi á þann hátt sem þeir óska.“ Um fæðingardag- peninga leggur ráðið til eftir- farandi orðalag: „Fæðingar- dagpeningar skulu greiddir í 3 mánuði og skulu þeir miðast við upphæð fullra sjúkradag- peninga einstaklings hverju sinni.“ Ráðið líti svo á, að um fæðingarorlof geti einungis verið að ræða, ef foreldri tekur leyfi frá störfum. Foreldri sem hefur heimilisstörf og barna- uppeldi að aðalstarfi fari að öllum líkindum ekki í orlof á þessum tíma.“ Um greiðslu- fyrirkomulag er það álit ráðs- ins að verði sú greiðslutilhög- un, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu að lögum, skerð- ist samkeppnishæfni kvenna á vinnumarkaðnum verulega, bæði hvað varðar atvinnu- tækifæri og laun. Ef atvinnu- rekendum er ætlað að bera þennan kostnað, telur ráðið raunhæfara að allir atvinnu- rekendur greiði ákveðið ið- gjald af láunum allra starfs- manna til greiðslu launa í fæðingarorlofi. í stað orðsins fæðingarlaun verði notað orðið greiðslur í 3. mgr. 4. málslið frumvarpsins. Þá vekur Jafnréttisráð athygli á stöðu þeirra, sem vinna óreglulegan vinnutíma og megi í því sambandi benda á fiskvinnslufólk, þar sem í frumvarpinu er eingöngu mið- að við dagvinnulaun. Enn- fremur sé í frumvarpinu lögð megináhersla á rétt mæðra. En ráðið telur ekki síður mikilvægt að leggja áherslu á rétt feðra, sem með þessu frumvarpi er verulega aukinn og veitir þeim mikilvæg rétt- indi til meiri þátttöku í upp- eldi og umönnun barna. Það vekur þó athygli við lestur umsagnar Jafnréttis- ráðs um þetta frumvarp að ekki er tekin afstaða til þess orðalags í 2. mgr. þess „að ekki skuli heimilt að segja barns- hafandi konu upp starfi“. Þó er ótvírætt að þetta orðalag er óljóst, t.d. ef kona brýtur ítrekað gegn starfsskyldum sínum, og ennfremur getur þetta haft áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaðnum hvað varðar ráðningu þeirra til starfa. Hér er þó ástæða til að geta þess, að í 1. og 3. gr. jafnréttislaganna frá 1975 er þess getið að ekki megi segja konu upp starfi eingöngu vegna þess að hún sé barns- hafandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.