Morgunblaðið - 22.03.1980, Side 30

Morgunblaðið - 22.03.1980, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980 Hljdðvarps- og sjdnvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUD4GUR 23. marz. 8.00 Morgunandakt. Herra Sijfurbjorn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- tfreinar dajfbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Semprinis leikur sÍRÍld lötf. 9.00 Morguntónieikar. a. Sinfónía nr. 5 í E-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin í Stutt- ííart leikur; Kari Mtinching- er stj. b. Sembalkonsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur með Bach-hljómsveitinni i Múnchen. c. Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich Hándel. Menuhin-hátíðarhljómsveit- in leikur; Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Hagakirkju i Holtum. Hljóðr. 24. f.m. Prestur: Séra Hannes Guð- mundsson. Organleikari: Hanna Einarsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins. Har- aldur ólafsson lektor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.05 Miðdegistónleikar: 15.00 Dauði, sorg og sorgarvið- brögð: —• fyrri dagskrár- þáttur. Umsjónarmaður: Þórir S. Guðbergsson. M.a. er rætt við Margréti Hró- bjartsdóttur geðhjúkrunar- fræðing og Pál Eiríksson lækni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Hams- un, Gierlöff og Guðmundur Hannesson. Sveinn Ásgeirs- son hagfræðingur flytur síðari hluta erindis síns. (Áð- ur útv. i nóv. 1978). 16.45 Broadway — marz 1980. Stefán Baldursson flytur leikhúspistil frá New York. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. John Mol- inari leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun runnagróðurs. Óli Valur Hansson garð- yrkjuráðunautur flytur er- indi. 19.50 Tónskáldaverðlaun Norð- urlandaráðs 1980. a. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónskáldið Pelle Guð- mundsen-HoImgreen. b. Danska útvarpshljóm- sveitin leikur verðlauna- verkið Sinfoniantifoni. Stjórnandi: Michael Schön- wandt. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu eftir ólöfu Sigurðardóttur í Garðabæ og Jón Gunnarsson ieikari frá- söguþátt Kristmundar J. Sigurðssonar lögreglumanns í Reykjavík. 21.00 Spænskir alþýðusöngvar. Viktoría Spans kynnir og syngur. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.30 wMyndasaumur“. Auður Jónsdóttir les nokkur kvæði eftir norska skáldið Olaf Bull i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. 21.45 Þýzkir píanóleikarar leika samtímatónlist. Tónlist frá Júgóslaviu; — annar hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (24). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir og spjailar um tónlist og tón- iistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUD4GUR 24. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Dagný Kristjánsdóttir held ur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Júhanni" eftir Inger Sandberg (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við dr. ólaf Guðmunds- son um fóður- og beitartil- raunir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Sieg- fried Behrend og I Musici- kammersveitin leika Gítar- konserta í C-dúr og D-dúr eftir Antonio Vivaldi/ Zden- ék og Bedrich Tylsar leika með Kammersveitinni í Prag Konsert í Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Jos- eph Haydn. 11.00 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og log úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vikings. Sigríður Schiöth les (12). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Stein- unn Briem leikur Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson/Yuko Shiokawa og Sinfóniuhljóm- sveitin i Múnchen leika Fiðlukonsert í A-dúr op. 101 eftir Max Reger; Eric Kloss stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott; — þriðji þáttur. í leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemcnz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Þór- hailur Sigurðsson, Hjalti Rognvaldsson. Sigurður Skúlason, Hákon Waage, Jón Aðils, Einar Þorbergs- son, Hörður Torfason og Ingibjörg Þorbergs. Sögu- maður: Pétur Sumarliðason. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haraldur Henrýsson dómari talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (28). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (43). 22.40 Rannsóknir í sálfræði: Um hugfræði. Jón Torfi Jón- asson flytur erindi um tækni og visindi. 23.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var; — siðari hluti efnis- skrár. Hljómsveitarstjóri: Paul Zukofsky. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. a. „Úr Ljóðaljóðum“, laga- flokkur eftir Pál ísólfsson. b. „Eidfuglinn“ eftir Igor Stravinsky. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 25. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram lestri þýðingar sinnar á sogunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. Lesið ýmislegt um hagleikssmíðar. m.a. eft- ir Bólu-Hjálmar og dr. Krist- ján Eldjárn. og ennfremur les Halldór Laxness kafla úr bók sinni „Paradísarheimt". 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað um út- vegsmál á Eyrarhakka og Stokkseyri. Ra*tt við Ásgrím Pálsson og Jón Bjarna Stef- ánsson. 11.15 Morguntónleikar Hans-Martin Linde og hljóm- sveit Tónlistarskólans í Bas- el leika Flautukonsert í C- dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean- Marie Leclair; August Wenz- inger stj. / Hans-Martin Linde og Hátíðarhljómsveit- in í Luzcrn leika Flautukon- sert í e-moll eftir Robert Woodcock; Rudolf Baum- gartner stj. / Kammersveit- in í Slóvakiu leikur Concerto grosso op. 6 nr. 5 og 9 eftir Árcangelo Corelli; Robert Warchal stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran frá 22. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist. lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hugleiðingar um rollur og runna Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur. 21.20 Stephen Bishop leikur pianólög eftir Fréderic Chopin a. Impromptu nr. 3 i Ges-dúr op. 51, b. þrjár mazúrka op. 63, c. Barcarolle í Fís-dúr op. 60. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn Ö. Stephensen les (29). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson fjallar um japanska tóniist; — fjórði og síðasti hluti. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Nautilus“ — eða Tuttugu þúsund mílur fyrir sjó neðan — eftir Jules Verne. James Mason les enska þýðingu. — siðari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AilÐNIKUDKGUR 26. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr.daghl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðufregn- ir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Við þörfnumst kristinna mæðra Benedikt Arnkelsson cand. theol. les þýðingu sina á hugleiðingu eftir Billy Gra- ham. 11.20 Tónleikar David Sanger leikur á semb- al Svitu i g-moll eftir Jean- Baptiste LoeiIIet/ Barokk- tríóið i Montreal leikur Tríó í c-moll eftir Georg Philipp Telemann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna". minningar séra Sveins Vikings Sigriður Schiöth les (13). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar og talar við tvo drengi, Svavar Jóhannsson (7 ára) og Eið Alfreðsson (8 ára), sem velja sögur til lestrar i timanum. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson byrj- ar lesturinn. 17.00 Siödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Elísahet Eiriksdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jór- unni Viðar, Sígfús Einarsson og Edvard Grieg: Jórunn Viðar leikur á píanó. 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn og fjallar að þessu sinni um nám í sálar- fræði við félagsvisindadeild háskólans. 20.45 Dómsmál Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá máli varð- andi skyldu tryggingafélags til að greiða bætur vegna bifreiðartjóns. ef iögjald er ógreitt. 21.15 „Einu sinni var“. leik- hústónlist eftir Lange-Möller Willy Ilartmann syngur með kór og hljómsveit Konung- lega leikhússins i Kaupmannahöfn; Johan Hye-Knudsen stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (44). 22.40 Veljum við íslenzkt? Annar þáttur i umsjá Gunn- ars Kristjánssonar. Fjallað um samkeppnisgrundvöll ís- lenzkrar iðnvöru. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 27. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Jóhanni" eftir Inger Sandberg (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Michacl Laucke leikur á gitar Impromptu eftir Rich- ard Rodney Bennet / Nican- or Zabaleta og Spánska rikishljómsveitin leika Hörpukonsert í g-moll eftir Elias Parish-AIvars; Rafacl Frúbeck de Burgos stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Talað við forstjóra Haf- skips um uppbyggingu fé- lagsins. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Ásmundsson sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (2). 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Um kristin lifsviðhorf. Birna G. Bjarnleifsdóttir tal- ar við dr. Gunnar Kristjáns- son sóknarprest á Reynivöll- um í Kjós. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsvcitar íslands i Há- skólabiói; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ernst Kovacic frá Austurriki. a. „Svanurinn frá Tuonela“, helgisögn op. 2 nr. 22 eftir Jean Sibelius. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg. 21.15 Leikrit: „Haustar í hefð- arsölum" eftir Harmut Lange. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusáima (45). 22.40 Að vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. þar sem fjallað verður um landbúnaö á Vestfjörðum í ljósi nýrra aöstæðna. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Júhanni" eftir Inger Sandberg (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Hermundar- felli sér um þáttinn. Lesnir verða kaflar úr endurminn- ingum Gyðu Thorlaciusar. 11.00 Morguntónleikar. Fitz- william-strengjakvartettinn leikur Kvartett nr. 13 í b-móll op. 138 eftir Dmitri Sjostakovitsj/ Csilla Szabó og Tátri-strengjakvartettinn leika Píanókvintett eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Myndir daganna". minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les bókarlok (14). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (3). 17.00 Síðdegistónleikar. Svjato- slav Rikhter leikur Fanta- siuþætti op. 12 fyrir píanó eftir Robert Schumann/ Tékkneska tríóið leikur Pianótríó í Es-dúr op. 100 eftir Schubert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. a. Dansrapsódia nr. 2 eftir Frederick Delius. Konung- lega filharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thom- as Beecham stj. b. Inngangur, stef og til- brigði í f-moll fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. Han de Vries og Filharm- oníusveitin i Amsterdam leika: Anton Kersjes stj. c. „Nætur i görðum Spán- ar“, sinfónískar myndir fyrir pianó og hljómsveit eftir Manuel de Falla. Arth- ur Rubinstcin og Sinfóniu- hljómsveitin í St. Louis leika; Vladimir Golschmann stj. 20.40 Kvöldvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusáima (46). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (25). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera Börn úr Mýrarhúsaskóia gera dagskrá með aöstoð Valgerðar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og óskar Magn- ússon. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur íslcnzka dægurtónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika: — þriðji þáttur 16.50 Lög leikin á sembal 17.00 Tónlistarrabb; - XIX Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónverkið „Pierrot Lun- aire“ eftir Arnold Schön- berg. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“. saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson islenzk- aði. Glsli Rúnar Jónsson leikari les (18). 20.00 Ilarmonikuþáttur Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson. Iiögni jónsson og Sigurður Alfonsson. 20.30 „Handan dags og drauma“ Spjallað við hlustendur um ljóð. Umsjón: Þórunn Sigurð- ardóttir. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 21.15 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. AÍNNUD4GUR 24. mars 20. 00 Frettir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Börn guðanna Breskt sjónvarpsleikrit eftir Roy Kendall. Leikstjóri Derek Bennett. Aðalhlutverk Janet Maw, Peter Jeffrey og Mary Peach. Leikritið er um tvituga stúlku, sem gengur sér- trúarsöfnuði á hönd, og viðleitni foreldra hennar til þess að fá hana til að skipta um skoðun. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Þjóðskörungar á eftir- launum Dönsk heimildarmynd; Statsmænd pá pension. Einar Gerhardsen, Nor- egi, Tage Erlander. Sví- þjóð og Karl-August Fag- erholm, Finnlandi. voru um langt skeiö oddamenn jafnaðarstefnu á Norður- löndum. Þeir beittu sér fyrir samstöðu norrænna jafnaðarmanna á styrjald- arárunum og þróun vel- ferðarríkja að striöinu loknu. Þeir eru nú aldur- hnignir og hafa margs að minnast. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 25. mars 20. 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Örtölvubyltingin Fjórði þáttur. Hið innhverfa þjóöfélag Bráðum verður unnt að geyma fróðleik margra bóka í örsmáum kisilmola. Örtölv- an sér um að bregða textan- um á skjáinn með þeim hraða, sem lesandinn kýs, og þá verður einkakennarinn ekki lengur forréttindi hinna vellriku. Þýðandi Borgi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endalok. Annar þáttur. Sæt er ávinningsvonin. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlend málefni og viðburði. Umsjónar- maður Bogi Ágústsson. fréttamaður. 22.25 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 26. mars 18. 00 Börnin á eldf jallinu. Nýsjálenskur mynda- flokkur. Annar þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Einu sinni var. Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Ballettdansarinn. (I Am a Dancer). BreHk kvikmynd um hinn heimskunna ballettdans- ara Rudolf Nureyev. Fylgst er með honum m.a. að æfingum. og sýndir vinsælir ballettar. Meðal dansfélaga Nureyevs i myndinni er MargotJPont- eyn. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. mars 20. 00 Fréttir og vcöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.10 Prúðu leikararnir. Leikbrúðumynd. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason, fréttamaður. 22.20 Kjarnorkunjósnarar í kröppum dansi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz Gils Guðmundsson les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Bresk sjónvarpskvik- mynd, byggð á sannsögu- legum viðburðum. Ilandrit Ian Curteis. Leikstjóri Alan Gibson. Aðalhlutverk Michael Craig. Edward Wilson og Andrew Rey. Árið 1945 varð Ijóst, að Rússum bárust njósnir af kjarnorkurannsóknum á Bretlandi. Á miklu reið að hafa sem fyrst hendur í hári njósnarans. en leyni- þjónustan vissi það citt um hann, að hann tók ekki laun fyrir njósna- störfin. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. mars 16. 30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Níundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 21.00 Kóngurinn víðförli. Kóngafiðrildin í Norður- Ameríku fara hyggðum þegar vetrar, og lengi vel var ýmislegt á huldu um ferðalag þeirra. Fyrir fá- cinum árum tókst handa- rískum vísindamanni að af- hjúpa leyndarmál fiðrild- anna og um það fjallar þessi breska heimilda- mynd. 21.25 Trúðarnir. (The Comedians). Frönsk-bandarísk bíómynd frá árinu 1%7 byggð á sögu eftir Graham Greene. Aðalhlutverk Richard Burton. Elizabeth Taylor, Alec Guinnes og Peter Ust- inov. Sagan gerist á Ilaiti á ófriðartímum og lýsir hög- um nokkurra útlendinga. Þar er m.a. hóteleigandi. sem er í þingum við suður- ameríska sendiherrafrú. og enskur herforingi í dular- fullum erindagerðum. Þýðandi Ragna Ragnars. „Trúðarnir“ var útvarps- saga árið 1967. Magnús Kjartansson þýddi og las. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 30. mars 16. 00 Sunnudagshugvekja. Séra Arelíus Níelsson flyt- ur hugvekju. 16.10 Ilúsið á sléttunni. 22. þáttur. Á heimleið. 17.00 Þjóðflokkalist. Sjötti þáttur. Fjallað er um listir á Suðurhafseyjum. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Fjallað er um ferming- una. Nemendur úr Menntaskólanum | Reykjavík flytja fyrri hluta leikritsins „Um- hverfis jörðina á 80 dög- um“, sem gert er eftir sögu Jules Verne, og nem- endur frá Hvammstanga koma í heimsókn. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Islenskt mál. 20.40 í dagsins önn. Fyrsti þáttur: Kaup- staðarferð með klakk- hesta. Sjónvarpið mun á na*stu mánuðum sýna stuttar heimildarmyndir um forna búskaparhætti í sunnlenskum sveitum. gerðar að tilstuðlan ým- issa félagasamtaka á Suð- urfandi. Fyrsti þáttur sýnir kaup- staðarferð með klakk- hesta, áður en hestvagnar komu til sogunnar. Fólk er á heimleið. slær upp tjöldum við Hvítá og hef- ur þar næturstað. Daginn eftir fer það á ferju yfir vatnsfallið og heldur ferð- inni áfram. 21.00 í Hertogastræti. Áttundi þáttur. Efni sjöunda þáttar: 21.50 Réttað í máli Jesú frá Nazaret. 22.45 Dagskrárlók.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.