Morgunblaðið - 22.03.1980, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.03.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980 43 (ígíilm LAND OG SYNIR íslenzka myndin vinsæla. Sýnd í Hafnarfjaröarbíói, í kvöld kl. 7 og 9, sími 50249. Ný bók: Guðmundar- staðakynið 80 ÚT ER kontin bókin „Guðmund- arstaðakynið 80“, gefin út af menningarmálanefnd Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. í bókinni eru ljóð og stuttar sögur eftir fjórtán nemendur skól- ans og hafa þeir einnig mynd- skreytt hana. Bókin er gefin út í fimm hundruð eintökum og í tilkynningu útgefanda segir, að hún „sé hræódýr og holl lesning svona með vorinu“. Káputeikningu gerði Ólafur S. Gíslason og Stensill fjölritaði. Bókin er 72 bls. Ný bók: Uppábúinn stóll og sögumaður ÚT ER komin bók eftir Helga Þorgils Friðjónsson, sem heitir „Uppábúinn stóll og sögumaður“. Bókin er gefin út í 200 númeruðum eintökum. í bókinni eru teikningar eftir höfundinn þar sem hinn uppábúni stóll og sögumaður ræð- ast við og fylgja enskar þýðingar hverri myndskreytingu af þeim stól og sögumanni. Barnaárs- kröfur í Lindarbæ RAUÐSOKKUR efna til fundar í Lindarbæ í dag kl. 14. Á dagskrá eru verkalýðsmál, er snerta vel- ferð barna, og ýmsar kröfur um þau er fram komu á baráárinu. í tengslum við fundinn verður barnagæzla í Sokkholti, Skóla- vörðustíg 12. Leiðrétting ÞAU mistök urðu í baksiðufrétt Mbl. í gær um afskipti Sovétríkj- anna af Jan Mayen málinu, að sagt var að ísland og Noregur væru bæði aðilar að Efnahags- bandalaginu. Þarna átti að standa að löndin væru bæði aðilar að Atlantshafsbandalaginu, eins og stóð í frétt blaðsins um sama mál inni í blaðinu. Morgunblaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. UDBIBHeíBíIeíIBBíBíE 13 E Bingó kl.3 laugardag 131 13 13 13 13 13 13 13 131 Aðalvinningur vöruúttekt fyrir kr. 100.000,- lol Bl 31 B1 B1 B1 Bl B1 B1 3 EjGjiáEiEiialgls B) Veitingar húsið Glœsibœ Matur tramreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00. Sfmi 86220. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæönaöur. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★■ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ VÓCSnCflfe r r a ni i n uikm a t/a kim átii ★ ★ ★ ★ STAÐUR HINNA VANDLATU OPIÐ í KVÖLD FRÁ 8-3 Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Discótek á neðri hæð. Fjölbreyttur matseðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 21.00 Spariklæðnaður eingöngu leifður. i. .. J _ Súlnasalur Opið í kvöld Hljómsveit Ragnars l(m*t Bjarnasonar og Marfa Helena Kvöldverdur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00 r-—^ Áskiljum okkur rétt til \ Inolrgl/ að ráðstafa fráteknum / .. borðum eftir kl. 20.30 / //\\//\ Dansað til kl. 2.30 ' ' Blaöaummælí: — Pabbi, mig langar að sjá hana aftur. M. Ól. Vísir — Léttur húmor yfir myndinni. . Mbl. — Græskulaus gamanmynd. I.H. Þjóðviljinn. —Það er létt yfir þessari mynd og hún er fullorönum notaleg skemmtun og börnin voru ánægð. J. G. Tíminn. —- Yfir allri myndinni er léttur og Ijúflegur blær. G. A. Helgarpósturinn. — Veiðiferöin er öll tekin úti í náttúrunni og er mjög falleg . . . Því eru allir hvattir til aö fara aö sjá íslenskc mynd um íslenskt fólk í íslensku umhverfi. I. H. Dbl. Sýnd í Austurbæjarbíói kl. 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 1.800.- X—X—X—X—x—x—X—X—X—X—X—X—X <Q íllúbljutiiin „PRÓFKJÖR” í KLÚBBNUM... Við höldum áfram könnun á fylgi frambjóðenda til forsetakjörs... [ J Albert Guðmundsson Guölaugut Þorvaldsson □ Pétur Thorsteinsson □ Rögnvaldur Pálsson □ Vigdís Finnbogadóttir Um þessa aðila snýst allt hjá okkur I kvöld. Viö afhendum hverjum og einum kosningaseðil um leiö og inn er komiö, svo er bara aö setja kross viö þann-sem þiö viljið sem forseta. Rétt eins og i alvöru kosn- ingum, ekki satt? Viö munum svo birta úrslitin fyrir öll fjögur kvöldin (miöv.d. - fimmtud. - föstud. og laugard.) á veggspjöldum í andyri Klúbbsins, áfyrstu ,,Sunnudagsstemmingu” Klúbbsins sem veröur n.k. sunnudag. (Sjá nánar í þrógrammi Klúbbsins, sem verö- ur til dreifingar um helgina) Aö venju er svo boöið upþ á discótek og lifandi músik á fjórum hasöum í kvöld — Á fjóröu hæöinni er hljómsveitin GOÐGÁ á ferð, Kjósið rétt og mætid í Klúbbinn í kvöld... Allir koma auövitað i betri galianum og hafa með sér nafnskírteini x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—X Lindarbær Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvari Mattý Jóhanns. Miöa- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Opiö frá 9—2. Gömiudangaklúbburinn Lindarbæ Leikhúskjallarinn Hljómsveitin Thalía, söngkona Anna Vilhjálms. Opið til kl. 3. Leikhúsgestir, byrjiö leik hútferðina hjó okkur. Kvö'dveröur frá kl. 18. Boröapantanir í síma 19636, Spariklæönaöur. Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Opið frá 8—3 Matur framreiddur frá kl. 8. Borðapantanir í símum 52502 og 51810. Hljómsveitin Meyland og Diskótek

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.