Morgunblaðið - 15.04.1980, Side 4
4
Fyrsti þátturinn
af þrettán:
Dýrðar-
dagar
kvik-
myndanna
í sjónvarpi í kvöld
klukkan 20.40 er á
dagskrá fyrsta myndin
af þrettán um sögu
kvikmyndanna. Þótt að-
eins séu liðin 90 ár frá
því að kvikmyndir tóku
að ryðja sér rúms hafa
þær náð gífurlegri út-
breiðslu, og erfitt væri
að hugsa sér líf nú-
tímamanna á Vestur-
löndum án kvikmynda,
á tjaldi og í sjónvarpi.
A myndinni hér að
ofan er einn kunnasti
kvikmyndaleikari frá
upphafi, bandaríski
leikarinn John Wayne,
sem nýlega er látinn úr
krabbameini. Hann var
einkum kunnur fyrir
hlutverk sín sem kúreki
í svokölluðum „vestr-
um“.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980
Þingsjá sjónvarps í kvöld:
Fjallað um
vinnubrögð
alþingísmanna
í sjónvarpi í kvöld er á
dagskrá þátturinn Þing-
sjá, en hann er í umsjá
Ingva Hrafns Jónssonar
þingfréttaritara sjón-
varpsins. Að þessu sinni
verður ekki fjallað um
þjóðmálabaráttuna sem
slíka, heldur verður rætt
um innanhússmál Al-
þingis ef svo má að orði
komast, um það hvort
ekki sé unnt að auka
„framleiðnina“ á Al-
þingi, en þingmönnum
verður sem kunnugt er
oft tíðrætt um að auka
þurfi framleiðnina í
framleiðsluatvinnuveg-
um landsmanna.
Ólafur G. Einarsson
Ingvi Hrafn sagði í
samtali við Morgunblaðið,
að til viðræðna um þessi
mál myndi hann fá for-
menn allra þingflokk-
anna. Þeir eru Ólafur G.
Einarsson formaður þing-
flokks Sjálfstæðisflokks-
ins, Ólafur R. Grímsson
formaður þingflokks Al-
þýðubandalagsins, Páll
Pétursson formaður þing-
flokks Framsóknarflokks-
ins og Sighvatur Björg-
vinsson formaður þing-
flokks Alþýðuflokksins.
Þá verða einnig tekin
stutt viðtöl við nokkra
aðra þingmenn um þessi
mál, en umræður um það
Alþingishúsið við Austurvöll.
hve hægt gengur að af-
greiða mál frá Alþingi eru
árviss viðburður hér á
landi. Einkum verða þess-
ar umræður heitar þegar
annir í þinginu eru hvað
mestar, svo sem fyrir
jóla- og páskaleyfi og
fyrir þinglausnir á vorin.
En í þættinum í kvöld
verður sem sagt fjallað
um öll þessi mál, og einnig
komið inn á laun þing-
manna, vinnuaðstöðu
þeirra og margt fleira er
Sighvatur Björgvinsson
málinu tengist. Hér ætti
að vera á ferðinni fróðleg-
ur þáttur sem óhætt ætti
að vera að mæla með.
Páll Pétursson
Útvarp Reykjavfk
ÞRIÐJUDkGUR
15. apríl
MORGUNINN__________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón Gunnarsson heldur
áfram að lesa soguna „Á
Ilrauni" eftir Bergþóru Páls-
dóttur frá Veturhúsum (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir. . , 7
10.25 .„Man ég það seirn löngu
leið".
Ragnheiður Viggósdóttir sér
um þáttinn og skýrir frá
tveimur Borgfirðingum, sem
fluttu til Vesturheims.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Guðmundur Hallvarðs-
son ræðir við Kristján
Sveinsson skipstjóra björg-
unarbátsins Goðans.
11.15 Morguntónleikar. Elena
Poloska, Roger Cotte og Guy
Duirand leika Menúett og
tokkötu eftir Carlos Seixas
og Svítu eftir Johann Phil-
ipp Telemann / Ferdinand
Conrad, Susanne Lauten-
bacher, Johannes Koch,
Hugo Ruf og Heinrich Haf-
erland leika Tríósónötu í
F-dúr eftir Antonio Lotti og
„Darmstadt-tríóið" eftir
George Philipp Telemann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍDDEGID
14.40 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs Ing-
ólfssonar frá 12. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa.
Léttklassísk tónlist og loka-
kynning Friðriks Páls Jóns-
sonar á frönskum söngvum.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa Jós-
efsdóttir Ámín sér um þátt-
inn.
16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Síðdegistónleikar. Jean
Rudolphe Kars leikur
Prelúdíur fyrir píanó eftir
Claude Debussy / Itzhak
Perlman og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika Spánska
sinfóníu í d-moll op. 21 eftir
Edouard Lalo; André Previn
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 Á hvítum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
21.00. Heimastjórn á Græn-
landi. Haraldur Jóhannesson
hagfræðingur flytur erindi.
21.25 Kórsöngur: Kór Mennta-
skólans við Hamrahlíð syng-
ur andleg lög. Söngstjóri:
Þorgerður Ingólfsdóttir.
21.45 Utvarpssagan: „Guðs-
gjafaþula" eftir Halldór Lax-
ness. Höfundur les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kammertónlist. Flautu-
sónata í g-moll op. 83 nr. 3
eftir Friedrich Kuhlau.
Frants Lemsser og Merete
Westergaard leika.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Svissneski rit-
höfundurinn Max Frisch les
valda kafla úr skáldsögu
sinni „Mein Name sei Gant-
enbein".
23.35 Herbert Heinemann leik-
ur á píanó með strengjasveit
Wilhelms Stephans: Nætur-
Ijóð op. 9 eftir Chopin, „Ást-
ardraum" nr. 3 eftir Liszt og
Rómönsu eftir Martini.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR örar i kvikmyndagerð og
15. apríl þeffar upp úr aldamótum
20.00 Préttir og veður. komu litmyndir til sögunn-
20.25. Auglýsingar og dagskrá. ar.
20.35 Tommi og Jenni. Fyrsti þáttur. Episkar
20.40 Dýrðardagar kvikmynd- myndir. Þýðandi Jón O.
anna. Edwald.
Myndaflokkur í þrettán 21.05 Þingsjá
þáttum um sögu kvikmynda, Er unnt að auka framleiðn-
frá því kvikmyndagerð hóíst ina á Alþingi?
skömmu fyrir aldamót og Umræðuþáttur með form-
fram að árum fyrri heims- önnum þingflokkanna.
styrjaldar. Stjórnandi Ingvi Hrafn
Saga kvikmynda er aðeins Jónsson Þingfréttaritari.
tæplega 90 ára löng, en strax 22.00 Ovænt endalok.
í upphafi áunnu þessar lif- Far þú í íriði.
andi myndir sér hylli um Þýðandi Kristmann Eiðsson.
allan heim. Framfarir urðu 22.25 Dagskrárlok.