Morgunblaðið - 15.04.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 15.04.1980, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 Ingólfutrati 18 ». 27150 ! Viö Engjasel ! Giæsileg 3ja herb. íbúö. I Við Eyjabakka ! Góð 3ja herb. íbúö. I Við Hraunbæ I Vönduö 3ja herb. íbúö. ■ Við Sæviðarsund j Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð. ■ 4ra herb. m/bílskúr ■ 2. hæö viö Barmahlíö. ■ í Smáíbúðahverfi ■ 5 herb. efri hæö í þríbýlis- | húsi. Þarfnast standsetn- 1 ingar. 2 Framkvæmdir ■ Undir einbýlishús á eignar- I lóö í Mosfellssveit. Upp- I steyptur kjallari nú þegar. | Sala eöa skipti á íbúö. j Eignarlóð í Selási | Til sölu um 943 ferm. í ■ Mýrarási. Tilboö. | Fokhelt einbýlishús | ásamt bílskúrum á Seltjarn- ■ arnesi. | Við Engjasel ■ Nýleg 3ja herb. íbúö á 3. ■ hæö m/bílskúr. Benedikt Halldórsson sölust j. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 28444 Engjasel 4ra herb. 106 fm. íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Laus nú þegar. Arnarhraun Hf. 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð. Mjög góö íbúö, bílskúrsr. Hamraborg Kóp. 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Kaldakinn Hf. 3ja herb. 70 fm. risíbúö. Garðabær Höfum til sölu 145 fm. fokhelt einbýllshús, 45 fm. bílskúr. Garðabær Höfum til sölu eöa í skiptum 130 fm. einbýlishús með 40 fm. bílskúr. Seltjarnarnes Glæsilegt 145 fm. sérhæö meö bílskúr í skiptum fyrir 5 herb. íbúö í Háaleitishv. Fossvogur Raðhús Höfum veriö beðnir að auglýsa eftir 4—5 herb. íbúö í Fossvogi í skiptum fyrir raöhús. Höfn Hornafirði Höfum til sölu 134 fm. einbýl- ishús í smíðum, afh. fokhelt í maí 1980. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNOf 1 O CITID SlMI 28444 Ck wlllr Knstinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl < )|)iö fr.i kl •> 7 .■ I) 31710 31711 Hraunbær Falleg 3ja herb. íbúö ca. 70 ferm. Vandaöar innréttingar. Seljabraut Rúmgóö 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö ca. 110 ferm. Danfoss- kerfi. Stórar suður svalir. Frá- gengin lóð. Eyjabakki Björt og vel umgengin 4ra herb. íbúö ca. 110 ferm. Sér þvotta- hús og búr innaf eldhúsi á 2. hæð. Góðar innréttingar. Suður svalir. Rýming samkomulag. írabakki Góö 3ja herb. íbúð auk 1 herb. í kjallara ca. 90 ferm. Ný teppi, góöar innréttingar. Lóö og bílastæði frágengin. Grandavegur 2ja herb. íbúð 45 ferm. á 1. hæö. Lindarsel Byggingarlóð í Seljahverfi. Framkvæmdir geta hafist fljót- lega. Fasteigna- Selid Fasteignaviðskipti: Guðmundur Jonsson, sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson. sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensasvegi 11 AL’Cl.VSrNGASWUNN KK: 22480 J«*rgunI>Iol)iD AUGLÝSINGASLWINN ER: 224B0 ÞURFID ÞER HIBYLI Álftamýrí Einstaklingsherb. með aögangi aö þvottahúsi og snyrtingu. Skipholt 2ja herb. ca. 60 ferm. góö íbúö á jaröhæö í nýlegu fjórbýlishúsi. Álfaskeið Hf. 3ja herb. 90 ferm. góð ibúð á 1. hæö í blokk. Bílskúrsréttur. Ltindarbrekka 3ja herb. góð íbúö á 1. hæð. Smáíbúahverfi 3ja herb. góð risíbúð í tvíbýlis- húsi. Samþykkt. Laus 1. júlí. Sörlaskjól 3ja herb. góð miöhæð í tvíbýl- ishúsi. Tvær samliggjandi stof- ur. Bílskúr. Urðarstígur Hf. Lítið fallegt einbýlishús sem er hæö og ris. Góð lóö. Arnartangi Mosfellssv. Höfum til sölu gott viðlaga- sjóðshús. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Brekkutangi Mosfellssv. Glæsilegt nær fullbúiö raöhús meö innbyggðum bílskúr. í smíðum Höfum til sölu raöhús og einbýl- ishús í Garðabæ og Mosfells- sveit. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerð- um fasteigna. Verðmet- um samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garöastraeti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málfiutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Góö 3ja herb. íbúö Var aö fá í einkasölu rúmgóöa 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í 6 íbúöa stigahúsi viö Jörfabakka. íbúöinni fylgir gott herbergi í kjallara meö aögangi aö snyrtingu þar. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Stórar suövestur svalir. Viöarveggir víöa. íbúöin lítur út sem ný. Gott hverfi. Útborgun 24—25 milljónir. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. HLIÐARHVERFI 6 herb. íbúð á efri hæö 167 ferm. Verð 55 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. íbúð ca. 65 ferm. Útb. 10 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 ferm. GRANDAVEGUR 2ja herb. íbúö (samþykkt). Verð 16—17 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Ný 4ra herb. íbúö á 4. hæö 105 ferm. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Stórar svalir. Af- hent fljótlega. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLI — MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu 155 ferm. einbýl- ishús á einni hæö. Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. SUÐURVANGUR 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 96 ferm. Stórar svalir. LAUGARÁSVEGUR 2ja herb. íbúö 65 ferm. Stórar svalir. Verö 26 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. DRÁPUHLÍD 4ra herb. íbúö 120 ferm. á 1. hæö. Sér inngangur. Verö 42 millj. RAUÐILÆKUR 5 herb. íbúö 120 ferm. 2 svalir. Verð 45 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. AUSTURBERG Mjög góð 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 90 ferm. Bilskúr fylgir. FÍFUSEL 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Verð 36 millj. SÓLHEIMAR 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi. VESTURBÆR 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca 93 ferm. Útb. 25 millj. ASPARFELL 2ja herb. íbúö á 4. hæð. Höfum fjársterka kaup- endur að: raðhúsum, einbýlishúsum og sér- hæðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykja- víkursvæðinu, Kópavogi og Hafnarfirði. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. Höfum fjölda eigna á söluskrá m.a. einbýlishús í Garðabæ, Kópa- vogi, Mosfellssveit. Einbýlishús og raöhús í bygg- ingu í Garöabæ. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víös vegar um borgina m.a. góöa 3ja herb. íbúö í Vesturbæ. Vekjum sérstaka athygli á 3ja herb. risíbúö í Smáíbúöarhverfi. Vinsamlegast leitiö uppl. um eignir á söluskrá hjá okkur eða hjá Upplýsingaþjónustunni aö Síðumúla 32. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti, í Heima, Voga, Laugarnes eða Hóla- hverfi. Góö útb. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££QO Heimir Lárusson s. 10399 lOOÖÖ Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingóllur Hjartarson hdl. Hafnarfjörður Reykjavíkurvegur Tvær ca 50 ferm. 2ja herb. íbúðir í nýlegu fjölbýlishúsi. Vandaöar eignir. Hverfisgata 2ja herb. ca 45 ferm. jaröhæö í steyptu tvíbýlishúsi. Útb. 11 millj. Selvogsgata 2ja herb. ca 50 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Útb. 11 millj. Suðurgata 3ja herb. ca 96 ferm. góð íbúö í litlu fjölbýlishúsi. Útb. 24 millj. Sléttahraun 4ra herb. ca 100 ferm . íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Rúmgóö stofa. Hjónaherb., tvö barna- herb. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni fyrir 4 íbúðir. Bílskúrs- réttur. Útb. 24 míílj. Hólabraut Parhús í byggingu Eignin selst meö steyptri plötu eöa tilb. til aö steypa plötu eftir samkomulagi. Húsiö veröur tvær hæöir og kjallari ásamt bílageymslu. Timbur, járn og teikningar fylgja. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Verö tilboö. Mávahraun 115 ferm. einbýlishús ásamt 40 ferm. bílskúr. Góö og vönduð eign. Útb. 42 millj. Dalsel Reykjavík 4ra—5 herb. 107 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Góö barnaherb., frágengiö bílskýli. Útb. 30 millj. Árni Grétar Finnsson hrl. Strancigotu 25 Hafnarf simi 5 i 500 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Engihjalla 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Við Ásenda 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Við Vogatungu 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Við Furugrund Mjög vönduð 3ja herb. 90 ferm. endaíbúð á 1. hæö. Við Lindarbraut Falleg 117 ferm. sérhæð í þríbýlishúsi. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, þvottaherb. og geymslu. Við Spóahóla Glæsileg 130 ferm. íbúö á 2. hæð ásamt góðum bílskúr. Við Asparfell 160—170 ferm. íbúö á 5. hæð ásamt stórum b/lskúr. 2 svalir. Fallegt útsýnl. Við Arnartanga Mjög gott raðhús á einni hæö (viölagasjóöshús). Við Unufell 147 ferm. raöhús. Mjög góöar innréttingar, bílskúrsréttur. Við Stapasel 160 ferm. tengihús á 2 hæðum ásamt 45 ferm. bílskúr. Húsið selst frágengiö aö utan, múraö, glerjað, meö öllum útihuröum og hitalögn frágenginni. Seltjarnarnes Mjög glæsilegt 168 ferm. ein- býlishús ásamt 40 ferm. bílskúr. Hús í algjörum sérflokki. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 43466 ' MIOSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ, pJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fastéignasalan EIGNABORG sf. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM. J0H Þ0RÐARS0N HDL f Til sölu og sýnis meðal annars: Einbýlishús í Árbæjarhverfi Ein hæð 150 ferm. auk bílskúrs. 4 svefnherb. með innbyggöum skápum. Stór ræktuð lóð. Verðlaunagata. Eitt besta hverfi borgarinnar fyrir börn. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Bollagötu m/risi 5 herb. um 110 ferm. Eldhús, baö og teppi. Allt endurnýjað. Bílskúr. Allt sér. 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 1. hæð 100 ferm. Harðviður, Danfosskerfi. Gott verð. Seljaland 2. hæð 100 ferm. Úrvalsíbúð. Fullgerð. Útsýni. Einbýlishús við Selbrekku Kópav. Með 6 herb. íbúð og innbyggðum bílskúr. Húsiö er 130 ferm. hæð auk kjallara. Nýleg og fullfrágengin mjög góð eign. Góðar einstaklingsíbúðir við Grandaveg 1. hæö 45 ferm. í steinhúsi. Endurnýjuð, samþykkt. Ásbraut 1. hæð 45 ferm. Góð. Teppalögð. Vífilsgötu 40 ferm. í kj. Laus nú þegar. Úrvalsíbúð við Engjasel 3ja—4ra herb. á 3. hæð, tæpir 100 ferm. Sér þvottahús, glæsilegt útsýni. Ný söluskrá heim- send kostnaöarlaust. AIMENNA fasteignasaTan LAUGAVEG118 3ÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.