Morgunblaðið - 15.04.1980, Síða 45
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980
Andrésar Andar leikarnir
á skíðum fóru fram nú um
helgina í Hlíðarfjalli við
Akureyri. Er þetta í 5.
skipti sem þetta árlega
mót er haldið.
Mótið fór í alla staði
mjög vel fram, og var
margt um manninn í fjall-
inu að fylgjast með krökk-
unum, sem voru á aldrin-
um 7—12 ára. Keppt var í
svigi og stórsvigi og var
um mjög jafna og spenn-
andi keppni að ræða í flest
öllum flokkum. Geysilegur
fjöldi krakka keppti í
þessu móti og voru því
margir kallaðir en að
sjálfsögðu aðeins fáir út-
valdir til að hreppa efsta
sætið í hverjum flokki. En
þrátt fyrir að hafa ekki
hreppt efstu sætin virtust
allir krakkarnir vera í
sínu besta skapi og
skemmta sér konunglega.
Ekki spillti það fyrir
ánægjunni að veðurguð-
irnir skörtuðu sínu allra
fegursta og þurfti ekki að
fresta neinu, en það hefur
einmitt komið nokkuð oft
fyrir í vetur að veður
hefur verið leiðinlegt er
halda hefur átt skíðamót. í
því sambandi er skemmst
að minnast skíðamóts
íslands um síðustu helgi
og vetraríþróttahátíðar-
innar fyrr í vetur.
— sor.
Úrslit
r m m
i svigi 9 ára drenjrir: 1
Dlafur SÍKurósson í , 78.9
Símon Þór Jónsson B. 82.0
Jón In/fvi Árnason A. 82.4
Sæmundur Árnason Ó 84.0
Kristinn SvanberKs.A. 84.5
Jón HarÓarson A. 84.8
7 ára og yn/fri stúlkur:
Harpa Hauksdóttir A. 91.0
María Maiínúsdóttir A. 92.2
Anna S. Valdimarsd. B. 102.3
Ilarpa ÖrlyKsdóttir A. 113.7
Mar/frót Viðarsdóttir A. 119.2
7 ára ok yn/cri dren/fir:
Kristinn Björnsson Ö. 85.3
Sævar GuÓmundsson A 89.3
Si^urÓur Hreinsson II. 89.3
Gunnlaugur Ma^nússon A 93.1
Bjarki Brynjarsson D. 97.5
Helfi Hinriksson A. 97.fi
8 ára stúlkur:
Rakel Reynisdóttir A 91.6
Ása Þrastardóttir A. 92.9
Þórunn Pálsdóttir I. 94.3
Mar^rét Rúnarsdóttir I. 95.7
Sijfríóur Þ. Haróardóttir A. 96.5
Siija Bára Ómarsdóttir D. 102.7
10 ára drengir:
Jón M. Ra^narsson A. 80.03
Kári Ellertsson A. 82.16
Jón Halldór Haróarsson A. 82.69
SÍKurbjörn InKvarsson R. 83.65
Kristinn ó Grétarsson 84.25
Hermann Sigurósson H. 85.29
10 ára stúlkur:
Kristin Hilmarsd. A. 81.54
Kristín Jóhannsd. A. 84.75
Þóra VíkinKsdóttir A. 84.87
Þórdís Hjörleifsd R. 86.20
Ilulda Svanber/js A. 86.49
Guóný Karlsd. I). 87.31
9 ára stúlkur:
Geirný Geirsi R. 92.9
SólveÍK Gíslad. A. 93.5
Þortferður Mavrnúsd ;\. 93.6
Ásta Halldórsd. B. 95.8
Rosa ErlinKsd. Ek. 98.2
Auóur Arnard. R. 98.2
11 ára dren/fir stórsvÍK
Björn Brynjar Gíslason Ó 102.6
Brynjar BraKason ó 105.3
Aóalsteinn Árnason A 105.3
VÍKnir Bjartsson A 105.6
Gunnar Reynisson A 106.8
Hilmar Valsson A 107.4
11 ára stúlkur stórsvÍK:
Kristín Ólafssdóttir R 106.0
Gréta Björnsdóttir A. 106.8
í brautinni. Ljósm. sor.
AuAur Jóhannsdóttir R.
Erla Björnsdóttir A.
Sigurlina Pétursd. B.
Guórún Þorsteinsd. D.
8 ára dren«ir:
Si/íurbjörn ÞorKeirsson A.
Vilhelm Þorsteinsson A.
Sverrir Ragnarsson A.
Jón Ólaíur Árnason í.
Kristján Flosason í.
Jón Áki Bjarnason D.
12 ára stúikur
Guðrún J. Magnúsdóttir A.
Guðrún H. Kristjánsdóttir A.
Ragnheiður Ragnarsd. S.
Selma VÍKÍúsdóttir D.
Margrét Valdimarsd. B.
Auður Sigurðard. S.
12 ára drengir:
Guðmundur Sigurjóns A.
Þór ómar Jónsson R.
Smári Kristinsson A.
Kristján Valdimarsson R.
lleimir Guðlaugsson A.
Heiðar Olgeirsson H.
107.8
108.3
108.1
109.8
81. 5
81. 6
82.13
85. 7
87. 6
90. 9
85.68
90.23
92.76
93.62
95.04
95.43
81.08
83.60
86.26
87.57
87.62
88.53
Urslit í
stórsvigi
7 ára stúlkur:
María Magnúsdóttir A
Anna S. Valdimarsd. B
Harpa Ilauksdóttir A
Harpa Örlygsdóttir A
Margrét S. Viðarsd.
7 ára drengir:
Kristinn Björnsson Ó
Sævar Guðmundsson A
Sigurður Hreinsson II
Gunnlaugur Magnúss. A
Helgi Hinriksson A
Bjarki Brynjarsson D
Bjarki Arnórsson R
Ólafur Þórir Hall S
Gunnlaugur Jónsson D
Stefán Þór Jónsson A
8 ára stúlkur:
Rakel Reynisdóttir A
Ása Þrastardóttir A
samt.
80.6.
83.0
84.4
92.1
108.7
samt.
76.4
79.4
79.9
80.5
82.9
88.7
89.3
86.2
90.5
90.5
samt.
80.5
80.9
Hildur Karen Aðalsteinsd. B
Sigriður Þ. Ilarðard. A
Þórunn Pálsdóttir I
Margrét Rúnarsdóttir I
Silja Bára ómarsd. Ó
Hrafnhildur Mooney R
Sigrún Kristinsd. R
Kristín Guðmundsd. S
8 ára drengir:
Vilhelm Þorsteinsson A
Sverrir Ragnarsson A
Jón ólafur árnason í
Kristján Flosason í
Kjartan Jónsson II
Viðar Einarsson A
Jón Áki Bjarnas. D
Jóhann ólafsson R
Haukur Arnórsson R
Guttormur Brynjólfsson Eg
Bjarni Jóhannsson D
Jóhann Bjarnason S
Axel Vatnsdal A
Haukur ómarsson S
Jón Bergmann R
9 ára stúlkur:
Ásta Halldórsdóttir B
Þorgerður Magnúsd. A
Sólveig Gísladóttir A
Guðrún H. Ágústsd. S
Benný Sif ísleifsd. E
Auður Arnardóttir R
Gislína Salmannsd. S
Rósa Erlingsdóttir Eg
Hjördís Iljórleifsd. D
Bryndís Viðarsdóttir A
Geirný Geirsdóttir R
9 ára drengir:
Ólafur Sigurðsson í
Jón Ingvi Árnas. A
Símon Þór Péturs. B
Sæmundur Árnason Ó
Kristinn Svanbergsson A
Jón Harðarson A
Árni Þ. Árnason A
Sævar Árnason A
Egill Ingi Jónsson R
Bergþór Bjarnason II
Benedikt Rúnarsson R
Einar Július Óskarss. R
óskar Einarsson S
Örvar Rúnarsson II
Ragnar Sverrisson R
Bergur P. Sigurðss. A
Tryggvi Kristjánsson D
Einar Þór Gunnarss. A
Einar Gunnlaugsson I
Matthías örn Friðrikss. R
Jónas Jónasson UMSE
10 ára stúlkur:
Kristin Hilmarsdóttir A
Kristin Jóhannsdóttir A
Hafa öll æft
af miklu kappi
GUÐMUNDUR Sigurjónsson Ak-
ureyri, sigurvegari í 12 ára flokki
í svigi og stórsvigi. — Ég byrjaði
að æfa skíði þegar ég var 8 ára og
hef æft síðan. I vetur hef ég æft
nokkuð vel og bjóst því alveg eins
við að vinna þetta mót. Ég hef
verið með í öllum fimm Andrésar
Andar-mótunum og hef unnið til
verðlauna á fjórum þeirra. Að
lokum sagði hann að hann ætlaði
auðvitað að halda áfram og vonað-
ist hann til að sigurganga hans
héldi áfram.
Guðrún Jóna Magnúsdóttir, Ak-
ureyri sigurvegari í 12 ára flokki í
svigi og stórsvigi. — Ég hef tekið
þátt í öllum Andrésar-mótunum
og hef alltaf unnið bæði í svigi og
stórsvigi. Á fyrsta Andrésar-
mótinu sem ég keppti á hafði ég
ekki æft neitt en vann samt og
uppúr því fór ég svo að æfa af
fullum krafti. Ég hef æft mjög vel
í vetur og hef keppt mjög mikið,
en samt bjóst ég ekki við að vinna
á þessu móti. Hún sagði að skíðin
ættu hug hennar allan og ætlaði
hún að æfa áfram.
Kristín Hilmarsdóttir Akureyri,
sigurvegari í svigi og stórsvigi í
flokki 10 ára stúlkna. — Ég fór að
fara á skíði þegar ég var fjögurra
ára og hef verið á skíðum meira og
minna síðan þá. Jafnframt skíðun-
um æfi ég fimleika og finnst mér
jafnskemmtilegt í báðum þessum
íþróttum. Ég hef keppt á öllum
Ándrésar-mótum síðan ég varð sjö
ára og fundist það gaman. Þetta
mót hefur verið það erfiðasta og
eriðara en ég bjóst við.
Jón M. Ragnarsson Akureyri,
sigurvegari í stórsvigi og svigi í
flokki 10 ára drengja. — Ég er
búinn að æfa í fjögur ár og hef
keppt 4 sinnum á Andrésar leik-
unum. í vetur hef ég æft nokkuð
vel og hef keppt á flestum mótum.
Auk þess að vera á skíðum þá æfi
ég knattspyrnu en mér finnst þó
miklu skemmtilegra að vera á
skíðum og er ákveðinn í að halda
áfram að æfa skíði, sagði hann að
lokum.
Ásta Halldórsdóttir Bolung-
arvík, sigurvegari í stórsvigi í 9
ára flokki stúlkna. — Ég er búin
að æfa skíði í fjögur ár. í vetur hef
ég æft lítið og er það aðallega
vegna snjóleysis, en samt hef ég
keppt talsvert mikið. Þetta er í
annað skipti sem ég keppi á
Andrésar-leikunum og bjóst ég
ekki frekar við að vinna. Mér
finnst mjög gaman á skíðum og
ætla að sjálfsögðu að halda áfram
að æfa.
Kristinn Björnsson Ólafsfirði
sigurvegari í svigi og stórsvigi í 7
ára flokki drengja. — Ég byrjaði
að vera á skíðum fyrir 3 árum. Ég
hef ekki verið duglegur að æfa í
vetur og bjóst ekki við að vinna
núna. Auk skíðanna æfi ég
knattspyrnu en það er miklu
skemmtilegra á skíðum og ætla ég
að æfa skíði áfram sagði snáðinn
að lokum.
Þóra VíkinKsdóttir A 121.3 Ilafsteinn Bra^ason R 118.91
Þórdís Iljörleifsdóttir R 124.3 Guðmundur MaKnússon A 119.86
Ilulda SvanberKsd. A 125.3 Baldur Ilreinsson I 120.62
Þórfunnur VÍKÍúsd. D 125.6 Ólafur Ðjörnsson ó 121.68
Arna BorKþórsdóttir E 128.5 Baldvin Kárason S 122.68
GuÓrún Ýr Tómasd. A 128.5 Jónas Aðalsteinss. B 122.84
ferð Laufey Þorsteinsd. A 128.6 Gunnar Ólafsson R 124.88
Guóný Karlsdóttir D 129.3 Þór Ómar Jónss. R 124.89
AuÓur Brynjarsd. Seyð 130.3 Stefán Gunnarsson R 125.06
Svava Skúladóttir R 132.0 AðalKeir Grétarsson II 125.64
81.1 InKÍbjörK Jónsd. Seyð 134.1 Unnar Jónsson II 125.67
81.6 Heióa GuÓmundsd. Ö 134.2 VilberKur Sverrisson R 125.99
85.3 Birna Björnsdóttir D 135.8 GunnlauKur Stefánsson A 126.25
85.5 Guðný Ilansen A 136.2 SÍKurpáll Gunnarsson ó 126.26
88.6 HelKa Guómundsd. Ó 141.1 SÍKurjón SÍKurðsson R 126.96
89.4 ReKlna Sveinsd. Seyð 142.0 RaKnar Eiríksson R 127.65
90.5 VÍKdís Jónsdóttir S Gunnar Smárason R 127.90
92.2 Gestur InKvarsson A 128.18
10 ára drenKÍr: samt. Þorvaldur Skúlason R 128.37
samt. Jón M. RaKnarss. A 111.7 Iljalti Nilsen Seyð 129.64
73.1 Jón Ilalldór Harðars. 113.1 Heiðar OlKeirsson II 130.55
74.2 Valdimar Valdimarsson A 116.1 Þröstur Arnórsson R 130.84
74.6 Jónas P. Einarsson A 118.7 Gunnar Rúnarsson R 131.06
77.2 Kári Ellertsson A 118.8 Kristinn Jónsson I 131.38
79.1 Ólafur SÍKurðsson O 120.1 SÍKurður Árnason II 133.54
80.3 ÁsKeir Sverrisson R 120.5 Hermann Jónsson R 138.05
81.4 Kristinn D. Grétarss. I 120.7 Stefán Þ. Stefánss. Seyð 143.91
81.6 Einar Pétursson B 120.7 SÍKurður Óli SÍKurðss. R 148.87
82.6 Bjarni Pétursson R 121.5 Elías örn Alfreðsson R 150.64
82.9 Ólafur Gestsson I 122.7 InKvar Garðarson R 151.41
83.3 Andrés Einarsson S 125.8
87.1 Guöjón Þór Mathiesen 126.4 11 ára stúlkur: samt.
84.4 Víðir Pétursson II 126.5 Kristín Ólafsdóttir R 88.21
88.1 Þórir Hákonarson S 126.7 Erla Björnsdóttir A 91.45
89.4 Árni Gunnarsson R 128.0 Auður Jóhannsdóttir R 92.79
Daði Valdimarsson D 129.0 Gréta Björnsdóttir A 92.91
samt. Bjarni Freysteinsson A 129.2 Svanhildur Svavarsd. O 96.86
76.2 Ililmar Björnsson D 129.3 Guðrún B. Alfreðsd. S 96.87
81.3 Sveinn Sverrisson S 129.7 Arna ívarsdóttir A 97.92
83.4 Jón ÆKÍr Jóhannss. D 129.9 Guðrún Þorsteinsd. D 99.75
85.0 Kristján Eymundsson II 131.9 Elín Díana Gunnarsd. A 101.73
87.0 Bokí BoKason E 132.2 Hanna Dóra Markúsd. A 102.95
88.8 Örn Hrafnsson ó 133.2 Guðrún H. ívarsd. H 107.24
90.1 Jón Steinsson E 134.1 SiKurlína Pétursd. B 107.60
91.6 Gísli MaKnússon A 135.2 Kristín VÍKÍúsd. N 109.85
91.9 Ólafur BirKÍsson R 136.3 In^a K. Guðmundsd. R 110.00
98.6 ÁsKeir Hreiðarsson A 138.5 Yrma ErlinKsd. Ek 115.14
178.3 Hjörleifur Hjörleifsson K 161.8 Þórey Haraldsd. N 115.60
Jón Ilaukur InKvason A Ásta FinnboKad. E 128.20
samt. SÍKríður SÍKurðard. A 144.37
70.8 12 ára stúlkur: samt.
72.0 Guörún J. MaKnúsd. A 116.69 11 ára drenKÍr: samt.
73.8 BerKlind Gunnarsd. II 118.82 Brynjar Bra^ason Ó 90.25
75.3 Guðrún II. Kristjánsd. A 121.70 Ililmir Valsson A 93.47
75.4 SÍKríÖur L. GunnlaiiKsd. I 128.27 Sveinn Rúnarsson R 93.48
75.9 Kristín Stefánsd. R 128.63 Baldur Brajgason R 94.64
77.8 IlelKa K. Einarsd. S 130.09 Aðalsteinn Árnason A 96.31
80.3 Auöur SÍKuröard. S 130.84 Rúnar Kristinsson Ó 96.74
81.0 SÍKrún Kolsö R 131.98 Þorsteinn LindberKss. N 97.00
81.8 MarKrét Valdimarsd. B 132.25 ÁsKeir Pálsson í 97.06
82.2 Kristjana Skúlad. R 134.92 SÍKurður Bjarnason H 97.41
82.3 Lára Viðarsdóttir ó 136.59 BirKÍr Björnsson A 98.10
84.5 Harpa Þóröardóttir R 141.19 Stefán Gunnarsson D 98.57
84.6 SÍKrún GuÖjónsd. Seyð 142.22 Arnar G. Nikulásson H 98.60
84.8 Guðrún Reynisd. R 145.90 VÍKnir Bjartsson A 100.32
86.0 Ilrefna Tómasd. N 146.92 Óðinn RöKnvaldsson S 100.42
86.1 BerKrós Guðmundsd. N 147.98 Haraldur SÍKurðsson D 101.25
87.8 Mar^rét F. Guðmundsd. S 148.55 Klemens Jónsson ó 101.30
91.5 Árný Vatnsdal A 160.09 Birkir Sveinsson N 103.69
93.6 ArnKeir Ilauksson R 106.34
99.0 12 ára drengir: samt. Einar Iljörleifsson D 106.96
Guðmundur SÍKurjónsson A 112.75 . InKÓlfur Einarsson K 107.31
samt. Smári Kristinsson A 116.06 Guðni Stefánsson D 111.42
118.0 Kristján Valdimarsson R 117.38 óskar Garðarson E 116.74
120.1 Ileimir GuðlauKsson A 118.63 Guðmundur Harðarson í 119.50
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRIL 1980
25
• Birgir Þór Borgþórsson KR sigurvegari í 100 kg flokki. Ljósm. Rax.
nnun
nin
BORGÞDRSSOl
qi KflN _
» EIFS50N
82
87
87
lliDU ULttro
C8DH8N808f
COÐGEIR JON! <
GUONONDOR S
Sjö ný íslandsmet
á meistaramótinu
í lyftingum
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í
lyftingum fór fram i Laugar-
dalshöllinni um helgina. Góður
árangur náðist á mótinu og alls
voru sett sjö ný íslensk met.
Guðmundur Sigurðsson Ármanni
sá reyndi lyftingakappi var
tvimælalaust maður mótsins.
Hann varð nú íslandsmeistari i
10. skipti, geri aðrir betur. Þá
setti Guðmundur nýtt og glæsi-
legt íslandsmet í snörun eftir
harða keppni við Guðgeir Jóns-
son KR. öuðmundur sýndi mikið
keppnisskap og hörku er hann
lyfti 148 kg og gerði þar með út
um keppnina i snörun í 90 kg
flokki. Lyfti hann þyngdinni í
aukatilraun, en hann hafði lyft
145.5 kg í sjálfri keppninni Guð-
geir og Guðmundur byrjuðu báð-
ir á 140 kg og lyftu þeirri þyngd
léttilega. Guðmundur reyndi
siðan við 145,5 kg nýtt met og
lyfti því. Guðgeir bað hins vegar
um 146 kg og kliður fór um
salinn þegar hann lyfti þeirri
þyngd. Guðmundur bað þá um
147.5 kg en lyftan mistókst.
Guðgeir gerði sér hins vegar lítið
fyrir og lyfti þeirri þyngd og
hafði því tvíbætt íslandsmetið.
En eins og áður sagði lét Guð-
mundur ekki deigan siga. Hann
er keppnismaður mikill og bað
um 148 kg og ákveðinn gekk
hann að stönginni og með glæsi-
legri lyftu setti hann nýtt
íslandsmet. Þessi keppni var há-
punktur mótsins.
Fyrri daginn var keppt í léttari
flokkum. I 60 kg flokki sigraði
Valdimar Runólfsson KR sem
lyfti 80 kg í snörun og 100 kg í
jafnhöttun.
Keppni í 75,5 kg flokki var á
milli Freys Aðalsteinssonar ÍBA
og Haralds Ólafssonar ÍBA. Freyr
náði góðum árangri og setti tvö ný
íslandsmet.
í snörun lyfti hann 127,5 kg sem
er nýtt met, í jafnhöttun lyfti
hann 145 kg og samanlagt setti
hann nýtt met, 272,5 kg. Haraldur
varð annar, hann snaraði 122 kg
og jafnhattaði 152,5 kg sem er
nýtt Islandsmet.
Síðari daginn var svo keppt í
þyngri flokkum. Þorsteinn Leifs-
son úr KR sigraði í 82,5 kg flokki,
snaraði 125 kg og jafnhattaði
167,5 kg. Hafði hann umtalsverða
yfirburði yfir keppinauta sína. í
þessum flokki varð Kristján Fals-
son IBA annar, snaraði 122,5 kg og
jafnhattaði 150 kg, samanlagt
lyfti hann því 272,5 kg. Þorsteinn
reyndi við ólympíulágmarkið í
þessum flokki sem er 300 kg en var
nokkuð langt frá því að ná því.
Skemmtilegasta keppnin var í
90 kg flokknum eins og áður sagði.
Þar var Guðmundur hinn öruggi
sigurvegari, hann snaraði 145,5 í
sjálfri keppninni og jafnhattaði
182,5 kg, 327,5 kg samanlagt.
Guðgeir Jónsson KR varð annar,
snaraði 147,5 kg og jafnhattaði
182,5 kg, samanlagt 320 kg. Þriðji
varð svo bráðefnilegur lyftinga-
maður, Guðmundur Helgason úr
KR, hann snaraði 140 kg og
jafnhattaði 160 kg, alls 300 kg sem
er góður árangur hjá unglingi.
Birgir Borgþórsson KR náði
sínum besta árangri í 100 kg
flokki en þar var hann einn
keppenda. Hann snaraði 150 kg og
jafnhattaði 187,5 kg alls 337,5 kg.
Gústaf Agnarsson KR sigraði í
110 kg flokki, en var nokkuð frá
sínu besta. Hann snaraði 167,5 kg
og jafnhattaði 200 kg, alls 367,5 kg
sem var mesta þyngd sem lyft var
á mótinu. Jón Páll Sigmarsson KR
var einn keppenda í yfirþungavikt
og lyfti hann samanlagt 270 kg,
snaraði 120 og jafnhattaði 270 kg.
KR hlaut flest stig á mótinu, 32,
og sigraði með miklum yfirburð-
um. Næst kom ÍBA með 18 stig,
Ármenningar hlutu 5 stig og IBV
1 stig. — þr.
1KP ÖÖKUPUKbbU
enu
SICnRRSSON
U/lbU I giMTTi?
• Yfirburðasigurvegari i 82,5 kg flokki Þorsteinn Leifsson KR.
• Guðgeir Jónsson KR veitti Guðmundi harða keppni, og stóð sig vel.
Ljósm. Rax.
9ÓÍ CÚÖCEÍR JÖNS
ioí mmm $.
Guðmundur Helgason KR bráðefnilegur og á ábyggilega eftir að láta að
sér kveða í lyftingaiþróttinni. Ljósm. Rax.
• Lóðin greinilega of þung fyrir Gústaf Agnarsson i þetta skipti og fall óumflýjanlegt. Ljósm. Rax.
rnxðmm