Morgunblaðið - 15.04.1980, Page 33

Morgunblaðið - 15.04.1980, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 41 fclk f fréttum Karl- fatafellur + Ný atvinnugrein er það í stórborginni New York með- al karlpeningsins, að í þeirra hópi eru starfandi karl-fata- fellur. — Er það næturklúbb- urinn „Electric Circus“ á Manhattan, sem býður gest- unum að koma og sjá hinar glæsilegu karl-fatafellur. Var þessi mynd tekin í næt- urklúbbnum af einum þeirra í hópi kvenaðdáenda á síðkvöldi einu fyrir nokkru. Bekkurinn var þéttsetinn hinu fagra kyni. Vísað úr landi + Kveðjustundin er runn- in upp. Þessi skeggjaði náungi er einn hinna írönsku diplómata, sem Bandaríkjastjórn spark- aði úr landinu á dögunum. Þetta er sendiráðunautur- inn Ali Agah, sem er að kveðja kunningja sinn áð- ur en hann heldur af stað úr sendiráðinu út á Dull- es-flugvöllinn, þaðan sem starfsfólkið flaug heim til írans. „Dýrlingur göturæsanna“ heiðraður + „Dýrlingur göturæsanna í Kalkútta“, Móðir Teresa, íriðarverðlaunahafi Nóbels, var fyrir skömmu heiðraður af Indverjum. Forseti lands- ins, Neelam Sanjiva, sæmdi hana æðsta heiðursmerki sem indverskir borgarar geta hlotið, „Gimsteini Ind- lands“. Myndin er tekin er Indlandsforseti sæmdi Móð- ur Teresu þessu æðsta heið- ursmerki við athöfn í for- setahöllinni i Nýju-Delhi. Sölumannadeild V.R. Kvöldverðar fundur Kvöldverðarfundur verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl n.k. að HÓT- EL ESJU 2. hæð kl. 19.30. Fundarefni: Rísa heimilin undir greiöslu skatt- anna í ár? Frummælendur: Sighvatur Björgvinsson Alþingis- maður. Halldór Ágrímsson Alþingismaður. Allir félagar Verslunarmannafélags Reykjavíkur velkomnir. Munið: fimmtudaginn"l7. apríl kl. 19.30. Stjórnin Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 900 kr. 4000 90 mínútur kr. 1100 kr. 5000 Heildsölu birgðir Verslióisérverslun meó LITASJÓNVÖRPog HUÖMTÆKI 29800 Skiphotti19 Bergslaöastræti 37. Reykjavik. Simi 21011

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.