Morgunblaðið - 15.04.1980, Síða 35

Morgunblaðið - 15.04.1980, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980 43 horf. 4. Fundurinn telur æski- legt að opnunartími verzlana í Reykjavík sé sem frjálsastur. 5. Fundurinn beinir því til aðila vinnumarkað- arins — samtaka vinnu- veitenda og launþega — að við gerð kjara- samninga og ákvörðun Norrænn hafísfundur í VOR, dagana 19. til 22. maí, verður haldinn hér á landi fund- ur með norrænum hafisfræðing- um og öðrum áhugamönnum um hafís. Fundurinn verður haldinn í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum. Sameiginleg vandamál við haf- ískönnun og hagnýta starfsemi í sambandi við úrvinnslu og upplýs- ingar um hafís verða rædd. Enn- fremur verða flutt erindi um hafís, myndun hans og rek fyrir straumum og vindum. Sum erind- anna munu væntanlega fjalla um spár og önnur um þátt hafíss í veðurfari og áhrif hans á atvinnu- vegi. Einn daginn verður sérstök áherzla lögð á umræður um gerð eðlisfræðilegra tölvulíkana af breytingum og hreyfingu hafíss. hefur í því tilefni verið boðið hingað þekktum, bandarískum sérfræðingi í hafíslíkönum, dr. W.D. Hibler við CRREL, Cold Regions Research and Engineer- ing Laboratory í New Hampshire. Fjöldi erlendra þátttakenda er enn óviss, en verður að öllum líkindum um 10. Bandalag kvenna í Rvík: Opnunartími verzlana frjáls og banka í fyrra horf um vinnutíma. verði tekið mið af þörfum fjölskyldna og heimila m.a. með sveigjanlegum vinnutíma, þar sem því verði við komið, og bættu skipulagi. 6. Aðalfundurinn fer þess á leit við borgaryfir- völd, að komið verði á samfelldum skólatíma. Á AÐALFUNDI Bandalags kvenna í Reykjavík voru sam- þykktar eftirfarandi tillögur frá verðlags- og verzlunarmála- nefnd: Nefndin leggur til, að aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, hald- inn að Kjarvalsstöðum 24. og 25. febrúar 1980, sam- þykki eftirfarandi álykt- anir: 1. Vegna hækkunar á al- mennum nauðsynjum, sem bitnað harðast á tekjulægstu heimilun- um, leggur aðalfundur- inn til að tekjuskattur verði felldur niður á lægstu tekjum. 2. Aðalfundurinn vill vekja athygli á háu vörugjaldi og miklum tollum af heimilistækj- um. Þeim tilmælum er beint til Alþingis, að tollar af heimilistækj- um verði lækkaðir og vörugjald almennt fellt niður. andi að lokunartími 3. Fundurinn beinir þeim banka og sparisjóða tilmælum til hlutaðeig- verði færður í sitt fyrra GALANT d tilfínningu Vegna mikillar eftirspurnar á bifreióum frá Mitsubishi, hefur okkur tekist aó fá aukasendingu af GALANT Bifreiöarnar veröa til afgreiöslu í lok apríl. Vinsamlegast hafið samband viö sölumenn okkar MITSUBISHI L MOTORS J IhIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240 Umboð á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, sími 96 21715 Breytt símanúmer, betri þjónusta VALD. POULSEN' SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499 JUliiþekki BRILLO Brillo sápusvampurinn er þín daglega hjálp viö ræstinguna í eldhúsinu. Hann auðveldar hreinsun á pottum, pönnum, ofnum, eldavélum og fleiru sem mikið mæðir á og skilar því skínandi hreinu og fáguðu. BRILLO ÞÍN DAGLEGA HJÁLP...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.