Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1980 í itiL Islands * ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Selfoss 8. maí Bakkafoss 8. maí Brúarfoss 21. maí Bakkafoss 29. maí KANADA HALIFAX Selfoss 15. maí Selfoss 23. júní BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Skógafoss 8. maí Reykjafoss 15. maí Skip 22. maí Skógafoss 29. maí ROTTERDAM Skógafoss 7. maí Reykjafoss 14. maí Skip 21. maí Skógafoss 29. maí Reykjafoss ^ 4. júní FELIXSTOWE Mánafoss 6. maí Dettifoss 12. maí Mánafoss 19. maí Dettifoss 26. maí Mánafoss 2. júní HAMBORG Mánafoss 8. maí Dettifoss 15. maí Mánafoss 22. maí Dettifoss 29. maí WESTON POINT Kljáfoss 9. maí Kljáfoss 21. maí Kljáfoss 4. júní NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Tungufoss 6. maí Urriöafoss 20. maí MOSS Urriöafoss 2. maí Tungufoss 9. maí Úöafoss 15. maí Urriöafoss 22. maí BERGEN Úöafoss 12. maí Tungufoss 27. maí HELSINGBORG Háifoss 6. maí Lagarfoss 12. maí Háifoss 19. maí Lagarfoss 26. maí GAUTABORG Tungufoss 8. maí Úöafoss 14. maí Urriöafoss 21. maí Tungufoss 28. maí KAUPMANNAHÖFN Háifoss 7. maí Lagarfoss 14. maí Háifoss 21. maí Lagarfoss 28. maí TURKU írafoss 12. maí VALKOM írafoss 15. maí Múlafoss 27. maí HELSINKI Múlafoss 30. apríl írafoss 14. maí Múlafoss 23. maí RIGA írafoss 16. maí Múlafoss 28. maí GDYNIA Múlafoss 5. maí írafoss 17. maí Múlafoss 30. maí sími 27100 á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP Sjónvarp í dag Fred Flintstone í nýjum ævintýrum Fred Flintstone stein- aldarmann og fólk hans kannast víst flestir sjón- varpsáhorfendur við, en hann var einn þeirra er settu svip sinn á sjón- varpsdagskrána fyrir nokkrum árum. í dag kl. 18.30 byrjar nýr sjónvarpsþáttur með Fredda, þar sem hann lendir í hinum marg- víslegustu ævintýrum eins og forðum. Þýðandi þáttanna er Jóhanna Jó- hannsdóttir. Blóðugt er hljómfall í dansi í sjónvarpi klukkan 21.20 í kvöld er heimilda- mynd um skáldið og söngvarann Linton Kwesi Johnson, en hann er fædd- ur á Jamaica, en býr nú í Lundúnum. Yrkisefni sín sækir hann gjarna til heldur nöturlegs hlutskiptis blökkumanna í þeirri borg, sem raunar hefur verið að komast æ meira í sviðsljósið á undanförn- um árum. Þátturinn nefn- ist Blóðugt er hljómfall í dansi. Tónlist frá Suður-Ameríku Hér á landi hafa að undanförnu verið á tónleikaferð þau Tanía María og Niels Henning 0rsted, og í kvöld munu þau skemmta sjón- varpsáhorfendum og áheyrendum með þrem- ur lögum frá Suður- Ameríku. Stjórn upp- töku þáttarins er í höndum Tage Ammen- drups. Utvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 3. maí MQRGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIQ____________________ 13.30 í vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Nýr, bandariskur teikni- myndaflokkur um gamla kunningja, steinaldar- mennina. Fyrsti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Þrjú lög frá Suður- Ameríku Tanía Maria og Niels Henning örsted Pedersen leika. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.20 Bióðugt er hljómfal! i dansi 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Myndin af fiskibátn- Heimildarmynd um skáldið og söngvarann Linton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr nú i Lundúnum og yrkir gjarnan um hiutskipti svartra manna i þeirri borg. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó Rússnesk biómynd frá ár- inu 1977, byggð á sögu eftir Anton Tsjékov. Það er sumardagur og gestkvæmt á sveitasetri Onnu Petrovnu. Meðal gestanna eru Platonof og Sofía Egerovna. Þau höfðu elskast, meðan Platonof var í háskóla. Þá höfðu allir vænst mikils af hon- um, en nú hefur hann sest að í sveitinni, gerst barna- kennari og kvænst Söshu, sem er af allt öðru sauða- húsi en hann. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 23.45 Dagskrárlok. um“, smásaga eftir Alan Sillitoe Kolbrún Friðþjófsdóttir ies þýðingu sína. 17.05 Tónlistarrabb; — XXIV. Átli Heimir Sveinsson f jallar um tónskáldið Anton Web- ern. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVðLDIP _____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (22). 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Spjallað við hlustendur um ljóð Umsjón: Þórunn Sigurðar- dóttir. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 21.15 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. mai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.