Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1980 7 Tvíhyggjan í hinni frægu bók sinni 1984 skýrir George Or- well hugtakiö tvíhyggja, sem Flokkurinn hefur innleitt meö þessum hætti: „Tvíhyggja táknar þann hæfileika aö geta haft tvær andstæöar skoöanir samtímis, og játa báöar. Hinn greindi Flokksmaöur veit, (hvaöa átt hann verður aö veita minni sínu. Hann veit þess vegna, aö hann er aö hæöast að veruleikan- um. En meö því að beita tvíhyggju fullvissar hann sig um, aö veruleikanum hafi ekki verið raskað.1* Eftir aö hafa kynnst málflutningi talsmanna Alþýöubandalagsins í verkalýðsmálum 1. maí, kemur þessi skilgreining óneitanlega í hugann og sá grunur læöist aö mönnum, aö dagskipan flokksbroddanna til verkalýösforingjanna hafi veriö í ætt viö skilgrein- ingu Orwells. Aldrei veröur þess vart, aö þessum mönnum blöskri, hvernig farið er með verkalýöshreyfing- una í kommúnistalönd- unum, þar sem jafnvel dauöarefsing liggur viö því, sem viö iöllum hóf- sama kjarabaráttu. i þessu tilliti heföi þaö átt aö teljast til mestu fjar- stæöna, aö Alþýðu- bandalagið væri málsvari þess, aö keyptir yrðu hingað til lands strætis- vagnar á undirverði frá Ungverjalandi. En sölu- verö vagnanna er meöal annars svo lágt sem raun ber vitni vegna þess, aö rfkisvaldiö ungverska arðrænir verkamennina, er vagnana smíöa. Þetta þvingaöa arörán er síöan notað til aö ryöjast inn á markaði á Vesturlöndum. Heföi tilboöinu veriö tek- iö, kynni að hafa komið til atvinnuleysis hjá bifreiöasmiöum hór á landi. Ekki höfðu verkalýðs- rekendur Alþýöubanda- lagsins áhyggjur af þessu, enda er hugur þeirra allur bundinn við hagsmuni Flokksins. í kjarabaráttunni veröur tillitið til flokks- broddanna, sem baða sig ( valdi ráöherrastólanna, ofaná ( málflutningi á hátíöisdegi verkalýösins. Síöan er óskammfeilni þessara sömu manna svo mikil, aö þeir býsnast yfir því, sem þeir kalla „póli- tíska fhlutun" í málefni verkalýóshreyfingarinn- ar, þegar um þaö er rætt, Kristján Ottósson aö þar verði teknar upp hlutfallskosningar, svo að sjónarmið minnihlut- ans fái aö njóta sín. Kröftugur málflutningur Málflutningur Kristjáns Ottóssonar formanns F6- lags blikksmiða viö úti- hátíðarhöldin 1. maí var í hressilegri andstööu við pempíulega undirgefni verkalýösforingja Al- þýöubandalagsins. Kristján var skorinoröur ( afstööu sinni til aftur- haldssömu skattheimtu- stjórnarinnar og hisp- urslaus í máli um það, sem þjóðinni er fyrir bestu til aö tryggja sjálf- stæði sitt. Var ræöa Kristjáns eins og sólar- geisli í svartnætti. Vitlaus utan- ríkisráöherra? Ýmsum lesendum Dagblaösins kom til hug- ar, þegar þeir lásu forystugrein þess á miö- vikudaginn, aö líklega hefði Jimmi Carter gert enn eina vitleysuna með því að ráða Edmund Muskie í embætti utan- rfkisráðherra. Honum hefði veriö nær aö leita út fyrir landsteinana og alla leiö hingað til íslands. Forystugreinin, sem rituð er af Jónasi Kristjánssyni ritstjóra, hefst á þessum oröum: „Fyrr í vetur hvatti Dagblaóið Carter Banda- ríkjaforseta aö láta ekki taka sig á taugum í hinu einstæöa og hörmulega gíslamáli í Iran. En þaö hefur hann einmitt gert og leyft herfræöingum sínum að færa sór hrap- allegan ósigur.“ Miöaö viö þá staöfestu, sem ritstjóri Dagblaðsins hefur sýnt í Jan Mayen málinu heföi mátt búast viö því, aö gíslamálið væri leyst, ef Bandaríkja- forseti hefði fariö að hans ráöum. Hljóta allir aó harma, aö svo varð ekki. Sú spurning vaknar aö vísu, hvort Carter sjái leiöara Dagblaðsins reglulega og hvort þeir séu þá nægilega vel þýddir. En úr síðara vandamálinu mætti auð- veldlega bæta meö því aö birta slík ráö á ensku í blaöinu sjálfu. Ráögjafar forsetans myndu þá fljót- lega átta sig á mikilvægi þess, aö hann fengi blaö- iö. Uómouol11 Gróóurhúsió v/Sigtún sími 36770 opnum kl. 8. Vorkappreiöar veröa haldnar sunnudaginn 11. maí á svæði félagsins aö Víöivöllum og hefjast kl. 2. Keppnisgreinar: 800 m brokk, 800 m stökk, 250 m skeiö, 350 m stökk, 250 m stökk unghrossa, 150 m nýliöaskeiö. Lokaskráning hrossa fer fram á skrifstofu félagsins og lýkur mánudaginn 5. maí kl. 6. Samkvæmt reglum L.H. ber öllum knöpum að nota öryggishjálma. Athugiö: Á hvítasunnukappreiöum Fáks þurfa hestar aö hafa náö þessum lágmarks tímum í eftirfarandi greinum: 800 m brokk 1.55.0, 800 m stökk 66.0, 250 m skeið 26.0, 350 m stökk 27.5, 250 m stökk ungrossa 21.0. Ath: Nokkur tonn af graskögglum til sölu hjá félaginu. ..Hestamannafélagið Fákur. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — Málning og málningarvörur Afslattur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30—50 þús. 50 þús. veitum viö 10% veitum við 15% afslátt. afslátt. KENNARABOÐ TIL DANMERKUR Norræna félagiö danska og dönsk kennarasamtök bjóöa 18 íslenskum kennurum af öllum skólastigum til dvalar í Danmörku 13.—30. ágúst. Dvalið veröur bæöi í Kaupmannahöfn og úti á landi. Dvölin í Danmörku og feröakostnaöur innan lands er ókeyp- is. Umsóknarfrestur til maíloka. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Norræna félagsins og kennarasam- takanna. símanúmer 22480 y ■ n jfj 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.