Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAÍ1980 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 4. maí 8.00 MorKunandakt Herra SÍKurbjörn Einarsson biskup ílytur ritninfrarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög Hljómsveit Erics Robinsons leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Messa í Hvanneyrar- kirkju. (Hljóðr. tyTTH sunnud.) Prestur: Séra OLaf- ur Jens Sigurðsson. Organ- leikari: ólafur Guðmunds- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur fyrsta hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 Fórnarlömb frægðarinn- ar Popptónlistarmenn. sem dóu ungir af eiturlyfjanotkun, Jimi Hendrix. Janis Joplin og Brian Jones. Umsjón Arni Blandon. Lesari með honum: Guðbjörg Þórisdóttir. 15.45 Kórsöngur: Tónkórlnn á Fljótsdalshéraði syngur fimm sjómannasöngva. Söngstjóri: Magnús Magn- ússon. Einsöngvari: John Speight. Píanóleikari: Árni ísleifsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni a. Hvað er vitsmunaþorski? Guðný Guðbjörnsdóttir flyt- ur erindi. (Áður útv. 7. jan í vetur). b. Að Bergstaðastræti 8, fyr8tu, annarri og þriðju hæð. Árni Johnsen blaðamaður litur inn og rabbar við þrjá íbúa hússins: Pétur Hoff- mann Salómonsson, Guð- rúnu Gísladóttur og Stefán Jónsson frá Möðrudal. (Áður útv. i ágústlok i fyrrasum- ar). 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óekalög barna. 18.00 Harmonikulög Charies Magnante og hljóm- sveit hans leika suðræn lög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina á ári trésins Sigurður Blöndal skógrækt- arstjóri og Vilhjálmur Sig- tryggsson framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Reykjavikur svara spurning- um hlustenda um skógrækt og ieiðbeina i þeim efnum. Umræðum stjórna: Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari Guðrún I. Jónsdóttir frá Asparvik les eigin frásögn. 21.00 Þýzkir pianóleikarar leika samtimatónlist. Sjötti þáttur: Sovézk tónlist; — siðari þáttur. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Það var vor“ Hjalti Rögnvaldsson leikari les Ijóð eftir Guðbjart ólafs- son. 21.40 Hljómsveitarsvita op. 19 eftir Ernst von Dohnányi. Sinfóniuhljómsveitin i Lund- únum leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 5. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna »ögn og Anton“ eftir Erich Kástn- er í þýðingu ólafiu Einars- dóttur (10.) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður Jónas Jónson. Talað við Erlend Jóhannsson um leiðbeiningar i naut- griparækt með tilliti til kvótakerfis. 10.25 Morguntónleikar St Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leikur „II Past- orali“ og „Lucio Silia“, for- leiki eftir Mozart; Neville Marriner stj. / Alan Hacker, Buncan Druce, Simon Rowland-Jones og Jennifer Ward-Clarke leika Klari- nettukvart nr. 2 í c-moll op. 4 eftir Crusell. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin léttklassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Cario Levi Jón óskar les þýðingu sína <7>- 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Strengjasveit Sinfóniu- hljómsveitarinnar i Boston leikur Serenöðu op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský; Charles Munch stj. / Filharmoníu- sveitin í Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll op. 65 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Ólle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýð-. ingu sina (3). 17.50 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Matthiasson fyrrverandi skólastjóri tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungrt fólk Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hugleiðingar bónda á ári trésins Stefán Jasonarson hrepp- stjóri i Vorsabæ flytur er- indi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir sigilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 6. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „ögn og Anton“ eftir Erich Kástn- er i þýðingu ólafiu Einars- dóttur (11.) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Séra Gisli Brynjólfsson segir frá Görðum á Álftanesi og Sigurlaug Árnadóttir frá minningum sinum þaðan; Herdis Þorvaldsóttir leik- kona ies frásögu Sigurlaug- ar. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður Jónas Haraldsson. Fjallað um takmarkanir á þorskveiðum. 11.15 Morguntónleikar Pierre Penassou og Jacquel- ine Robin leika saman á selló og pianó „Imaginées 11“ eftir Georges Auric og „Nokt- úrnu“ eftir André Jolivet / Godelieve Monden leikur á gítar „Dansa jarlsins af Der- by“ eftir John Dowland og „Næturljóð“ op. 70 eftir Benjamin Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 3. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. lb.UU Fréttir. 'lónleikar. lb.lö Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „draum vetrarrjúp- unnar“ eftir Sigursvein D. Kristinsson; Páll P. Pálsson stj. / Konungl. filharmoniu- sveitin í Lundúnum leikur „Alpahljómkviðuna“ eftir Richard Strauss; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýð- Íngu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50. Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Tal og heyrn Helgi Tryggvason fyrrum yf- irkennari flytur annað er- indi sitt um þetta efni. 21.20 .Pianósónata nr. 23 i f- moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven Emil Gilels leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson kynnir í þetta sinn tónlist frá Bali; — fyrsti þáttur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Fimmti og fegursti ársfjóröungurinn“: Frá minningarhátið i Berlin um Kurt Tucholsky. Flytj- endur: Gisela May, Lu Sáu- berlich, Carl Raddatz og fleiri. 23.35 Munnhörpuleikur Larry Adler leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐNIKUDhGUR 7. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Ögn og Anton“ eftir Erich Kástner í þýð- ingu ólafiu Einarsdóttur (12.) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Maria Jao Pires og Hljóm- sveit Gulbenkian-stofnunar- innar i Lissabon leika Pianó- konsert nr. 9 í Es-dúr (K271) eftir Mozart; Theodor Guschlbauers stj. 11.00 Trúarlegt uppeldi barna Séra Guðmundur óskar ól- afsson flytur síðari hluta erindis sins. 11.20 „Gloria“ eftir Antonio Vi- valdi Elizabeth Vaughan, Janet Baker, Ian Partridge, Christopher Keyte og Kings College-kórinn i Cambridge syngja með St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Carlo Levi Jón óskar les þýðingu sina (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg - Ingþórsdóttir. M.a. les Oddfriður Steindórsdóttir sögurnar „Olla grasmaðk“ eftir Þórunni Magneu og „Ánamaðkinn“ eftir Vilberg Júliusson. 16.40 Tónhorniö Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar Lazar Berman leikur á pianó „Feneyjar og Napóli“ eftir Franz Liszt / Leonid Kogan og hljómsveitin Filharmonia ieika Fiðlukonsert í IMúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kyril Kondrasjin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Átla Heimi Sveins- son, Sigvalda Kaldalóns, Hallgrim Helgason og Þór- arin Guðmundsson; Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Fyrir er tekið nám erlendis utan Norður- landa. 20.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson tala við fólk, sem hefur reynslu af áfengisvanda. (Áður útv. 24. f.m.). 21.05 Fiðla og slagharpa a. Janine Andrade leikur fiðlulög i útsetningu Kreis- lers. Aifred Holecek leikur með á pianó. b. Alfons og Aloys Kont- arský leika fjórhent á pianó Ungverska dansa eftir Jo- hannes Brahms. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna“ eftir Leo Deuel 1. kafli: Petrarca i leit að Cicero. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4UUDKGUR 8. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „Rekst- ursins“ eftir Lineyju Jóhann- esdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Haildór Haraldsson, Magnús Blöndal Jóhannsson og Reynir Sigurðsson leika „Sonorities 111“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Ro- bert Aitken. Hafliði Hall- grimsson, Þorkell Sigur- björnsson og Gunnar Egils- son leika „Verse 11“ eftir Hafliða Hallgrimsson / Christer Torgé og Michael Lind leika „Double Por- traits“ fyrir básúnu og túbu eftir David Uber. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallað um áhrif niður- talningar verðlags á við- skiptalifið. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans ng dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir stjórn- ar þætti um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Siðdegistónleikar Paul Crossley leikur á píanó tvö Næturljóð op. 74 og 99 eftir Gabriel Fauré / Suk- tríóið leikur Pianótrió í a- moll op. 50 eftir Pjtr Tsjaí- kovský. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Víða farið Ásdís Skúladóttir rseðir við Ástriði Eggertsdóttur um líf hennar og störf; — fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu hljómsveitar ísiands i Há- skólabiói; — fyrri hluti efn- isskrár útvarpað beint. Stjórnandi: Guido Ajmone- Marsan frá Bandarikjunum. Einleikari: Hafliði Hall- grimsson. a. „Sorgarslagur“ eftir Paul Hindemith. b. Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.05 Leikrit: „Siðasta kvöldið i mai“ eftir EIvi Sinervo Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri Helga Bachmann. Tónlist eftir Magnús Pét- ursson. ólafur Gaukur leik- ur á gitar. Persónur og leikendur: Frú Aaito/Bryndís Pétursdóttir, Karin/ Edda Þórarinsdóttir, Helvi/Hanna Maria Karls- dóttir, Lahtinen leigubil- stjóri/Þorsteinn Gunnars- son, Götusöngvari/Jón Sig- urbjörnsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan Umsjónarmaður þáttarins, Finnbogi Ilermannsson kennarí á Núpi, á Vestfjörð- um, fjallar um náttúru- vernd. 23.00 Valsakvöld a. Sinfóniuhljómsveit Berlin- ar leikur „Estudiana“ og „Skautavalsinn“ eftir Wald- teufel. b. Fritz Wunderlich og Mel- itta Muszely syngja sög úr „Brosandi landi“ eftir Le- hár. c. Valsahljómsveitin i Vin leikur „Suðrænar rósir“ og „Dónárvalsinn“ eftir Johann Strauss. 23.4^Fréttir^agskráríok. FÖSTUDKGUR 9. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórsdóttir les siðari hluta sögunnar „Rekstursins“ eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: „Gamii- Jarpur“, brot úr bernsku- minningum Magnúsar Ein- arssonar kennara, sem flyt- ur frásöguna sjálfur. 11.00 Tónlist eftir Beethoven Búdapest-kvartettinn leikur Stóra fúgu i B-dúr op. 133 / David Oístrakh, Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostr- opovitsj leika þrileikskons- ert í C-dúr op. 56 með Fílharmoniusveitinni i Berlin; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiðdis Norðfjörð stjórnar. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar Filharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 i d-moli eftir Anton Bruckner; Carl Schurícht stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Orchestre de Liege leikur; Paul Strauss stj. a. „Háry János“, svíta eftir Zoltán Kodály. b. Rúmensk rapsódia i IVdúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. 20.45 Kvöldavaka a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brúarsmiði fyrir 60 árum. Hallgrimur Jónsson rithöf- undur flytur þriðja og siðasta hluta frásögu sinar. c. Kvæði eftir Sigurð Jóns- son frá Brún, prentuð og óprentuð. Baldur Pálmason les. d. í efstu byggð Árnessýslu. Jón R. Hjáimarsson fræðslu- stjóri talar við Einar Guð- mundsson bónda i Bratt- holti; — fyrra samtal. e. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. Pianóleikari: Þórar- inn Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gum.ar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikarí les (13). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Börn hér — börn þar Málfríður Gunnarsdóttir stjórnar harnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. Gestir timans eru nemcndur í norsku við Miðbæjarskólann I Reykjavik. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin IJmsjónarmenn: Guðmundur Arni htetansson. Luðjón Friðriksson og Þórunn Gestssdóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur íslenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand mag talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hernám Islands 1940 og áhrif þess á gang heimsstyr j- aldarinnar. Þór Whitehead lektor flytur erindi. 16.40 „í kóngsgarði“ „Árstiðirnar fimm“ leika og syngja norræn þjóðlög. 17.00 Tónlistarrabb; - XXV Atli Heimir SDveinsson f jall- ar um tónskáldið John Cage. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. AihNUD4GUR 5. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 fþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 Blóðrautt sólarlag s/h. Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumarið 1976. Tvo góökunningja hefur lengi dreymt um að fara saman I sumarfrí og kom- ast burt frá hávaða og streitu borgarinnar. Þeir láta loks verða af þessu og halda til afskekkts eyði- þorps, sem var eitt sinn mikil sildarverstöð. Þorpið er algerlega einangraö nema frá sjó, og því er litil hætta á að þeir verði ónáð- aðir í friinu, en skömmu eftir Iendingu taka óvænt atvik að gerast. og áður en varir standa þeir frammi fyrir atburðum, sem þá gat ekki órað fyrir. Handrit og leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Ilaraldsson. Tónlist Gunnar Þórðarson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Frumsýnt 30. mai 1977. 22.25 Mörg er búmanns raun- in. (Eurofrauds) Heldur er róstusamt i Efnahagsbandalagi Evr- ópu um þessar mundir, og eitt af þvi sem veldur stöð- ugum ágreiningi, er land- búnaðurinn. Niðurgreiðsl- ur með búvörum innan bandalagsins eru með hin- um hæstu i heimi, eða 37 þús, kr. á nef, og það opnar hugvitssömum milliliðum gullin tækifærí til að auðg- ast á auðveldan hátt. Alls er talið, að þannig hverfi árlega þúsund milljarðar króna úr vösum skattgreið- enda, eins og kemur fram í þessari nýju, bresku heim- ildamynd. Þýðandi Kristmann Eiðs- so n. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 6. mai 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna. Myndaflokkur i þrettán þáttum um sögu kvik- mynda, frá því kvikmynda gerð hófst skömmu fyrir aldamót og fram að árum fyrri heimsstyrjaldar. Annar þáttur. Stórmynd- irnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok. Áttundi þáttur. Herbergi með morgunverði. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ág- ústsson fréttamaður. 22.25 Dagskrárlok. /VIIÐMIKUDhGUR 7. maí 18.00 Börnin á eldfjallinu. Áttundi þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Lifiö um borð. Fyrsta myndin af fjórum norskum um vinnustaði, sem fæst börn fá að kynn- ast. Þeir eru: seglskip, oíiu- borpallur, ferja og risa- þota. Fyrsta myndin lýsir þjálf- un sjómannsefna um borð i skólaskipi. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson íslenzkaði. Gísli Rún- ar Jónsson leikari ies (23). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- urður Alfonsson kynnir. 20.30 Það held ég nú! Þáttur með blönduðu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinsson- ar. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (14). 23.05Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Ferðir Darwins. Sjötti og næstsiðasti þátt- ur. Lifsins tré. Efni fimmta þáttar: FitzRoy verður sífellt þunglyndari og þolir illa hugmyndir Darwins, sem ganga í berhögg við kenn- ingar bibliunnar. Skipverjar af Beagle lenda í miklum jarðskjáifta, sem gengur yfir Chile og veldur miklu tjóni. Næst er ferðinni heitið til Galapagos eyja, og þar rekst Darwin á skepnur, sem þróast hafa sjálfstætt og leggja grundvöllinn að kenningum hans um upp- runa tegundanna. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Fjórði og siðasti þáttur Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska og Norska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 9. mai 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson fréttamaður. 22.15 Heilabrot. (Shell Game) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1975. Aðalhlutverk John David- son og Tommy Atkins. Max Castle starfar hjá fast- eignasölu. Hann er að ósekju dæmdur fyrir mis- ferli, en látinn laus gegn þvi skilyrði, að hann vinni næstu árin á lögfræði- skrifstofu bróður síns. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. mai 16.30 lþróttlr Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum Nýr handariskur teikni- myndaflokkur i þréttán þáttum um gamla kunn- ingja. Steinaldarmennina. Annar þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Löður Gamanmyndaflokkur. Þýðandi EHert Sigur- björnsson. 21.00 Flugsnillingar (Survival: Real Aces) Flugvélasmiðir nútimans eru að vonum hreyknir af Concorde og öðrum málm- hlikandi farkostum háloft- anna, en þeasi mynd sýnir, að enn standa þeir langt að baki hinum sönnu meistur- um flugtækninnar, fuglun- um. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 21.30 Faðir minn og húsbóndi Padre padrone) tölsk biómynd frá árinu 1977. Leikstjórar Paolo og Vit- torio Taviani. Aöaihlutverk Omero An- tonutti og Savero Marconi. Myndin er byggð á sjálfs- ævisögu Gavinos Ledda og hefst þegar hann er sex ára gamall. Faðir Gavinos er bóndi á Sardiniu og hann sýnir drengnum mikla hörku, lætur hann þræla og refsar harðlega fyrir minnstu yfirsjónir. En bernskuárin liða og Gavino gengur í herinn að boði föður síns. Þýðandi Þuriöur Magnús- dóttir. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.