Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980
5
ÞURSAFLOKKURINN
HLJOMLEIKAR
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Mánudaginn 19. maí kl. 21.00
Forsala aðgöngumiða í Fálkanum, Laugavegi 24
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
Glæsibæ — Laugavegi 66 Sími frá skiptiborði 85055
Albert opnar kosn-
ingaskrifstofur
I DAG opnuðu stuðningsmenn Al-
berts Guðmundssonar kosn-
ingaskrifstofu á Akureyri. Kosn-
ingaskrifstofan verður til húsa að
Geislagötu 10, sem er gegnt Hótel
Varðborg.
Forstöðumaður hennar er Jón
Arnfinnsson, sem jafnframt er
framkvæmdastjóri fyrir stuðn-
ingsmenn Alberts á Akureyri.
Þá opnuðu stuðningsmenn Al-
berts Guðmundssonar kosn-
ingaskrifstofu í Kópavogi.
Skrifstofan verður til húsa að
Hamraborg 7. í framkvæmdanefnd
eru m.a.: Hrefna Ingimarsdóttir,
Þorvaldur Björnsson, Björn Ein-
ársson, Sigurður Bragi Stefánsson
og Stefán H. Stefánsson.
(Úr fréttatilkynningu)
Wsm
Laugave^i 20. Simi frá ikiptiborái 28155.
Gestaboð
Skagfirðinga-
félaganna
SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN í
Reykjavík verða með sitt ár-
lcga gestaboð fyrir eldri
Skagfirðinga í Rcykjavík og
nágrenni í nývígðu félags-
heimili, Drangey, Síðumúla
35, á uppstigningardag 15.
þ.m. kl. 14.00.
Þar verður m.a. sýnd Skaga-
fjarðarkvikmyndin Skín við
sólu og félagar úr Skagfirsku
söngsveitinni syngja.
Þeim sem þess þurfa verður
veitt aðstoð til að komast í
gestaboðið.
Tillaga á Alþingi:
Nýtt heimasmíð-
að varðskip
í GÆR var lögð fram á Alþingi
tillaga til áskorunar á ríkisstjórn-
ina þess efnis að láta nú þegar
hefja undirbúning að smíði nýs
varðskips fyrir Landhelgisgæzl-
una. Verði stefnt að því að skipið
verði smíðað hjá íslenzkri skipa-
smíðastöð.
í greinargerð eru færð rök að því
að nauðsynlegt sé að gæzlan eigi
a.m.k. fjögur stór varðskip í fullum
rekstri allt árið. Eitt skip sé að
jafnaði í höfn vegna leyfa skip-
verja, viðhalds og lagfæringa.
Athygli er vakin á því að meðal-
aldur íslenzku varðskipanna sé 17
ár og tímabært að nýtt skip komi
fljótlega til starfa. Á sama tíma og
skipum og starfsmönnum gæzlunn-
ar fækki, hafi landhelgin marg-
faldast, sé nú 750 þúsund ferkíló-
metrar. Ástandið á miðlínu íslands
og Grænlands þurfi lítið að breyt-
ast til að nauðsyn verði á mjög
aukinni gæzlu.
Flutningsmenn tillögunnar eru
Árni Gunnarsson (A), Halldór
Blöndal (S), Karvel Pálmason (A)
og Valdimar Indriðason (S).
Sýning á handa-
vinnu aldraðra
VETRARSTARFI aldraðra i
Bústaðasókn lýkur um þessar
mundir með sýningu á list-
munum og hannyrðum sem
þessi hópur hefur unnið í
vetur. Að lokinni messu á
uppstigningardag kl. 2 verður
sýningin opnuð og verður opin
til kl. 18. Árnesingakórinn
kemur á sýninguna og mun
skemmta gestum með söng
auk þess sem boðið verður upp
á kaffi.
Stuðningsmenn
Vigdísar halda
fund á Sögu
STUÐNINGSMENN Vigdísar
Finnbogadóttur í komandi for-
setakosningum halda fyrsta kynn-
ingarfundinn í Reykjavík í Súlna-
sal Hótel Sögu í dag, uppstign-
ingardag, og hefst hann kl. 20.30.
Vigdís mun ávarpa fundargesti og
greint verður frá kosningastarf-
Sigfús Erlingsson.
Nyr forstöðumað-
ur Flugleiða i
Bandaríkjunum
SIGFÚS Erlingsson viðskiptafræð-
ingur hefur verið ráðinn forstöðu-
maður sölusvæðis Flugleiða í
Bandaríkjunum og tók hann við
störfum af John J. Loughery, sem
starfað hefur að söiumálum fyrir
íslcnzku flugfélögin vestra síðan
1964.
Sigfús Erlingsson hefur starfað
hjá íslenzku flugfélögunum í 17 ár
og var m.a. skrifstofustjóri í
Stokkhólmi um tíma, Þá var hann
um skeið yfir markaðskönnunar-
deild Flugleiða og síðar fram-
kvæmdastjóri markaðssviðs félags-