Morgunblaðið - 15.05.1980, Page 10

Morgunblaðið - 15.05.1980, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980 Áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar á laugardag: Flytur eingöngu verk eftir Ravel Jean-Pierre Jacquillat hljóm- sveitarstjóri NÆSTU áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða n.k. laugardag 17. maí kl. 14, en þetta eru áskriftartón- leikar þeir sem féllu niður í upphafi starfsárs hljómsveitar- innar. 11. október sl. Verður efnisskráin að þessu sinni frönsk, eingöngu leikin vcrk eftir Ravel og stjórnandi og einleikari á píanó franskir, Jean —Pierre Jacquillat og Pascal Rogé. Á efnisskrá eru þessi verk Ravels: Tombeau de Couperin, Sonatina, Pavane, píanókonsert fyrir vinstri hönd og Bolero. Jean—Pierre Jacquillat hljóm- sveitarstjóri er fæddur 1935 og nam slagverksleik og hljóm- sveitarstjórn við Tónlistarskól- ann í París og hefur nánast verið á stöðugum tónleikaferðum síðan. Hefur hann oft stjórnað Sinfóníuhljómsveitinni á tón- leikum og við upptökur og hefur hann verið ráðinn aðalstjórn- andi hljómsveitgrinnar næstu 3 árin. Pascal Rogé einleikarinn er fæddur í París 1951 og hóf hann píanónám fjögurra ára og út- skrifaðist frá Tónlistarháskól- anum í París 15 ára. Kom hann fyrst fram eftir nám hjá Julius Katchen á tónleikum í London og París og var honum þá m.a. boðinn upptökusamningur hjá hljómplötufyrirtækinu Decca. Hann hefur áður leikið hér á landi, á listahátíð. Pascal Rogé píanóleikari 4 SKIPAUTtiCRB RIKISINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriöju- daginn 20. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, ísafjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísa- fjörö), Akureyri, Siglu- fjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. © LISTFORM sl. SVNIK !•< ll-l’Ól’I Kl 'NA HIMNAHURÐIN BREIÐ? í REGNBOGANUM salur C liiHinud inn.m I I ára NwkI k I í.h. I jii..Vng I l.n» f/ y>cu. &aA f ; ?£■ ^c-fa f /f / C-77 ^ LA P C^ 77Z&2. y*u-y c -£ /a éi>», / Cl/l / cc£/ * ' . á óctf-e/yj . 7CU2- / /éfc/y} Cc/u/LÍ EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 Heilsu- sandalar frá Dana j ^ •/ r- úr ektaV;£$> skinni ogKSK I sveigjanlegum kork- | massa meðmjog góðu og þægilegu innleggi svo og tá- gripi. Stamir sogskálasólar, laufléttír og hœfa flestum fótum vel. Ath: Fást líka meö , hælbandi. Stæröir J 35—46. Verð frá_ 15.385,- iage\ Domus Medica og Barónsstíg 18. Símar 18519 og 23566. ERTU Aff> IEITA—i AD PAÍTEIGn láttu þá tölvuna vinna fyrir þig Upplýskiga UPPLÝSINGAÞJONUSTAN Síöumúla 32. Sími 36110 Opid frá 9—19 virka daga, 13—16 laugard. og sunnud. Starfsnefndir G^ðlaugsmanna í Arnesþingi Stuðningsmenn Guðlaugs Þor- valdssonar í Árnesþingi hafa kom- ið á fót starfsnefndum í öllum sveitarfélögum sýslunnar og opn- að kosningaskrifstofu að Austur- vegi 38, Selfossi. Skrifstofan verð- ur fyrst um sinn opin á kvöldin. Hér fer á eftir íisti yfir starfs- nefndir í Árnesþingi: Ölfushr. / Þorlákshöfn: Þor- steinn Garðarsson, Guðmundur Sigurðsson, Hjörtur Jóhannsson. Hveragerði: Sigurjón Skúlason Arnþrúður Ingvadóttir, Jóna M. Eiríksdóttir. Selfoss: Ásdís Ágústsdóttir, Gunnar Guðnason, Hafsteinn Þorvaldsson, Helga Þórðardóttir, Helgi Bjarnason, Haukur Ár- sælsson, Jón R. Hjálmarsson, Kol- beinn Kristinsson, María Frið- þjófsdóttir, Sigurður Einarsson, Olgeir Jónsson. Eyrarbakki: Eygerður Þóris- dóttir, Þröstur Einarsson. Stokkseyri: Gyða Guðmunds- dóttir, Rögnvaldur Karl Hjör- leifsson, Þórhildur Guðmunds- dóttir. Gaulv.b.hr.: Kristján Þorgeirs- son. Villingaholtshr.: Eiríkur Eiríksson. Sandvíkurhr.: Eyþór Einarsson. Þingvallahr.: Sveinbjörn Jó- hannesson. Grafningshr.: Ásdís Ársæls- dóttir. Hraungerðishr.: Ketill Ágústs- son, Sigurbjörg Geirsdóttir. Grímsneshreppur: Lísa Thom- sen, Elsa Jónsdóttir, Sigríður Eiríksdóttir. Laugardalshr.: Grétar Kjart- ansson, Eygló Þórðardóttir, Rúnar Hjaltason, Erla Erlendsdóttir. Biskupst.hr.: Stefán Árnason, Brynja Ragnarsdóttir, Gústav Sæland. m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöju- daginn 20. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörö og Bíldudal um Patreksfjörð) og Breiöa- fjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m. Hrunamannahr.: Guðrún Ein- arsdóttir, Halldór Jónatansson. Gnúpverjahr.: Bjarnheiður Guðmundsdóttir. Skeiðahreppur: Guðjón Vigfús- son, Valgerður Auðunsdóttir, Pálmar Guðjónsson. Til stuðnings framboði Guð- laugs Þorvaldssonar hefur og ver- ið valin héraðsnefnd Árnesþings og er hún skipuð eftirtöldum mönnum: Ársæll Hannesson Grafn., Benedikt Thorarensen Þorl., Böð- var Pálsson Búrf., Bjarni Einars- son Hæli, Erla Guðmundsdóttir Self., Einar Sveinbjörnsson Stokks., Gunnar Kristmundsson Self., Hilda Björnsdóttir Skeið., Haraldur Einarsson Vill.h., Hörð- ur S. Óskarsson Self., Kristinn Kristmundsson Laugarv., Sigríður Hermannsdóttir Self., Sigríður Sæland Self., Sverrir Andrésson Self, Sigurður Þorsrteinsson Bisk., Vigfús Jónsson Eyrarb., Steingrímur Ingvarsson Self., Þorsteinn Bjarnason Hverag., Þorsteinn Ásmundsson Self., Þorvaldur Guðmundsson Self., og Þórir Þorgeirsson Laugarv. (Fréttatilkynning) EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU ^ rtv>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.