Morgunblaðið - 15.05.1980, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1980
Lóðarhafar velja
úr 3 húsagerðum
A KJARVALSSTÖÐUM stendur
yfir sýning teikninjía á 12 tillog-
um að íhúðarhúsagerðum. sem
gerðar voru fyrir Eiðstjranda-
svæðið. Var efnt til samkeppni um
húsaKerðir ok 3 tiIloKur hlutu
verðlaun. Er ætlast til að þeir.
sem hafa fenjíið úthiutað lóðum
þarna. velji eina þeirra sem aðal-
tillógu ok aðra til vara. til að
byKKja eftir.
Á þessu svæði eru 8 húsaþ.vrp-
ingar með 7—17 íbúðum hver í
raðhúsum og einbýlishúsum. Er
ætlunin að reyna að koma því svo
fyrir með þessu að sams konar hús
verði byggð í hverri þyrpinnu.
Mikil aðsókn hefur verið að
sýningunni og mikill áhugi fólks á
að skoða teikningarnar. En þær eru
til sýnis á Kjarvalsstöðum 10.—20.
maí. Og eftir það munu teikningar
hanga uppi í skrifstofu borgarverk-
fræðings í Skúlatúni 4.
Kort þetta sýnir mörk og heiti spásvæðanna á íslandi eftir 17. maí n.k.
Breytingar á mörkum
og heitum spásvæða
/
Veðurstofu Islands
NOKKRAR hreytintíar verða
Kerðar á spásvæðum Veður-
stofu Islands frá ok með 17.
maí n.k. Verða spásvæðin á
landinu þá 9 talsins í stað 8
áður. Ilelstu hreytintíarnar
verða þessar:
1. Suðurland — Suðvesturmið.
2. Faxaflói — Faxaflóamið. 3.
Breiðafjörður — Breiðafjarðar-
mið. 4. Vestfirðir — Vestfjarða-
mið. 5. Strandir og Norðurland
vestra — Norðvesturmið. 6. Norð-
urland eystra — Norðausturmið.
1. Nafn spásvæðisins Suð-
vesturland hreytist í Suður-
land. Mork svæðisins eru þau
sömu og verið hafa.
7. Austurland að Glettingi —
Austurmið. 8. Austfirðir — Aust-
fjarðamið. 9. Suðausturland —
Suðausturmið.
Fyrstu vcrðlaun hlutu arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson. ólafur Sigurðsson og
Dagný Ilelgadóttir fyrir þessa húsagorð. Ljósm.ói. k. MaK.
Rotary gefur 5 milljónir
til viðgerðar Nesstofu
ROTARY-hreyfingin á
íslandi afhenti sl. þriðju-
dag þjóðminjaverði 5
milljónir króna sem notast
skuli til endurbyggingar
Nesstofu á Seltjarnarnesi.
Gjöfinni fylgdu þau skil-
yrði að hún skyldi notast
til að kosta innréttingu
eins herbergis undir áhöld
lækna, ljósmæðra og lyf-
sala sem prófessor Jón
Steffensen hefur safnað.
Rotary-klúbbarnir á Islandi
ákváðu á umdæmisþingi á Akur-
eyri á sl. ári að fé þessu yrði
safnað og var það einungis gert
innan klúbbanna sjálfra sem eru
22 talsins. Baldur Eiríksson um-
dæmisstjóri Rotary á Islandi af-
henti Þór Magnússyni þjóðminja-
verði gjöfina í Nesstofu að við-
stöddum bæjarstjóra Seltjarnar-
ness, Sigprgeir Sigurðssyni, for-
seta bæjarstjórnar, Magnúsi Er-
lendssyni, og fleiri gestum.
Ljó«m. Kristján.
Baldur Eiríksson umdæmisstjóri Rotaryhreyfingarinnar á íslandi (t.h.)
afhendir Þór Magnússyni þjóðminjaverði peningagjöfina.
Hlíðardalsskóli 30 ára
2. Mörkin milli Breiða-
fjarðar og Vestfjarða fa'rast
frá Látrahjargi að Kóp. Pat-
reksfjörður og Tálknafjorður
fylgja því héðan í frá spá-
svæðinu Broiðafjörður.
3. Norðurhluti Ilorn-
stranda hefur hingað til fylgt
Vestfjörðum í veðurspám en
nú verða norðurmörk Vest-
fjarða við Ilælavíkurhjarg.
4. Spásvæði Norðurlands
verður skipt í tvö sva>ði,
vestara svæðið her hcitið
Strandir og Norðurland
vestra og nær frá Ilorn-
ströndum að Trtjllaskaga
milli Skagafjarðar og Eyja-
fjarðar. Eystra svæðið heitir
Norðurland eystra og nær frá
Tröllaksaga til Langaness.
5. Mörk milli Austfjarða
og Suðausturlands verða um
Lónsheiði.
Spásvæðum á miðunum fjölgar
til samræmis við spásvæðin á
landinu og eru mörk þeirra tengd
landinu. Ytri mörk miðanna eru
62,5°N suður af landinu, 26°V
stur af landinu, 67°N norður af
„ndinu og 12°V fyrir austan land.
Nöfn miða fyrir Norður- og Aust-
urlandi breytast dálítið. Mörk og
heiti djúpanna svonefndu verða
óbreytt. Spásvæðin á iandi og
samsvarandi svæði á miðunum
verða eftir breytinguna sem hér
segir:
VIÐ skólaslit Hlíðardalsskólans
11. maí s.l. minntist skólastjórinn,
Guðmundur Ólafsson, 30 ára af-
mælis skólans með því að rekja
sögu hans.
Árið 1947 festu Sjöunda-dags
aðventistar kaup á tvíbýlinu
Vindheimum Breiðabólstað í ölf-
usi með það fyrir augum að reisa
þar heimavistarskóla. Tveim ár-
um siðar, í júní 1949, hófust
byggingarframkvæmdir og haust-
ið 1950 hófst kennsla í 1. bekk
með 19 nemendum og fór öll
starfsemin fram i einu húsi. Vorið
1953 var landspróf þreytt í fyrsta
skipti og stóðust það allir. Á
síðari árum hafa nemendur verið
50—60 ár hvert.
Allt frá upphafi hefur Hlíðar-
dalsskóli fylgt skólakerfi ungl-
inga-, mið- og gagnfræðaskóla.
Síðast liðin 3 ár hafa verið starf-
ræktir 8. og 9. bekkur grunnskóla
og 2 bekkir menntadeildar þar sem
kennt er samkvæmt einingakerfi
Hamrahlíðarskólans og í nánu
samstarfi við kennara og deildar-
stjóra þar.
I fyrstu var skólinn aðeins
miðaður við þarfir safnaðaraðvent-
ista en fljótlega var hann opnaður
fyrir hvern sem hefur áhuga á að
stunda nám í kristilegum skóla þar
sem reynt er að halda uppi kristi-
legu andrúmslofti og aga.
Skólakór stofnaður
Á s.l. skólaári var skólakór
stofnaður og eru í honum nálægt
75% nemenda skóla eða rúmlega 30
auk flestra kennaranna. Um jólin
fæddist sú hugmynd að fara í
kórferðalag til Bandaríkjanna þar
sem foreldrar stjórnandans búa.
Síðustu vikurnar hafa mæður
þátttakenda unnið við að sauma
kórbúninga sem sniðnir eru eftir
íslenskum þjóðbúningum frá 17.
öld og söng kórinn í fyrsta skipti í
þessum búningum við skólaslitin.
Þriðjudaginn 13. maí lagði kór-
inn svo af stað í tónleikaferð til
Bandaríkjanna og mun þar syngja
á ýmsum stöðum á austurströnd-
inni.
Hlíðardalsskóli starfrækir á
sumrin sumarbúðir fyrir börn á
aldrinum 8 til 12 ára og hafa þær
verið vel sóttar og oft komist færri
að en vildu.
Kór Hlíðardalsskóla ásamt stjórnanda sínum. Myndina tók Erling B. Snorrason við skólaslitin.