Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.06.1980, Qupperneq 18
5 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1980 Börn á Hofs- ósi skrifa og teikna fyrir Barna- og fjölskyldu- síðuna. í leik og starfi á Hofsósi bessi bátur, sem ég teiknaði heitir Hafsteinn SK 119 frá Hofsósi, en ég heiti Rögnvaldur óli Pálmason, Austurgötu 16, Hofsósi. Ég er í skóla, sem heitir Grunnskólinn, Hofsósi. í mínum bekk eru 12 krakkar og ég á marga vini. Ég leik mér oft undir gamalli bryggju, sem skemmdist fyrir mörgum árum. Óli Pálmason. • • • * Þessi mynd er áreiðanlega af krökkum á Hofsósi við að dorga, því að þeir teiknuðu hana öli Pálmason og Pálmar Jóhannesson á Hofsósi. ,LÍTLA'0M 1 | / f 99 ’- 'h. ' . 'V' Ég heiti Þorsteinn og á heima á Litlu-Brekku, sem þið sjáið á myndinni. Við eigum 140 kindur og 21 kú. Það eru engin hross hér. Sauðburðurinn byrjar í byrjun maí. Ég á tvær kindur og eru þær báðar mórauðar. Þær heita Mórilla og Spíra. Á mynd þessari stendur: „Varð óþolinmóð, þegar hún þurfti að bíða eftir að komast til að róla sér“. Við sjáum ekki betur en að sú óþolinmóða standi kurteislega i röðinni þó að hún sé ólundarleg á svipinn. Gott væri, ef allir, sem þurfa að standa i biðröð, væru kyrrir á sinum stað, træðust ekki fram fyrir, eins og oft gerist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.