Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.06.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1980 + Eiginmaöur minn og faöir okkar ÞORSTEINN COLLIN GUOMUDSSON, bifreiöaatjóri, frá Efra Apavatni lézt á hjúkrunardeild Heilsuverndarstöövarinnar í Reykjavík aöfaranótt 25. júní. Elín Björnsdóttir Reynir Þorateinason Þorateinn Þorateinaaon t KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR, Furugerði 1, Reykjavík andaöist í Borgarspítalanum 24. júní. Fyrir hönd aöstandenda, Sigríður Þorkeladóttir + Hjartkær faöir okkar, tengdafaöir og afi, HARALDUR KRISTJÁNSSON, akipatjóri, Grænuhlíð 22, lézt í Landakotsspítala, mánudaginn 23. júní Bðrn, tengdabörn og barnabörn. + Útför systur minnar RÓSU ÞORLEIFSDÓTTUR, Kleppavegi 132 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. júní kl. 15.00. Bryndís Þorleifsdóttir. + Útför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, EINARS PÁLSSONAR, fyrrverandi bankaútibússtjóra, Selfossi, veröur gerö frá Selfosskirkju laugardaginn 28. júní kl. 2 s.d. Laufey Lilliendahl Ágústa Einarsdóttir Guöjón Styrkársson Gestur Einarsson Laufey Guöjónsdóttir Páll Einarsson Einar Guöjónsson Ragna Pálsdóttír Þórdís Guöjónsdóttir Útför GUÐBJARNA HELGASONAR, frá Straumfiröi, veröur gerö frá Borgarneskirkju, laugardaginnn 28. júní kl. 14.00 Jarösett veröur í Álftaneskirkjugaröi. Magnús Guöbjarnason Sigrún Guöbjarnadóttir Steinar Ingimundarson. + Móöir okkar, tendgamóöir og amma INGIBJÖRG ALBERTSDÓTTIR, Blikahólum 4, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 27. júní kl. 1.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Ingibjörg H. Sverrisdóttir Einar A. Sverrisson Áshildur D. Kristjánsdóttir Jónas S. Sverrisson Edda Hólmberg Sverrir Einarsson jr. + Viö þökkum af alhug hlýar samúöaróskir vegna andláts og jaröarfarar, TOMASAR SIGVALDASONAR Brekkustíg 8. Guö blessi ykkur öll. Dagmar Siguröardóttir, Erla Tómasdóttir Stefán Stefánsson Síguróur Tómasson, Valdís Ólafsdóttir Inga Valdís Tómasdóttir Helgi Rafn Traustason Magnea Tómasdóttir Rúnar Þórhallsson og barnabörn. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, GUÐFINNU HJÁLMARSDÓTTUR Mánageröi 7, Grindavík. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki á deild A 4 Borgarspít- alanum. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Hilmar Ásgrímur Frímannsson Því fækkar nú óðum fólkinu, sem barnsskónum sleit um og eftir aldamótin síðustu, — fólkinu, sem leiddi þjóðina yfir þröskuld nýs tíma. Einum úr þeim hópi, var fylgt siðasta spölinn sl. laugardag, til hvíldar í kirkjugarðinum á Holta- stöðum. Sá hét Hilmar Ásgrímur Frí- mannsson. Hann var fæddur 21. júní 1899 og dó 13. júní sl. Allan sinn aldur lifði hann og starfaði í fæðingarsveit sinni, Langadaln- um, og bjó, lengst af, með myndar- og höfðingsbrag, ásamt eftirlif- andi konu sinni Birnu Helgadótt- ur, að Fremstagili. Að Birnu standa þingeyskar og eyfirskar ættir, en fædd er hún Skagfirðing- ur. Hilmar fæddist í Hvammi í Langadal, — var í miðjum hópi sjö Fædd 30. apríl 1953 Dáin 17. júní 1980 i>ú varst rins ok lind sem grefur Mtla slod ok dulin (er. en þó allan himin hefur hreinleikans i faðmi sér. (Jón frí Borgarholti.) Mig langar með fáeinum orðum að kveðja vinkonu mína Brynhildi Magnúsdóttur, en hún lést þann 17. júní sl. aðeins 27 ára að aldri. Leiðir okkar lágu fyrst saman um þetta leyti árs fyrir rúmum áratug í sumarvinnu. Ég hændist fljótt að Brynhildi sem var rösk og skemmtileg stúlka og brátt urðum við óaðskiljanlegir félagar. Á heimili foreldra hennar var mér tekið opnum örmum og kynntist ég þar gestrisni sem síðar fylgdi Brynhildi sjálfri úr föðurhúsum eftir að hún stofnaði sjálf eigið heimili. Hún hafði til að bera hlýleika sem varð til þess að fólki leið vel í návist hennar. Áhyggjulausu unglingsárin Fæddur 25. september 1905 Dáinn 12. júní 1980 Mig langar til að minnast Matta frænda með nokkrum kveðjuorð- um frá mér og fjölskyldu minni. Nú þegar við kveðjum hann, rifjast svo mörg atvik upp, eins og oft vill verða í svona tilfellum, margar góðar og skemmtilegar minningar. Frá barnæsku minni var hann alltaf tengdur jólunum heima hjá okkur systkinunum. Jólin byrjuðu kl. 6 og hann kom þá líka á slaginu 6. Stofuhurðin var opnuð, kveikt á jólatrénu og kirkjuklukkurnar hringdu á sömu stundu. Matti frændi var kominn til að halda hátíðina með einu systur sinni og fjölskyldu hennar. Aldrei gátum við systkinin skilið hvernig á því stóð að hann fékk alltaf möndluna og auðvitað verð- launin með. En því miður var líf hans ekki alltaf jafn bjart. Árið 1938 gekk hann að eiga Sigríði Sigurjóns- dóttur, en þau slitu samvistum 1950 eftir 12 ára sambúð. Hann og Día, eins og hún var kölluð, reyndust mér bæði mjög góð og systkina er síðar gátu sér orð, — þau er þroskaaldri náðu, fyrir fjölþætta hæfileika og gáfur, enda standa rætur þeirra í traustum erfðum kjarnmikils bændafólks í ættir fram. En ekki endast öllum ættar- fylgjur til gæfu, enda öðru frekar aðferð einstaklingsins við spuna lífsþráðarins, sem þar ræður úr- slitum, en á spunanum þeim kunni Hilmar tökin. Hans gæfa var heimagerð, í samvinnu við mikil- hæfa konu og hóp fimm elskulegra barna. Hilmar taldi, og það mun nærri sanni, að hann hefði fengið ham- ingjuna í heimanmund með henni Birnu, og víst er um það, að barnahópurinn þeirra ber þess vott, að við móðurkné og föður- hendi hafi þeim gefist það vega- nesti, sem þeim má endast til tóku þó sinn endi og leiðir skildu að nokkru en samskiptin héldu samt áfram. Brynhildur eignaðist son sinn Pétur ung að árum og lífið fór að snúast um barnið og vinnuna. Ég kom oft á heimili þeirra mæðgina og Brynhildur hafði yndi af að tala um son sinn og hvað hann hefði fyrir stafni. Það leyndi sér ekki að sonurinn var hennar dýrmætasta eign. Ég minnist þess er hún sýndi mér fyrstu bréfin sem hann skrifaði henni úr sveitinni og hve stolt hún var af þeim. Enginn veit hvað morgundagur- inn ber í skauti sér, ég hefði viljað óska að samfylgd okkar yrði lengri. Fátækleg orð geta ekki mildað né huggað þann harm sem fylgir fráfalli ungs fólks. Ég votta aðstandendum Bryn- hildar samúð mína. í guðs friði. Ingibjörg Jónasdóttir. gættu okkar þegar foreldrar okkar voru erlendis. ungur að árum byrjaði Matti að vinna hjá Verzl. Egils Jacobsen í Austurstræti, sem var þá ein af stórverslunum bæjarins. Eftir 10 ára starf þar færði Jacobsen honum stórt og fallegt gullúr fyrir vel unnin störf ásamt þakklæti. Á þessum tímum dróst öll verslun saman, bæði hjá þessari verslun og öðrum. Hann hætti því störfum þar og fór að vinna við hitaveit- una, sem þá var að hefjast í bænum, en vann þar ekki lengi því í byrjun stríðsins fór hann að vinna hjá Eimskipafélagi íslands sem skrifari. Þeir sem unnu hjá Eimskip á þeim tíma þekktu hann allir undir nafninu „Kristján skrifari". Hjá Eimskip vann hann svo meðan aldur og heilsa leyfðu. Já, oft var hlegið dátt á Ásvalla- götunni þegar Matti frændi kom í heimsókn og talaði um „daginn og veginn". Hann hafði til að bera kímnigáfu, sem hann flíkaði ekki oft og stundum var hann smá- stríðinn og vakti þetta hlátur hjá okkur. Eftir lát foreldra minna þá gat ég og fjölskyida mín heldur eigin gæfu og til að vera góðir þegnar síns samfélags, með vilja og getu til að láta gott af sér leiða. Kynni okkar Hilmars eru jafn- löng minni mínu. Ég man hann fyrst, sem ungan atgervismann heima í Hvammi, — síðar sem umsvifamikinn bónda, félags- málastarfsmanns og nágranna, og á vináttu okkar og kynni hefir aldrei fallið skuggi. Nú, við þessi þáttaskil, eru mér ríkastir í huga þeir eðlisþættir, Foreldrar: Elínborg Guðbrands- dóttir, Magnús Ástmarsson. Ó, horfðu hærra vinur! Guöh hönd þÍK áfram ber, ef hjarta af harmi stynur, ífuös hjarta vidkvæmt er. Ef ólán aö þér dynur, Kuðs au^a til þín sér. Ef jarAnesk höll þin hrynur, KUÖs himnar opnast þér. (Jóhannes úr Kotlum) Hvað er það sem ákvarðar lífsgöngu manna? Náðarsólin ekki haldið jól nema Matti frændi væri líka meðal okkar og nú bíða börnin okkar eftir Matta frænda. Barngóður var hann alltaf og mín börn hændust strax að honum sem og önnur börn. Sjaldan er mannlífið svo, að ekki færist skuggar yfir en þegar slíkt kom fyrir, heyrði ég hann aldrei kvarta og hann bar sorg sína án orða. Það var mikill missir fyrir hann að horfa á bak báðum yngri bræðrum sínum, sem báðir dóu á besta aldri og síðan systur sinni. Því miður eru margir eins og hann, einmana og gleymast. Þessvegna þakka ég núna hans vikulegu heimsóknir til okkar á Grenimel. Síðastliðin 25 ár leigði hann hjá henni Maríu á Njálsgötu 49 og hann mat hana mikils og gleymdi aldrei að spyrja um hana, eftir að hann fór frá henni í desember síðastliðnum á Elli- heimilið Grund. Ég var því miður ekki heima þegar hann kvaddi þennan heim, en viku áður en ég fór utan, kom hann með okkur og börnunum í ökuferð um bæinn og auðvitað var ekið um höfnina á gamlar slóðir og einnig á nýjar slóðir og honum sýndar þær, sem hann ekki hafði áður séð. Honum fannst Reykjavík vera orðin eins og stórborg úti í löndum. Hann var þakklátur og við ákváðum að fara strax í aðra ferð þegar við kæmum aftur heim. En hann fór í staðinn í ferðina löngu, sem við öll eigum eftir að fara. Það verður örugglega tekið vel á móti honum. Hann var alltaf trúaður og trúði á annað líf. Ég veit að litlu synir mínir yngstu eiga eftir að spyrja um Matta frænda, svo ég tali nú ekki um þegar jólin koma. Guð gefi honum frið og ró. Áslaug frænka. + Systir okkar, JÓHANNA JÓHANNESDÓTTIR, fró Sauðórkróki, lést í Elliheimilinu Grund 24. júní. Syatkínin. Brynhildur Magnús- dóttir - Minningarorð Christian Marteinn Nielsen - Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.