Morgunblaðið - 26.08.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980
7
Niðurtalning
á frystihúsum
í rekstri
Eins og Steingrimur
Hermannsson hefur vift-
urkennt eru rekstrarfjár-
erfiftleikar frystihúsanna
slíkir, að sum þeirra hafa
þegar stöftvast en annars
staftar er þaft einungis
tlmaspursmál. Sem sjáv-
arútvegsráftherra getur
Steingrímur aft sjálf-
sftgðu ekki skellt skolla-
eyrum vift þessari ftfug-
þróun, svo aft þaft er vel
skiljanlegt aö hann skuli
taka upp í sig, þegar aörir
ráðherrar láta eins og allt
sá í stakasta lagi. Þegar
málin eru skoöuð ofan í
kjftlinn kemur nefnilega í
Ijós, aft uppþotið, sem
orftift hefur á stjórnar-
heimilinu, á rætur sínar
aö rekja til þess, hversu
illa hefur verift aö útflutn-
ingsatvinnuvegunum bú-
ift. Þaft er eitt meginein-
kennift á stefnu ríkis-
stjórnarinnar að halda út-
flutningsatvinnuvegun-
um í úlfakreppu, á sama
tíma og æ meira fer í
opinbera eyftslu eins og
skattahækkanirnar sýna.
Nú liggur þaft fyrir, að
rekstrarhalli frystihús-
anna er frá 6—12% efta
svo og enn meira vantar
á til þess aö afkoman
verfti viftunandi. Um
þetta hefur Steingrímur
Hermannsson m.a. sagt í
útvarpsvifttali:
„... ág vil taka það
fram, aö aft mínu mati
ber aft skofta hvernig láta
megi framlegðina efta
þaft sem er eftir endast
lengra, þ.e.a.s. til dæmis
aö reyna aö lækka vaxta-
kostnaftinn, vaxtabyrft-
ina, eitthvaft. En þaft er
ekki nóg, því fer vífts
fjarri. Þá eru hin úrræðin
í fyrsta lagi þau, að láta
gengift síga eins og vift
hftfum gert jafnt og þátt,
sem lagar grundvöllinn
þannig, aft hann getur
orftift í lagi í þrjá mánuöi
og þá lendum við aftur í
sömu súpunni vift næstu
kollsteypu og þá verftum
við hár meft verftbólgu,
sem er þetta 60 til 70%
og verftur stöðugt verra
vandámál vift aft eiga.
Nú, hin leiöin er aö
vifturkenna þá kjara-
skerftingu sem er orftin
meft þessu verðfalli á
okkar afurftum og við
tftkum hana á okkur...“
Þessi ummæli eru at-
hyglisverft, ekki sízt fyrir
þá sök, aö á sama tíma er
ríkisstjórnin að semja um
svo og svo miklar launa-
hækkanir. Ef marka má
orð Steingríms er óhjá-
kvæmilegt aö taka þær
umsvifalaust til baka
meft stjórnvaldsaögerft-
um, t.d. meö því aft fella
gengift þannig, aft þess
gæti ekki nema að tak-
mörkuftu leyti í verftbóta-
vísitftlunni. Þannig er nú
tvískinnungurinn. Efta að
öftrum kosti, að verft-
bólgan taki enn eitt
stftkkift upp á við, í 60 til
70% og svo koll af kolli.
Steingrímur Hermanns-
son sagfti, aö stjórnin
gæti alveg eins sagt af
sár, ef verftbólgan yrfti
50—60%. Nú bendir
margt til þess, aö hún
stefni í þaft. Senn líftur þá
aft því aft sjávarútvegs-
ráftherra verði í stjórnar-
andstftðuliftinu.
Nú vantar ekki
biölundina!
Aðalmálgagn ríkis-
stjórnarinnar og þaö póli-
tískasta er Dagblaöift.
Mikift af hinni pólitísku
innrætingu fer fram í
nafnlausum lesendabráf-
um. i gær var t.a.m. eitt
þvílíkt bráf um nifturtaln-
inguna, sem bar yfir-
•kriftina: „Gagnrýnum
ekki fyrr en reynslan er
komin,“ og endaöi á
þennan veg: „Þeir sem
vilja gagnrýna aögerðir
ríkisstjórnarinnar verða
aft hafa biðlund unz
stjórnin hefur aftgeröir
sínar. Fyrr er ftll gagnrýni
á stjórnarathafnir út í
h«tt.“
Samkvæmt ummælum
sjávarútvegsráðherra
•töndum viö frammi fyrir
60 til 70% verðbólgu, —
og hann hefur áreiftan-
lega haldið sig í neftri
kantinum. Og ástæöan
fyrir þessu er sú, aft allt
hefur verift látift reka á
reiöanum og ekkert verið
gert nema loksins á
miftju sumri, aft skipuð
var efnahagsmálanefnd
en með álit hennar er
farift eins og mannsmorft,
•vo aft ekkert hefur síazt
út, — sennilega vegna
þess aft í þessari álits-
gjörft er fátt raunhæft
eins og ástatt er. En enda
er nú forsætisráðherra
búinn að ráöa til sín
sárstakan hagfræðilegan
ráðunaut og er eftir aft
sjá hvort eitthvað kemur
út úr því.
Annars er þessi nýja
kenning Dagblaðsins
einkar athyglisverft, að
viö eigum aft vera róleg á
meftan ríkisstjórnin hefst
ekkert aft. Þá yrfti sann-
arlega von á góðu, eöa
hitt þó heldur, ef hún
reyndi aft gera eitthvaðl
Nýtt — Nýtt
Plíseruöu pilsin eru komin, fjölbreytt úrval.
Glugginn,
Laugavegi 49.
Nú þarf enginn að fara
í hurðalaust...
Irrni- og útihurðir i
úrva/ifrá
kr. 64.900.-
fuiibúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara við
vægu verði.
H BÚSTOFN
Aðalstræti 9
(Miðbæjarmarkaði)
Símar 29977 og 29979
Fáeinir Lada Sport til afgreiðslu fljótlega á sérstaklega
hagstæðu veröi. Kynniö ykkur greiðsluskilmála.
• 4 hjóla drif
• Fjórsídrif
• 4. cyl. 86 ha.
• Hátt og lágt drif.
• 16“ felgur.
• Þriggja dyra.
• Lituö framrúöa.
• Hituö afturrúöa
• Hliöarlistar.
• Vindskeiö.
Verö ca.
6200
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
Sadorlan&braHt U • Reykjavík • Sfmi 38600
fyrir buxur
og bindi
BUXNAHENGI
Hver hlutur á sínum staó
Buxnahengi er nýjung, sem hjálpar þér aö
nýta takmarkaö rými. Þaö má festa innan
á skápahuröir, og raunar hvar sem er.
Þaö er ekki einungis hentugt fyrir buxur,
heldur líka bindi, belti, hálsklúta og hvers
kyns smádót.
Þaö er fyrirferöarlítið, ódýrt og auðvelt í
uppsetningu, en þýöingarmikiö þegar um
er aö ræöa aö halda öllu í röö og reglu.
Fæst í helstu búsáhalda og bygginga-
vöruverslunum, svo og kaupfélögum.
Heildsölubirgóir
PÁLL PÁLSSON SS7,8a