Morgunblaðið - 26.08.1980, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980
Frábær varnartaflmennska
fleytti Htibner áfram
í gær var haldið áfram að
tcfla 11. einvÍKÍsskák Iliibners
<>K Portischs, en skákin hafði
farið í bið að loknum 42 leikj-
um. Sérfræðingar voru sam-
mála um, að Portisch ætti fast
að þvi unnið tafl, en heima-
rannsóknir Hiibners og manna
hans reyndust nákvæmari en
rannsóknir Ungverjanna ok
Hiibner náði jafntefli á ótrúleK-
an hátt. Iliibner stendur þvi
uppi sem sÍKurveKari þessa ein-
vigrfs með 6,5 vinninKa gegn 4,5
vinninKum. SÍKur hans kom
nokkuð á óvart, enda var talið
að keppnisreynsla Portisch svo
ok frábær byrjanakunnátta
mundi reynast yfirsterkari. í
þessu einvÍKÍ komst Hiibner oft
í hann krappan. en i erfiðum
stöðum sýndi hann af sér mikla
hörku ok útsjónarsemi eins og
sjá má i siðustu skákinni:
Hvitt: Robert Húbner
Svart: Lajos Portisch
Enski leikurinn
I. c4 - c5,2. RÍ3 - RÍ6,3. Rc3
— Rc6,4. d4 — cxd4,5. Rxd4 —
e6, 6. Rdb5 - d5. 7. cxd5 (7. Bf4
er talinn betri leikur, en Hiibner
teflir bara uppá jafntefli.) —
Rxd5, 8. e4 — Rxc3,9. Dxd8+ —
Kxd8,10. Rxc3 - Bc5, 11. Bb5
— Bd7, 12. Bxc6 (í uppskipta-
æðinu gleymir Húbner gömlu
góðu spekinni, að besta leiðin til
að tefla til jafnteflis er að tefla
til vinnings! Eftir þessi upp-
skipti fær svartur aðeins betra
tafl.) - Bxc6, 13. Ke2 - Ke7,
Robert Húbner
14. Be3 - Bd6,15. Hhdl - b5,
16. Hacl — Hhc8, (Vitaskuld
ekki 16. — b4? vegna 17. Rd5+!)
17. f3? (Enn á ný fer hvítur í
óhagstæð uppskipti. Flestir aðr-
ir leikir voru betri.) — Bxh2,18.
Hhl - Bd6,19. Hxh7 - b4, 20.
Rdl - Bb5+, 21. Kf2 - Hxcl,
22. Bxcl — Hc8, (Svartur hefur
nú náð mun betra tafli vegna
þess hve hrókur hans er mun
betur settur en hvíti hrókurinn.)
23. Bg5+ - Kd7, 24. f4 - Hc2,
25. Kg3 - Bf8, 26. f5 - exf5.
27. exf5 - Bd3, 28. Hh8 -
Bd6+, 29. BÍ4 - Bc5.30. Be3 -
Bxe3, 31. Rxe3 - Hxb2,
Skák
eftir JÓHANNES
GÍSLA JÓNSSON
(Hér hafa e.t.v. fáir hugað
Hubner líf, en eins og fyrri
daginn er hann mjög glúrinn á
snjalla leiki og í framhaldinu
fær Portisch smjörþefinn af
því.) 32. Hf8 - Hxa2, 33. Hxf7+
- Kd6, 34. Hb7 - a5, 35. Kf3
- Ha.3. 36. g4 - b3, 37. g5 -
Kc6, (37. Ke5! var sterkara og
hvítu stöðunni verður vart
bjargað.) 38. f6! — gxf6, 39.
gxf6 - Bg6, 40. Hb8------Kc7,
41. Hb5 - a4,42. Rc4 - Hal, (I
þessari stöðu setti hvítur skák-
ina í bið. Ljóst er að hvítur á í
miklum erfiðleikum, en Húbner
sleppur fyrir horn eina ferðina
enn.) 43. Ke2 — a3, 44. Hxb3 —
a,3, 45. Ha3 - Bh5+, 46. Kf2 -
Hhl, (Svartur virðist- nú eiga
auðunnið tafl, en hvítur töfrar
fram jafntefli á ævintýralegan
hátt.) 47. Ha7+! - Kb8, 48.
Hxa2 - Hh2+, 49. Kg3 - Hxa2,
Þótt ótrúlegt megi virðast,
þvingar hvítur nú fram jafntefli,
50. Re5! - Kc7, 51. f7 - Ha8,
52. Kh4 - Hh8, (eða 52. - Be2,
53. Rg6 með jafntefli.) 53. Kg5
- Kd6, 54. Kf6.
Hér sömdu keppendur um jafn-
tefli, enda verður svartur að láta
annan manna sinna fyrir peðið
og þá kemur upp staða, sem er
fræðilegt jafntefíi.
fellssýslu
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag 19/8
var afhentur nýr sjúkrabíll til
Rauða kross-deildar Austur-
Skaftfellinga.
Bifreiðin er af Volvo-gerð 264
og var hann sérstaklega yfir-
byggður i Horten, Noregi fyrir
Rauða kross-deild A-Skaftfell-
injja.
I Rauða kross-deild A-Skafta-
fellssýslu eru um það bil eitt
hundrað og fimmtíu félagar, sem
hafa lagt fram mikla sjálfboða-
vinnu í deildinni til endurnýjunar
á þessum bíl, en eldri sjúkrabíll-
inn var Volvo, árgerð 1972.
Þetta er eitt stærsta svæði á
landinu innan sýslumarka sem
nokkur sjúkrabíll ekur, um það bil
200 km. Það kemur einnig fyrir að
þegar ekki er hægt að lenda vegna
veðurs á Hornafirði að aka þarf
alla leið til Reykjavíkur með
sjúklinga.
Fjórir sjálfboðaliðar koma til
með að aka bílnum til skiptis, eða
á vöktum.
Formaður Rauða kross-deildar
A-Skaftafellssýslu er Edwald
Ragnarsson.
INNLENT
Nýr sjúkra-
bíll í A-Skafta-
Norðurlandamót grunnskólasveita í skák:
Danska sveitin
Norðurlandameistarar grunnskóla
í skák; sveit Brobjergskolen, Árós-
um. Lengst til vinstri er Svend
Svendsen, fyrirliði sveitarinnar,
Ófullkominn
Bókafulltrúa
Fyrir nokkru barst MorKunblað-
inu bóka- og timaritalisti, sem
unninn er af skrifstofu Bókafuil-
trúa ríkisins. Listi þessi byggist á
stofnlista Skólasafnamiðstöðvar
ReykjavikurhorKar, en hann hefur
verið gefinn árlega út fiðan 1975. í
formála segir m.a. _t þessum lista er
hofuðáherzla lögð á fræðirit, og
einungis tekin með þau rit, sem
fáanleg eru á almennum markaði.
Eins og flestum er kunnugt. er
úrval fræðirita, sem henta börnum
ok unKÍingum, mjöK af skornum
skammti, og því hefur orðið að taka
með morg rit, sem eru erfið og
óaðgenKÍIeg og nýtast ekki bornum
nema með aðstoð og leiðbeininKU
kennara og safnvarða.“
Ákveðnir kaflar þessa bókalista
hafa vakið mikla athygli og þá
einkanlega fyrir það, sem á hann
vantar. Má til dæmis nefna að bókin
Frjálshyggja og alræðishyggja eftir
próf. Óiaf Björnsson er ekki á
en hún er skipuð Karsten Ras-
mussen, Lars Michael Mikkelsen,
Carsten Juel Sörensen og Niels-
Peter Meldgaard Nilsen. Með þeim
bókalisti
ríkisins
listanum, en hins vegar bókin Jafn-
aðarstefnan eftir dr. Gylfa Þ. Gísla-
son. Bækur þessar eru gefnar út um
líkt leyti af sama forlagi. Þarna
vantar t.d. bækur eins og Leiðin til
ánauðar eftir Hayek, Uppreisn
frjálshyggjunnar, í sókn og vörn
eftir Eystein Jónsson, Þjóðmálaþætt-
ir eftir Jóhann Hafstein, Kommún-
istahreyfingin á íslandi 1921—1934
eftir Þór Whitehead, Valdið og þjóð-
in eftir Arnór Hannibalsson og
Kommúnismi og vinstri hreyfing á
íslandi eftir sama höfund, Sjálfstæð-
isstefnan eftir Jón Þorláksson o.fl.
Þegar haft var samband við útgef-
endur þessa lista til að fregna
hvernig svona listar væru unnir
fengust þær upplýsingar að áður-
nefndur stofnlisti væri lagður til
grundvallar. Þær bækur sem eru
uppseldar á markaðnum eru teknar
út og öðrum bætt inn í. Að einhverju
leyti eru stuðst við lista, sem Lands-
bókasafnið gefur út um íslenzkar
bækur. Að öðru leyti fara viðbæturn-
ar eftir því sem útgefendur listans
muna eftir útkomnum bókum.
Bóka- og tímaritalistinn er ætlað-
ur til notkunar á skólabókasöfnum
um allt land til leiðbeiningar um
hvaða bækur hægt er að kaupa inn
fyrir söfnin og nota við kennslu.
Skrifstofa Bókafulltrúa ríkisins
staðfesti, að ekki yrði gefinn út
leiðréttingalisti á þessu ári, þrátt
fyrir að segja mætti að bækur þessar
ættu að vera á listanum.
Ljósm. Mbl. Ol.K.M.
sigraði
á myndinni er Sigurjón Pétursson,
forseti borgarstjórnar, en verð-
launaafhendingin fór fram í boði
borgarstjórnar í Höfða.
Sumarbúðastarf K.F.U.M. og K.
f Hafnarfirði er i fullum gangi
um þessar mundir. Starf þessara
félaga hefur eins og önnur systk-
inafélög þeirra viða um landið
látið starf meðal barna og ungl-
inga sitja i fyrirrúmi og er það vel.
Flcstum ætti að vera ljós sú
ábyrgð, sem hvilir á herðum
hinna fullorðnu i uppeldi barna á
okkar dögum. Margir tala um, að
bera eigi virðingu fyrir bornum,
en þeir eru færri, sem eru
sjálfum sér samkvæmir i þvi efni.
Margir skrifa og skrafa um að
börnum og áhugaefnum þeirra sé
alltof Iftill gaumur gefinn i
fjölmiðlum okkar bæði hljóð-
varpi, sjónvarpi og blöðum, — og
oft er barnaefni látið vikja fyrir
Oðru efni ef velja þarf á milli. Á
liðnu barnaári var margt gott
sagt um börn, hugsunarhátt
þeirra, sköpunargáfur, hug-
myndaflug og rika athafnaþrá
— en það er þörf á að vera sifellt
vakandi og spyrjandi:
Er börnum nægur gaumur gefinn?
í Kaldárseli er lögð áhersla á
holla uppeldishætti, gönguferðir,
leiki, fþróttir, kvoldvokur o.fl., sem
styrkt geti líkamann og aukið
úthald. En sálinni er ekki held-
ur gleymt og hvern dag hljómar
boðskapur meistarans mikla frá
Nasaret, Jesú Krists, um kær-
ieika og elsku Guðs til mann-
anna og þar sem reynt er að
fylgja eftir þvi góða fordæmi, sem
Hann sýndi.
Sem veganesti til heimfarar og
hversdagslegs lífs fá börnin þvi
bæði andlega og líkamlega nær-
ingu, sem mörgum hverjum dug-
ar ævilangt.
Ekki sakar að geta þess i
leiðinni, að viða um þessar slóðir
eru hinar ágætustu gönguleiðir og
mætti þar t.d. nefna Búrfellsgiga,
Helgafell, Valaból og fleiri
staði. Úmhverfi allt er fagurt
hvert sem augað litur.
Benedikt Arnkelsson. forstöðu-
maður sumarbúðanna. Hann hef-
ur starfað i Kaldárseli i meira en
aldarfjórðung.
Sr. Friðrik Friðriksson, stofn-
andi KFUM og K orti eitt sinn
ljóð um Kaldársel og verða hér birt
úr þvf fáein vers með myndröð-
inni úr Kaldárseli:
_Eitt sinn ég kom
að Kaldárseli.
eyðistað
i ógna hrauni.
Kömlu býli
<>k bæjarrústum,
einmana tóftir
eftir stóðu ...
Sigrún Sumarrós hefur verið
matráðskona i Kaldárseli f meira
en 30 ár, ætíð kát og hress — <>g
góð heim að sækja.
Sá ég i anda
sýnir margar,
framtfðardraum
mig dreymdi fagran.
Sá ég risa
úr rústum hrundum
dvalarstað sveina
f sumarblíðu ...