Morgunblaðið - 26.08.1980, Page 37

Morgunblaðið - 26.08.1980, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1980 37 félk f fréttum + KARL Breta- prins lenti i held- ur óskemmtilegri flugferð um dag- inn þegar hann var að spila þjóð- ariþrótt þeirra Englendinga, póló. Hestur hans lenti i árekstri við hest eins andstæð- inganna. Við áreksturinn missti Karl jafn- vægið og því fór sem fór. Herferð gegn blóðþyrs tum leðurblökum + í ÍMYNDUN okkar flestra heyra blóðþyrstar leðurblökur hryllingsmyndunum til. En fyrir íbúa Ribeira-dalsins í Brasilíu eru þær blákaldur raunveruleiki, þær eru þar í þúsundatali. Þær laumast inn í húsin á daginn, finna sér dimmt skot, bíða þar til fólkið er sofnað og ráðast svo á fórnarlömbin. Yfirvöldin hafa nú hafið herferð gegn ófögnuðinum, fanga þær í net og drepa með eitri. Sniðugasta skeggið + í BANDARÍKJUNUM fór fram fyrir skömmu keppni um sniðugasta skeggið. Robert Smith bar sigur úr býtur með skeggið sitt sem er eftir- líking af bandaríska fán- anum. a aco hf á aco hf áaco hf a aco hf a aco hf a aco hf a m Prentsmiðjueigendur/ prentarar. Höfum nú til afgreiðslu frá verksmiöju nokkrar UNOTERM filmusetningavélar á mjög hag- stæöum kjörum. Leitiö upplýsinga. acohf LAUGAVEGI 168 S: 27333. e m 008 8 m 008 8 }l| 008 8 }(} 008 8 }lj 008 8 }l} 008 Gjörbvtting á sviði alfræðiútgiifu, -súftrstaí200ár! Encyclopædia Britannica 15.útgáfa Lykill þinn aðframtíðinni! Britannica 3 Kynnist þessari gjör- t>re(alt alfræóisafn i þrjátiu bindum breyttu útgáfu þekktasta alfræðisafns í heimi, ásamt öðrum bókum frá Encyclopædia Britannica, á sýningunni Heimilið ’80 Orðabókaútgáfan í Laugardalshöllinni 22. Auðbrekku 15, ágúst - 7. september. 200 Kópavogi, sími 40887 Utsolustdðir Karnab.ef laugaveyi 6b - KarnabA<r (iiæsibdH— Eplið Akranes' — Eplió Isafirði Alfholl Siglufiröi — Cesar Akureyri - Hornabær Hornafirði — Eyiabær Vestmannaeyjum með „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. Greiöslukjör LITASJÓNVÖRP 14”-18”-20”-50” HLJÖMTÆKJADEILDj arWiy^/. LAUGAVEG 66 SIMI 25999 Frostheldar flísar Uti og inniflísar með veðrunarþol Eftir margra ára reynslu á íslenskri veðráttu getum við mælt sérstaklega með frostheldu flísunum frá Nýborg. Flísarnar eru hannaðar til að standast ströngustu gæðaprófanir á Ítalíu, íslandi og í Þýskalandi. Nú er rétti tíminn til að leggja útiflísarnar, leggið leiðina í Nýborg og lítiö’ á úrvalið. Nýborg?# Ármúla 23 - Sími 86755

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.